Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 12
I Ferkantaðar mjólkurumbúðir OÓ-Iteykjavík, miðvikudag. í næsta mánuði koma á markaðinn ferkantaðar mjólk- urumbúðir í Reykjavík. Fyrst um sinn verður eingöngu um að ræða tveggja lítra umbúðir með því lagi en með haustinu er von á að fleiri magneining ar verði seldar í ferköntuðum umbúðum. En reynslan vcrður að skera úr um livort hætt Framhald á bls. 22. Sigurvegarar í „Sýslurnar svara“ fara í reisu í dag OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Snillingarnir sem fóru með sigur af hóimi í spurninga- keppninni „Sýslurnar svara“ fara utan með Loftieiðaflug vél á fö&tudagsmorgun. Eins og kunnugt er fór keppni þessi fram í útvarpi í fyrravetur og urðu þeir sem kepptu fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hlutskarpastir. Þeir eru séra Einar Guðnason í Reykholti, Magnús Sigurífeson bóndi, Gils bakka og Sigurður Ásgeirsson bóndi á Reykjum. Framhald á bls. 22. Séra Einar Guðnason Sigurður Ásgeirsson Magnús Sigurðsson Selja 50.000 gönguseiði úr Kollafirði nú í sumar OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Veiðimálastofnunin mun í sum ar selja um 50 þús. gönguseiði úr tilraunastöðinni í Kollafirði. Verð it það í fyrsta sinn sem göngu seiði eru reld úr tilraunastöðinni, en áður hafa aðeins verið seld sumargömul laxaseiði. Enn er ekki ákveðið hvert verðið verður en geta má að í fyrra voru seld jafngömul seiði úr eldisstöðvun- um í Elliðaánum og á Keldum og var verðið á ui_ 20 kr. stykkið. Eftirspurn eftir gönguseiðum er töluverð og hefur hvergi nærri verið hægt að anna henni til þessa. Þegar hafa borist margar pantanir en seiðin og kaupverð þeirra verður auglýst bráðlega. Tíminn hafði í dag tal af Þór Guðjónssyni, veiðimálastjóra og sagði hann að í vor væri ætlun in að merkja 12 þúsund laxaseiði | 8 þús. seiði. I standa vonir til að sem flestir í Kollafirði. Verður þeim sleppt í fyrrahaust var sleppt á sjötta j þeirra skili sér á sama stað aft bæði þar og í ár á öðrum stöð um á landinu. í fyrra voru merkt hundrað löxum úr tilraunastöð- ur. I fyrra heimtist 18% af laxb inni. Voru þeir allir merktir og' Framhald á bls. 22. Hrafnista tekur í notkun nýja íbúðarálmu: Samt engan veginn hægt að fullnægja eftirspurn EJ-Reykjavík, fimnntudag. ; íbúðaráimuna að Hrafnistu. Aftur I Telja forráðamenn heimilisins, Á aðalfundi Fulltrúaráðs Sjó i á móti hefur verið svo mikil eftir að þrát.t fyrir þessa nýju viðbót mannadagsins, sem haldinn var 2. i spurn eftir vist á Hrafnistu, að verði aðeins hægt að uppfylla iít apríl, kom fram, að verið er að þýðingarlaust er að senda inn inn hluta þeirra umsókna, sem taka í notkun síðustu sambyggðu' frckari umsóknir á næstunni.' fyrir liggja. Byggingartími nýju álmunnar Slökkviliðsbíll nr. eitt óökufær í Garðahreppi! OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Dælubíll slökkviliðsins í Hafnarfirði númer 1. lenti í harkalegum árekstri í gær kvöldi í Garðahreppi. Var bíll inn á lcið á brunastað en kviknað hafði í byggingu Kaup félags Hafnfirðinga í Garða hreppi. Eldurinn reyndist ekki mikill og tókst að ráða niður lögum hans á aðstoðar dælu bíls nr. 1. sem kranabíll tók í tog íil Hafnarfjarðar aftur. Áreksturinn