Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1967, Blaðsíða 10
22 TÍMINN FÖSTOBAGUn 7. apríl 1967 Álitsgerð stjórnar Rit- höfundaféiags íslands Fundur í Rithöfundafélagi ís- lands, haldinn sunnudaginn 12. marz 1967, lýsti stuðningi isínum við eftirfarandi áiitsgérð stjórn- ar félagsins, sem samin var vegna frumvarps menntamálaráðherra sem nú liggur fyrir Alþingi, en var ekki komið fram þegar álitsins var óskað. Þess hefur verið óskað að Rit- höfundafélag íslands lýsti áliti sínu á frumvarpi sem menntamála ráðherra hefur í undirbúningi að leggja fyrir Alþingi um nýskipun á úthlutun listamannalauna. í þingsályktunartillögu frá Alþingi á fyrra vori var skorað á ríkis- stjórnina að bera fram frumvarp um þessi mál og tekið fram að haft skuli samráð við Bandalag íslenzkra listamanna. Það mun ekki hafa verið gert fyrr en frum- varpið er nú er lagt fram til at- hugunar fullsamið að því er virð- ist. Nú er tóminn algerlega ófull- nægjandi, sem okkur er veittur til athugunar á frumvarpi þessu. Stjprn Rithöfundafélags íslands óskaði á sameiginlegum fundi stjórna Rithöfundasambands ís- lands eftir fresti svo unnt væri að bera frumvarpið undir félags- fund en frestur sá fékkst ekki Stjiórn Rithöfundafélagis íslands óskaði eftir rækilegri a^hugun á þessu frumvarpi og einnig á öðrui frumvarpi sem Gils Guðmundsson1 alþingismaður hefur lagt fyrir A1 þingi. Fullnægjandi athugun hef- ur ek'ki farið fram, enda ekki tími til þess eins og málin hafa verið lögð fyrir okkur. Þess skal fyrst getið að sam- kvæmt ósk stjórnar Rithöfundafé- lags íslands kom Gils Guðmunds- son á fund í félaginu fyrir nokknu og skýrði frumvarp sitt ítarlega fyrir félagsmönnum og svaraði fy_r- irspurnum og athugasemdum. 0- hætt mun að fullyrða að á fund- inum rikti almennur áhugi fyrir frufnvarpinu sem heppilegasta grundvelli fyrir endurskoðun út- hjutunarmálanna sem þá lá fyrir. Ekki þótti ástæða til að gera á- lyktanir á fundinum um málið vegna þesis að von var á frum- varpi frá hendi menntamálaráð- herra, og þótti fundarmönnum sanngjarnt að bdða þess. Stjórn Rithöfundafélags Islands hefur haldið nokkra fundi vegna frumvarþs menntamálaráðherra og ATHUGASEMD Framhald af bls 18. Piltarnir slá því föstu að þarna sé verið að ráðleggja bændum að gefa kúnum 4,2 Fe af fóðurblöndu með 275 g. af melt, hrein protíni eða eins og þeir reikna út, 302 g melt. hrá protín. Dæmið þeirra lítur þannig út: auk þess léitað álits ýmissa félags- manna með persónulegum við- ræðum. Innan stjórnarinnar ríkir alger samhugur í afstöðunni, og niðurstöður af óformlegum viðræð um við þá félagsmenn sem stjórn- in hefur ráðgast við hníga á sömu lund. Er skemmst af segja að frum- varp þetta vekur sár vonbrigði, ekki sízt vegna þess að ráðherra sá sem nú fer með menntamál nýtur sérstaks álits meðal lista- manna fyrir velvilja í þeirra garð og áhuga og þekkingu á list og málefnum listamanna, og hefur látið í Ijós að hann hefði hug á því að ófremdarástandi því sem ríkt hefur um tuttugu ára skeið í úthlutunarmálunum linnti, Frum varpið sem liggur fyrir til álita meðal listamanna er allsendis ó- fullnægjandi. Það skortir viðun- andi form og skilgrtiningar og vikur varla að ýmsu sem við telj- um brýnast, og skulu nokkur at- riði nefnd: í fyrsta lagi: æskilegur er al- ger aðskilnaður heiðurslauna og starfslauna, og verði heildarupp- hæð listamannafjár ekki skert með ákvörðunum Alþingis um veitingu heiðurslauna. í öðru lagi: styrkir verði í sér- flokki handa ungum mönnum svo þeir megi reyna og sýna og sanna getu sína, og verði þeim úthlutað sérstaklega, .aðgreint frá launum til annarra starfandi listamanna: sem sagt eins konar tilrauna- og áhættustyrkir. í þriðja lagi: tryggt verði að listamannalaun gegni nafni og sé