Tíminn - 07.04.1967, Síða 9

Tíminn - 07.04.1967, Síða 9
FÖSTUDAGUR 7. aprí! 1967 TÍMINN 21 Blöð ogtímarU Blaðinu hefur borizt „Tímarit Hjúkrunarfélags íslands“, 1. tbl. árs ins 1967. Af efni blaðsins má nefna „apjall um sjúkrakennslu", síðari hluta greinarinnar „Hverjar voru fyrstar?" greinina „Kjúkrun innan sjúkrahúsa", sem Alda Halldórsdótt ir ritar, „Hvert er álit sjúklinganna?‘‘ eftir Brita Aspelund fil. kand., árs skýrslu félagsstjórnar fyrir tímabilið 15. nóv. ‘65 til 29. nóv 1966. Ýmislegt fleira er í blaðinu. Skátablaðið, 1. tbl. 1967 er komið dt. Af efni blaðsins má nefna grein ina „Á tímamótum", þar sem minnst er 60 ára afmælis skátahreyfingar innar og frásögn um nýtt skátaheim ili við Dalbraut. Auk þess er fjöl þætt annað efni í blaðinu, bæði til skemmtunar og fróðleiks, og frá- sagnir af skátastarfinu. „Vorið" — 1. hefti þessa árgangs er nýkomið út. í blaðinu er fjöl- brejút efni, sögur og frásagnir og leikrit. Þá er skýrt frá ritgerðasam keppni, sem Vorið og Flugfélag ís- lands efna til en 1. verðlaun er ókeypis far til Kaupmannahafnar með hinni nýju Boeing 727 þotu Flugfélagsins. Ritgerðarefnið er „Handritin og heim-koma þeirra“. Orðsending Afgrelðsla Húsfreyjunnar er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands fs- lands, Laufásvegi 2. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar- daga. Þeir, sem vildu gefa Geðverndarfé- iaginu notuð frimerki, geta komið þeim á skrifstofu féiagsins, Veltu- sundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjav. Minnlngarkort Sjálfsbjatgar fást á eftirtöldum stöðum I Reykjavík: Bókabúð Isafoldar, Austurstr. 8.. Bókabúðinnl Lauganesvegi 52, Bóka búðinni Helgáfell, Laugavegi 10U. Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar, Miðbæ, Háaleitlsbraut 58—60, hjá Davið Garðarssym, ORTHOP skósm., Bergstaðastr. 48 og í skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra borgarsUg 9, Reykjavíkur Apóteki, Holts Apótekl, Garðs Apóteki, Vest urbæjar Apótekt Kópavogi: hjá Sig urjóni Bjömssyni, pósthúsi Kópa vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds syni, Öldugötu 9. „Minningakort Rauða sross íslands eru afgreidd á skrifstofunni, Öldu götu 4, sími 14658 og 1 Reykj-ivíkur apóteki/ ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY Tekí3 á móti tilkynningum í daabókina kl. 10 — 12 SJÓNVARP Föstudagur 7. april 1967 20,00 Fréttir. / 20,30 Munir og minjar Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð ur hefur yfirumsjón með þættin um, sem og öðrum í sama flokki. 21,05 Á föstudagskvöldi: Innlendir og erlendir skemmti- kraftar. Kynnir er Bryndís Schram. 2135 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Tempiar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason, , 22,25 Norrænir söngvar: T þessum þætti flytja finnskir lista menn söngva frá hinum sænska hluta Finnlands. 