varð kl. 20 um kvöldið. Dælubíll nr. 1. var á hraðri ferð á brunastað og var að fara fram úr óætl- unarbíl Landleiða á Hraun holtdhæðinni sunnanverðri er lítill fólksbíll kom á móti og var ekki hægt að forða á rekstri lenti dælubíll nr. 1 á strætisvagninum og síðan ók fólksbíllinn á báða hina bílanna. Skemmdust þeir allir nokkuð en dælubíll nr. 1. þó mest og var óökufær eftir á- reksturinn en hina var hægt að keyra. Engin slys urðu á fólki. J var 10-12 mánuðir, og byggingar kostnaðurinn um 15 milljónir króna. Á fundinum var stjórninni heimilað að verja allt að eitt hundrað og fimmtíu þúsund krón um til verðlauna í hugmyndasam keppni um frágang og skreytingu lóðar Hrafnistu, en hún er sam kvæmt loforði borgaryfirvalda sex hektarar að stærð. Næstu verkefni samtakanna verða byggingar lítilla íbúða fyrir öldruð hjón á lóð Hrafnislu. Stjórn samtakanna skipa nú Pétur Sigurðsson, formaður, Guð mundur H. Oddsson gjaldkeri, Kristens Sigurðsson, ritari, og Hilmar Jónsson og Tómas Guð- jónsson meðstjórnendur. 267 nauðungaruppboð auglýst vegna opinberra gjalda EJ-Reykjavík, fimmtudag. í Lögbirtingablaðinu birtust á dögunum tilkynningar um hvorki meira né minna en 267 nauðungaruppboð hér í Reykjavík, og eru þau öll til- kynnt samkvæmt kröfu Gjald heimtunnar í Reykjavík. Hér er um að ræða nauð- ungaruppboð á fasteignum, aðallega og einnig nokkrum ELDSVQÐI I NJARÐVÍKUM GS-Keflavík, fimmtudag. Um ki. 9 í gærkvöldi kom upp eldur í fiskverkunarhúsi Ing bergs Ólafssonar í Njarðvíkum. Talsverðar skemmdir urðu á hús- inu. Brann loft alveg og kaffi stofa, sem þar var, og þekjan að innanverðu. Allur saltfiskur, sem var í hús- inu, eyðilagðist — um 50-60 tonn. Einnig varð mikið tjón vegna skemmda á salti og veiðarfærum. Sæluvikan hefst á sunnudaginn OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Sæluvika Skagfirðinga hefst á Sauðárkróki n.k. sunnudag 9. apríl. Verður þar margt tii skemmtunar að vanda. Sýndir verða tveir sjónleikir. Leikfélae Sauðárkróks sýnir Hve gott og fagurt eftir Somerest Maugham, Leikstjóri er Kári Jónsson, og Kvenfélagið sýnir Deieríum Bu bonis eftir þá Jónas Árnason og Jón Múla. Leikstjóri er Magnús Jónsson. Þrír karlakórar munu Framhald á 22. síðu. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Kosningaskrifstofa Framsóknar flokksins er í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3. Sími 204. Vinsamleg ast hafið samband við skrifstofuna. VERÐUR 28. MAÍ EJ-Reykjavík, fimmtudag. Sjómannadagurinn í ár ve-ð ur suimudaginn 28. maí næst- komandi, og er það í þrítugasta sinn, sem hann er hátíðlegur ha'dfnn hér í Reykjavík. skipum. Eru það mörg þekkt fyrirtæki, sem þarna eru, en nauðungaruppboðin eru aug- lýst að undangengnu lögtaki. Kartöflur frusu í Reykjafossi GÞE-Reykjavík, fimmtudag Hluti af 200 tonna kart- öflufarmi, sem Reykjafoss flutti hingað til lands frá Danmörku fyrir páska, hef ur reynzt skemmdur af frosti. Hluta farmsins var skipað upp á laugardag, og reyndust þær kartöflur svo til óskemmdar, en afgang- inum af farminum var ekki skipað upp fyrr en á þriðju dag, og komu þá í Ijós tals verðar skemmdir- Að því er Jóhann Jónason Framhald á bls. 23. 1 ♦ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.