varið til raunverulegra eflingar listar, og eru þá að sjálfsögðu bókmenntir meðtaldar. í þvi sam- bandi fari fram allsheljarendur- skoðun þessara mála. 1 fjórða lagi: í firumvarpi menntamálaráðherra er ekki gert ráð fyrir þeirri stofnun sein þings ályktunartiUaga Alþingis víkur að og frumvarp Gils Guðinundssooar alþm. gerir ráð fyrir. Telur stjórn Rith.f. íslands æskilegt að kannað verði hvort slík stofnun væri ckki likleg til að draga úr þeim póli- tísku áhrifum sem hingað til hafa sett svip sinn á úthlutun lista- mannalauna. Vísar stjórnin til áð- urnefndrar þingsályktunartillögu sem einmitt var borin fram af áhrifamönnum úr öllum stjórn- máiafloikkum. Rétt er að nefna þætti í frum- varpi ráðherrans sem vekja efa- semdir. Fyririiuguð ráðgjafanefnd iistamanna yrði, eins og um bnút- ana virðist búið, algerlega valda- ]aus og aúk þess líkleg til að magna deilúr og sundurþykkju meðal listamanna- Fyrirhugaðar leyni- legar kosningar vekja tortryggni og virðast fremur miðaðar við hag úthlutunarmanna en listamanna. Sýnist einmitt brýnt að nefndin starfi saman fyrir opnum tjöld- um og í fullu ljósi með ítarlegum umræðum og ráðgerðum. Fyrirhugaðar listakosningar með leynd auka tækifæri til skugga- legra athafna. Styrkir til annarra framleiðslu- stétta þjóðfélagsins eru . bundnar því að styrkþegi hafi einhverja framleiðslu með höndum og geti sannað að hann fáist í raun og veru við það sem hann hlýtur styrk eða laun fyrir. Það er krafa •okkar að sama verði látið gilda •um listir svo ekki verði hægt að nota orðið ölmusa um listamanna laun, eða verri orð né viðlíka. Loks má geta þess að þær fjárfhæð ir, sem hafa verið veittar til lista- mannalauna eru allsendis ófull- nægjandi og þarf að auka miklu við til að komi að verulegu gagni. í stjórn Rith.f. íslands: Thor Vilhjálmsson (formaður) (sign) Kristinn Reyr (gjaldkeri) (sign) SÆLUVIKA Framhald af síðu 24. syngja á sæluvikunni og dansað verður fimm kvöld vikunnar. Kvikmyndasýningar verða alla daga. í Skagafirði er nú sunnanótt og þíðviðri og allir vegir að verða færir. loðnan í 99 löndunum en síldin á 4 iöndum. Aflahæstur loðnulbáta er Örninn. SIGURVEGARAR Framhald af síðu 24. Sigurvegurunum var boðið í utanlandsferð og á fostu- dagsmorgun fljúga þeir til Luxemburg og munu þeir ferðast þar um og til Rínar- landa og vera vikutíma í ferða laginu. Af hálfu útvarpsins fer Stefón Jónsson með þeim til leiðsagnar og skemmtunar. SAUMAVÉLAR Framhald af bls. 2. ingar frá Husqvarnaverksmiðj- unum í Svíþjóð. Þarna lærðu saumakonur að gera við vélamar og viðgerðarmenn oQ sölumenn að sauma, en ætlast er til að allir þeir sem einhver afskipti hafa af sölu þessara véla kunni á þeim full skil og geti frætt kaupendur um notkun þeirra, og að við gerðarmaður sé á hverjum stað þar sem þær eru seldar. MJÓLKURHYRNUR Framhald af bls. 24 verSur alveg að selja mjólk f liyrnum. Breytt hefur verið um skreyt ingu á mjólkurhyrnunum og komu hinar fyrstu með nýja útlitinu í mjólkurbúðir í morg un. Þegar ferköntuðu umbúð irnar koma verða þær með svipaðri skreytingu. Myndirn- ar sem nú eru á umbúðunum eru gerðar eftir fyrirmyndum af gömlum íslenzkum rúm- fjölum og smjöröskjum, semi eru á safni í Stokkhóli. En! verksmiðjan sem framleið, ir umbúðirnar sér um útlit þeirra. AFLI Framhald af bls. 2. um. Er hér eingöngu um að ræða afla ,sem landað hefur verið í Keflavík. Undanfarna dága hefur verið ágætis yeður en afli sáralítill. Stærri bátarnir, sem sækja Breiða fjarðarmið, komu með 15-25 tonn í róðri, en þar er um 3ja nátta fisk að ræða. Hingað hafa borizt 13.997 tonn af loðnu og 331 tonn af síld. Kom Dæmi II. á melt pró- g melt Nyt kg Fóður kg FE tín í FE prótín samtals Heildarefnaiþarfir 20 11,2 129 1440 1. Meðaltaða 14,0 7,0 150 1050 2. Fóðurblanda Afgangur 4,2 4,2 302 1268 878 Síðan fylgir þessi umsögn: „Og ef við lítum á dæmi II, þar sem gert er ráð fyrir. fóðurblöndu með 302 g. melt, prótín (275 g melt. hreineggjalhvíta) í FE. í þessu til felli fær kýrin 878 g melt. prótín framyfir þarfir.