23.05 Dagskráriok. metið, fáum við engan hádegis-’ verð. Lúkas Henriot kunni enga jmannasiði. Hann hneigði sig ekki né brosti þegar ég fór. Hann stóð aðeins teinréttur og grafkyrr, starðí á mig með þessum gul- brúnu augum og sagði: — Við munum sjást aftur, ungfrú Lotlhi- an — oft. Verið þér sælar. Vindurinn feyikti pilsunum um j ökkla mér og kirsuberjarauður j borði af hattinum mínum flögraði ; yfir andlit mitt. Nærveru minnar 1 var ekki óskað lengur, ég sté j snöggt aftur á bak og sneri mér í hálflhring. Þrennt gerðist um leið. Hávært hófatak heyrðist, þegar hesfcvagn beygði fyrir homið sem við stóð- um á. Einhver hrópaði upp, og handleg'gur Lúfcasar Herriots kippti mér harkalega til hans. Ég hrasaði í fang hans. Vindgustur þaut hjá og ég fann lykt af sveitt- um hestum. —- IHjvern djöfulan . . . byrjaði Hjerriot, öskuvondur. Fjörugu skepnurnar tvær þeystu áfram. Ég sá furðulostið manns- andlit gægjast út um vagnglugg- ann. — Ef þennan böivaða ökumann þinn langar til að drepa einlhivern, þá hefur hann vissulega sýnt hverhig hann ætlar að fara að því, Öskraði Luke á eftir honúm, Vagninn ruggaði og skrölti nið- ur hæðina. Ég horfði titrandi á eftir honum. ’ — Svona nú, þú ert ekfcert slö§- uð. Hestarnir snerfcu þig ekki. Rödd Kládinu var hvöss og ófþol- inmæðisleg, augu hennar nístu mig reiðilega. Ég fór hjá mér, þegar ég upp- götvaði að ég hafði hall-að mér upp að Lúkasi Herriot. Handleggur hans hélt ennþá utan um mig og verndaði mig fyrir hófum hest- anna. Fjóluvöndurinn sem skreytti hattinn minn straukst við kinn hans. Eg steig snöggt frá honum. — Néi, ég er ekki slösuð. — Þér eruð vanar Lundúnum, jþar sem eru steinhellur til að ganga á, sagði Herriot, — en þér i verðið að vera varkár hérna. Hér ! eru engin útskot til að forða sér í, ! ef ekillinn ræður ekki við hest- ana. — Ég skal gæta mín. Ég leit á Kiádinu. Hvort viltu fá til hádeg- isverðar, hvítkálið eða blómfcálið? Það sauð í mér hláturinn yfir svona heimilislegri afchugasemd eft ir að hafa næstum verið drepdn af villtum hestum. — Hvítkálið, sagði hún reiði- lega án þess að líta á mig. Karfan þyngdist með hverju spori sem ég tók upp hæðina. Þeg- ar ég kom að markaðstorginu, staðnæmdist ég til að blása mæð- inni og litaðist um. Bændu-r prútt- uðu, gamlar konur sátu á hækjum sínum, með vörurnar fyrir fram- an sig — egg, lifandi kjúklinga og rauð epli, bolla, diska og Mtúns- pönnur . . . Ég leit undan, yfir húsaþökin í Argent og til hafn- arbakkans. Netin voru breidd út til þerris og mennirnir sátu á hafnargarðinum og reyktu pípur sínar. Hinum megin til hægri var ná- grannabærinn, Castleton, með dómkirkjunni og nítíkkulegum torgum og búðum. Ég sá Vatna- dísina skoppa á öldunum áleiðis: að sjóndeildarhringnum. Síðan leit ég niður á hornið í á strætinu. Kládína sneri í migj bakinu, en Lúkas Herriot teygðij upp höfuðið. Þótt hann væri nokk- i uð langt í burtu, vissi ég að hann var að horfa á mig. Ég hafði það á tilíinningunni, að hann og ég værum einangruð — hann frá Kládínu og ég frá ysnum og þysnum í kringum mig. Ég í/utti körfuna yfir í hina hönd ina og hélt leiðar minnar gagn- tékin óskýranl'egum æsingi. Handan markaðsins voru göt- urnar fáförlari, Ég sneri til vinstri eins og mér hafði verið sagt, og' hélt í áttina að Serkjaskógi. Ein- hvers staðar var blómasölukona að syngja lag, sem á þessum árs- tíma var sungið