Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 8
20 í DAG TIMINN í DAG FÖSTUDAGUR 1. april 19&T DENN! DÆMALAUSI Eg fer í mömmuleik eins og mér sýnist, þú fer3 í mömmu Ieik eins og þér sýnist. í dag er föstudagur 7. apríl. — Hegesippus. Tungl í liásuðri kl. 10,59. Árdegisflæði kl. 4,26. Heilsugæzla •fc Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. . ■fe Næturlæknir kl. 18—8 — simi 21230. •j^-Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar xim Læknaþjónustuna í borginni gefnar í simsvara Lækna- félags Reykjavikur í síma 13888. Næturvarzlan í Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 8. 4. annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 7. 4. ann ast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek. Félagslíf Ferðafélag íslands fer gönguferð á Hengil sunnudaginn 9. apríl. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli. Far miðar seldir við bílinn. Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavík: heldur aðalfund þriðjudag 11. kl. 9. e. h. i Leikhúskjallaranum Hliðarsal) Sýndar verða hárkollur og toppar frá G. M. búðinni Þingholtsstræti 3 og hárgreiðslu frá hárgreiðslustof- unni Helgu Jóakims, Skipholti 37. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjöl- mennið. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 10. apríl kl. 20,30. Efni: Jón H. Björnsson skrúðgarða arkitekt talar um garða. Sýndir verða gamlir dansar. Stjómin. ASalfundur Bræðrafélags Fríkirkju safnaðarins, verður haldinn sunnu daginn 9. apríl í Tjarnarbúð, uppi, kl. 16,30 . Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Kvenfélag Hallgrímskirkju, minnist ist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica. (Læknahúsinu við Egilsgötu) mivikud. 12. þ. m. kl. 8,15 e. h. Á skemmtiskránni verða: Magnús Kiddl. — Kiddi. Eg hef heyrt um bréfið. Farið þiðl — Verðum við að fara. Getum við ekki útskýrt þetta fyrir honum? — Það myndi bara gera illt verra. Mikki er mjög stoltur. Eg vona að það kosti hann ekki lífið. Við mætum lögreglunni á vegamótunum — Hvað er um að vera eiginlega? Hvað er á seyðl? — Við höfum skipun um að umkringja Bullets borg. Hitt fáum við að vita um þegar við komum þangað. í Bulletsborg er verið að leita að hinum leyndardómsfulla manni. — Ef hann er enn hér í broginf þá finnum við hann hver sem hann er. Jónsson óperusöngvari og Ómar Ragnarsson. Ennfremur upplestur og ræðuhöld. Gert er ráð fyrir að félags konur bjóði mönnum sínum með. Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku sem fyrst og vitja aðgöngumiða til Sigríðar Guðjónsdóttur Barónsstíg 24 sími (14959), Sigriðar Guðmunds dóttur Mímisvegi 6, sími (12501) eða Sigrid Karlsdóttur Mávahlíð 4. (sími 17638). Stjórnin. Afmælisfundur kvennadeildar slysavarnafélagsins í Reykjavík verð ur á Hótel Sögu mánudaginn 10. 4. kl. 8,30. Til skemmtunar. Sýndir verða þjóðdansar, Ómar Ragnarss. skemmtir. Upplestur og fleira. Stjórn Kvennadeildaiinnar Hraun prýði í Hafnarfirði verður gestur á fundinum. Stjórnih. Siglingar Skipadeild SÍS: ArnarfeU losar á Austfjörðum. Jökul fell fór 5. apríl frá Camden til Reyikjavíkur. Dísarfell losar á Vest fjarðarhöfnum. Litlafell losar á Vest fjörðum. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli fell fór 5. apríl frá Gufunesi til Antverpen og Heroya. Atlantic er i Rvík. Baccarat fór 4. apr. frá Lond on til Hornafjarðar. Rugh Lindingen fór frá Hull í gær til Rvíkur. FlugáæFlanir FLUGFÉLAG fSLANDS h/f Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjaivíkur kl. 23.05 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir), Hornafarðar, ísafarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeya (2 ferðir) Akureyrar (2 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðár- króks. Pennavinur Ég er ítalskur stúdent í lækna deildinni; ég er 20 ára gamall. Nú er ég að læra íslenzku: er það ekki nokkur íslenzkur stúlka eða drengur, sem vUl skrifa mér? Þakkar yður fyrir! Utanáskrift mín er: Roberto M. Genta, Via S. Secondo, 15, Torino, Ítalía. Stúdent í Suður-Afríku óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka stúdenta. Hann er að læra íslenzku og jarð fræði. Kveðst hann gjarnan vilja fræðast um ísland Nafn og heimilis fang er Peter Miihíhausler, Huis Visser, Stellenbosch, Republiek van Suid-Afrika. Hann skilur og skrifar íslenzku. JSTeBBí sTæLCæ oí t.ii* birgi bragssDn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.