“ Af framanrituðu ætti nemendum Bændaskólans á Hvanneyri og kennarar þeirra í fóðurfræði, sem eflaust hefur leiðbeint piltunum í uppsetningu dæmanna að vera það ljóst, að öruggara er að lesa vel undir tímana. ” Eins og þetta greinarkorn ber með sér, er þetta ekki svar við áskorun Hvanneyrarpiltanna, því lienni var beint til yfirstjórnar,land I búnaðarmála, sem er landbúnaðar- ráðuneytið. Ég mundi nú frekar hallast að því að taka undir áskor urii með Hvanneyringum til vísinda- mánna og fá þá til að skera úr um hvað kýrnar þurfa mikið til við- halds og afurða, hvort við eigum að ræða um eggjahvítu eða prótín eða hrá eða hrein protín. Agnar Guðnason. GÖNGUSEIÐI Framhald af síðu 24. sem sleppt var úr Kol'lafirðinum. Gönguseiðin verða afhent kaup endum í júnílbyrjun í ár. Á þeiin tíma leita þau til sjóvar og eiga lífsvon sína ekki undir misjafn- lega góðum ætiskilyrðum í án- um. Að vori næsta ár má búast við að þau gangi aftur í árnar, sem þeim var sleppt í upphaflega. Sjóbirtingsveiði hefur verið mjög léleg það sem af er veiði timabilinu, sem byrjaði 1. apríl. Sjóbirtingurinn heldur til sjávar á vorin þegar hlýnar í veðrl en tíð hefur verið köld til þessa og margar ár undir ís á stórum svæðum. Ef hlákan sem nú er sunnanlands helzt má búast við að sjóbirtingurinn fari að hreyfa sig á næstunni. Sjóbirtingsveið- in er ávallt mest og best á Suð urlandi en einnig veiðist talsvert af honum í ám í Borgarfirði og vestur á Snæfelisnesi. Sjóbirtings veiðin er mest stunduð af stangar veiðimönnum en einstaka bænd ur veiða hann í net þar sem sú veiði er leyfð. Þessi veiðimennska helzt yfirleitt ekki nema í örfga daga eða þegar vorhlýindi og væta ganga yfir og árnar ryðja sig. Þá syndir fiskurinn strax til sjávar. í árnar gengur fiskur inn aftur á tveim tímalbilum. Hrygningarfiskurinn gengur í júlí og fram 1 september. en geldfiskurinn nokkru seinna og yfirleitt ekki fyrr en eftir veiði tímabilið. Sjóurriðinn hrygnir á haustin þegar hann gengur aft ur í árnar. Er þetta nokkuð sér kennileg hegðun miðað við aðra laxfiska. Laxinn t.d. gengur í árn- ar á vorin og heldur sig síðan djúpt í hafi yfir vetrartímann. En á sumrin heldur sjóbirtingur inn og sú bleikja sem gengur í sjó, sig við ströndina yfir sum- arið og er iðulega veidd af krökk um við bryggjur. Veiðimálastjó.. sagði að mik ið hefði verið merkt af sjóbirt- ingi í Kollafirði en svo bæri til að hann væri veiddur aftur í Elliðaánum, Úlfarsá og jafnvel uppi í Borgarfirði svo hann virð ist ekki vera við eina fjölina felldur hvað snertir að ganga í ár sem hann hefur aldrei komið í áður. Menn eru nú farnir að hugsa til laxveiða og búið að ákveða verð á mörgum laxveiðiám í sum ar. Svo virðist að verð á þeim sem hingað til h..:.i verið dýrast ar hækki ekki í ár en aftur á móti hækkar verð á ódýrari ám og í sumum tilfellum til jafns við hinar sem áður voru dýrast Massey Ferguson drAttarvéla- OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er rétti tíminn tii að láta yfirfara og gera vjö véi amar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F. SíðumúJa 17. Sími 30662. PÍANÓ - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrin-Steinwag [bach Schimme) Fjölbreytt. úrval. 5 ára ábyrgð. PALMAR ÍSÖLFSSON 6 PÁLSSON, Simar 13214 og 30392. Pósthólf 136, Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, SkólavörSustig 2. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson. gullsmiður Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.