um allt England: Komið og kaupið konur sætu blómin mín. Sex aurar stykkið, sjáið bara frú mín fín. Rödd hennar var hás, en þó furðanlega þýð. Hún minnti mig á Lundúnaborg, á erilsamt hlið- arstrætið rétt hjá Bloomsbury Garði, þar sem móðir mín og ég höfðum búið. Ég fann lykt af skonsum og heyrði hvæsið í gas- eldinum, sem lýsti upp fallegt, brúnlhært höfuð móður minnar þar sem hún sat og saumaði. Ég var átta ára gömul þegarj faðir minn dó. Upp frá því vorum ! við afar fátækar. i Móðir mín var frá Warwicks- hire, af Cornelle fjölskyldunni,, sem var vel efnuð og átti miklar j jarðeignir. Fjölskylda föður míns hafði misst allar eigur sínar í kauphallarlhneyksli, sem móðurafi minn, Sebastían Cornelle hafði var viðriðinn. FjölskyMurnar voru því óvinir, og afneituðu báðar börnum sínum þegar þau giftust. Þrátt fyrir alla fátæktina löfðu foreMrar mínir elskað hvort ann- að og verið hamingjusöm þangað til strokutoestur varð föður mín- um að bana fyrir utan daghlaðið, þar sem hann vann. Síðan þá man ég ekki eftir að ihafa nokkurn tíma séð móður mína aðgerðarlausa. Hún var sí- saumandi. En einn góðviðrisdag í septem- her kom ókunnug kona til okkar. Heimsókn Madame du Parc átti eftir að verða afdrifarík fyrir okk- ur. Hún var hjúpuð safalaskinnum og fjólúbláu flaueli og heilsaði móður minni eins og gömlum vini. Síðan gaf hún skýringu á heim- sókn sinni. Madame du Parc hafði þekkt föður minn í París, mörgum ár- um áður en hann giftist. En það var auðvitað efckert ósæmilegt í sambandi við það. — Vous com- prenez, madame . . . Hún sperrti upp svört augu. Hana hafði langað að setja á stofn saumastofu ná- ijægt Rue de Rivöli o® hinn dásam- legi, örláti hr. Lothian hafði lán- að henni stofnféð. Hún lofaði að endurgreiða það þegar verzlunin færi að blómgast, en þegar þar að kom var faðir minn fluttur brott af staðnum, sem hann hafði gefið benni uipp í Lundúnum og það var ekki nokkur leið að hafa upp ,á honum. Þáð haíöi tekið hana allan þennan tíma að leita hann uppi, og hvað sá hún svo núna? Sorgarleik, tragedm! Hin yndislega kona hans bjó í fátækt og varð að hafa ofan af fyrir sér með saumum — en var sann- kallaður snillingur í höndunum. — Vous etes manveilleuse, mad- ame, hafði hún hrópað upp yfir sig, og liprir fingur hennar þutu eins og litlir fuglar yfir hlutina, sem lágu á víð og dreif um vinnu- borðið. Pils með pífum. '— Það hlýtur að vera fyrir ákaflega — úff — feita konu. Hún hafði lyft þvi upp. — Samt eru línurnar grannnar. Óskaplega vel gert. AI- veg yndisleg, madame! ... — Og þessi herðaslá. Charmant! Litlu slaufurnar og silkilykkjurnar . . . ! Hún hafði staðið á miðju gólf- inu, sveipuð safalaskinnum og horft hugsandi á móður mína. — Nú veit ég! Sigri hrósandi rödd hennar glumdi í litla her- berginu. — Ég veit um prýðilega lausn á þessu. Ég get endurg.