Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 7. apríl 1967 TIMINN 23 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS BarnaleiiritiS Ó. AMMA BÍNA eftir Ólöfu Árnadóttur Sýning sunnudag kl. 2 Athugið breyttan sýningartíma kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 4 19 85. KARTÖFLUR Framhald af síðu 24. forstjóri Grænmetisverzlun- arinnar sagði í viðtali við Tímann í dag, hafa skemmd irnar ekki verið að fullu kannaðar, og ekki er vitað, hversu miklu tjónið nemur. Á hinn bóginn er ekki álit ið að hér sé um alvarlegar skemmdir að ræða, og ekki er neitt útlit fyrir kart öfluþurrð, því að í dag var skipað upp 100 tonnum af kartöflum úr leiguskipi Eim skipafélagsins og þá er væntanlegt innan nokkurra daga skip frá Danmörku með annan kartöflufarm. Aðspurður sagði Jóhann að það kæmi oft fyrir að frostskemmdir yrðu á kart öfluförmum, en í seinni tíð hefðu bartöflur yfirleitt verið fluttar með kæliskip um, svo að mikil brögð hefðu ekki verið að þessu að undanförnu. Hann sagði, að Reykjafoss væri útbúinn i á^^s -hitakerfi, og hefði því farminum átt að vera óhætt í skipinu þrátt fyrir mikið frost, en líklega hefði ekki verið nógu vei um hnút ana búið, úr því að svo fór, sem raun ber vitni. Skemmd irnar munu ekki að fullu koma í Ijós fyrr en eftir viku til hálfan mánuð. MINNING Pramhald af bls. 14. Sigurjón hafði notið þar, því síðustu árin lá hann rúmfastur. Hann hafði átt við langvarandi sjúkdóm að striða — liðagikt, er lamaði vinnuþrek hans. Nú er Sigurjón horfinn, þessi prúði einlægi, síungi félagi. Hans vorður ávallt ininnst sem heil stevp'- drengskaparmanns. G.B. DANSAR Framhald af bls. 13. arum, og er þetta kerfi orðið mjög nauðsypjegt og gagnlegt (Gypsy Girl) Brezk kvikmynd með Hayley Mills í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . T ónabíó Simi 31182 íslenzkur texti. A3 kála konu sinni (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk gamanmynd i litum Sagan hefur verið framhalds saga f Vísir. Jack Lemmon Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9 ( GAMLABÍÓ! SímlJ.14 75 Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow rtolls-Royce) Heimsfræg stórmynd með ísl. texta. Rex Harrisson Ingrid Bergman Shirley Mac Laine Alin Delor Sýnd kl. 5 og 9 aimennt við ballett nú í dag. Það er fólgið í því að skrifa niður balletta á tiltölulega skömmum tíma, og notkun þess getur stytt vinnutíma dansar aia að mun. Þegar taka á upp gamla balletta, hafa oft týnzt og»gleymzt ýmsir dansar, og bá er oft, því miður, sóað iýrmætum vinnutima dansar- ana í það að koma þeim sam- an aftur. Sinfóníuhljómsveit íslands Sunnuriagstónleikar, B-f’okkur. ÓPERUTÓNLEIKAR í Háskólabíói, sunnudagmn 9. apríl kl. 3. Stjórnandi: Ragnar BjÖrnson. Einsöngvarar: Guðrún 4 Símonar, Þuríður Páls- dóttir, Jón Sigurbjörnsson og Magnús Jónsson. Karlakárinn Fóstbræður syngur. Flutt verða atriði úr óperunum FIDELIO eftir Beethoven, TÖFRASKYTTURNAR eftir Weber og HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI eftir Wagner. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar; bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, — og í Háskóla- bíói eftir hádegi á laugardag. Heimsfræg og ógleymanleg. ný frönsk stórmynd f litum og CinemaScope með islenzkum texta Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Sim 11544 Heimsóknin (The Visit) . .... f'mr* Wmm Ný amerísk stórmynd I litum og Cinema Scope Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð Innan 12 ára. LAUGARAS -II> Simai i.- iii 121175 Hefnd Grímhildar Völsunga=aga Q. hluti Amerísk CinemaScope úrvals- mynd gerð i samvinnu við þ*zk. frönsk og ftölsk kvikmynda félög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Quinn Ingrid Bergman Irma Demick Paolo Stoppa tslenzkur textl Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Dansar ekki eiginmaður þinn einnig við Stuttgarter- ballettinn? — Jú, fyrir réttu ári giftist ég Gray Veredon, sem verið hefur í flokknum í hálft þriðja ár. Hann er annars frá Nýja- Sjáiandi, svo að við erum eigin lega andfætlingar. Hann hefur sýnt hæfileika á sviði ballett- smíði, en nú í desember 6. 1. voru fluttir í Ríkisleikhúsinu tveir ballettar eftir hann á sér stakri sýningu, þar sem efnileg um balletthöfundum gafst kO'St- ur á að flytja verk sín. Slíkar sýningar eru haldnar tvisvar til þrisvar á ári I Stuttgart, og í London, eru ungum ballett- höfundum gefin svipuð tæki- færi, en annars staðar í Evrópu tóðkast það ekki. Gagnrýnend-1 ur fóru mjög lofsamlegum orð um um verk hans, og spáðu honum eóðu. i Þýzk stórmynd ’ Utum - Cinemascope með íslenzkum texta. Framhald af Sigurðf Fáfnis- bana Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 12 ára xwnmm rwr O.Ba.vac.sBI 0 SIm> 41985 tslenzkur textl OS.S 117 Snllldar vel gerð og hðrkuspenn andi, ný frönsk sakamálamynd. Mynd l stn vlð Bond myndira ar. Kerwln Matthews Nadia Sanders Sýnd kl 5. 7 og 9 Bönnuð börnum. — Og að lokum, Svanbjörg, hafið þið hjónin ekkert hugs- að um að koma í sýningarferð bingað heim? — Jú, okkur langar bæði mjög mikið til þess, en það fer eftir aðstæðum hér heima og úti, hvenær það gæti orðið. gbe. I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. . I MMT/tm Sýning laugardag kl. 20 ■ Bannað börnum. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15 CoFTSTEINNlNN Sýning sunnudag kl. 2)0. Tónlist — Listdans Sýning Lindarbæ sunnudag kl- 20,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Síml M200. Sýning i kvöld kl. 20.30. UPPSELT Sýning miðvikudag kl. 20,30 Síðustu sýningar. Fja.lla-Eyvin.dui Sýning laugardag kl. 20,30 Uppselt næsta sýning þriðéudag kl. 20,30 KU^þUlhfStU^lir Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. tangó sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgöngum’’ salan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Slm> 50249 Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmar Bergmans Harriet Andersson. Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ Hillingar Spennandi ný amerlsk kvik mynd með Gregory Peck og Diane Baker Islenzkur textl Bönnuð tnnan 16 ára. Sýnd kl 6 og 9 Stml 50184 Darling Margföld verðlaunamynd Julle Chrlstle, Dlrk Bogarde tslenzkur textL Sýnd kL 9. Bönnuð börnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.