-:tt skuld mína við hinn dásamlega eiginmann yðar á mjög hagkvæm- an hátt. Þér komið með mér til Ameríku, en þar ætla ég að setja á stofn saumastofu fyrir háaðal- SONNAK RAFGEYMAR Yfir 20 mismunandi stærðir, 6 og 12 volta, jafnan fyrirliggjandi. —12 mánaða ábyrgð. — Viðgerða- og ábyrgðarþiónusta SÖNNAK raf- geyma er í Dugguvogi 21. Sími 33-1-55. SMYRILL LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 inn, eins og þá sem ég hef rekið með svo góðum árangri í París. Hún skipulagði það aUt á fimm mínútum. Móðir mín átti að fara með henni til Boston og hún skyldi ekki hafa áhyggjur af neinu, alls engu. Ferðakostnaður mundi verða greiddur og hún mundi fá góðan aðsetursstað og saman mundu þær sauma glæsileg föt eins og þau sem Madame var þekkt fyrir í allri Parfc. — Öll París var sennilega of- sagt. En hún var samt vissulega vel þekkt. Tilboð hennar var lausn frá öm- urlegri og fátæ'kri ævi móður minnar. En það mundi ekki verða neitt rúm fyrir mig, né pening- ar til að greiða far mitt yfir At- lants'hafið. Ég hafði það líka á til- finningunni, að Madame du Parc hefði alls ekki í hyggju að fara að dragnast með unglingsstelpu sér til trafala. — Þetta er gjörsamlega ómögu- legt, sagði móðir mín við mig þegar Madame var farin. — Hvern ig dettur þér í hug, að ég mundi nokkurn tíma láta mig dreyma um að yfirgefa þig? Eri ég hafði séð vonarglampann í augum hennar, þegar Madame du Parc bar fram tilboð sitt, og vissi að móðir mín varð að fara. — Eg get fundið mér vinnu, sagði ég. Það var hægt að fá vinnu sem skrifstofustúlfca og afgreiðslu dama nú á dögum. Eg var Ifka viss um að ég gætá fundið mér einhverin samastað, því að for- eldrar margra vina minna leigðu ÚTVARPIÐ Föstudagur 7. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.05 Lesin dagskrá næstu viku. 13.15 Erindi bændavikunnar. 14.40 Við vinnuna 14.40 Við sem heim.|______ _____ sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.20 Þingfréttir 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Bær inn á ströndinni‘ 18.00 Tónieikar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautreksson ar. 19.50 Kvöldvaka bændavikunn ar: Skagfirðingaváka. 21.00 Féttir 21.30 Víðsjá 21.45 Einsöngur: Cathy Bergerian syngur nokkur lög eftir Kurt Weill. 22.00 „Storm nótt“ smásaga eftir Wllliam Heinesen. Hannes Sigfússon þýddi Elín Guðjónsdóttir les. 22.30 Veð urfregnir. Tvö tónverk með sama nafni. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í dag Á morgun Laugardagur 8. apríl 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Vikan framundan. 15.00 Fréttdr. 15,10 Veðrið í vikunni. . Páll Bergþórsson veðurfraeðiní ur skýrir frá. 15.20 Einn ; ferð Gísli J. Ásfcþórsson flytu þátt í tali og tónum. 16.00 Þett vil ég heyra. Runólfur Þórða son verksmiðjustjóri velur sé hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tóm stundajþáttur barna og ungling 17.30 Ur myndabók náttúnxnna Ingimar Óskarsson talar un Korsíku. 17.50 Á nótum æskuni ar. 18.20 Tilkynningar. 18 4 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 1E 20 Tilkynningar. 19.30 Slavnes! ir dansar eftir Smetana. 19.5i „Fiskur undir steini“, smásag eftir Rósberg G. Snædal. Hö! les. 20.10 Einsöngur: Kim Bor syngur. 20.35 Leikrit: „Ást o stjórnmál“ Leikstjóri Benedik Arnason. 22.15 Píanó af léttar tagi. 22.30 Fréttir og veðurfreg: ir. 22.40 Danslög. 01.00 Dag skrárlok. Veðurfregnir fr; Veðurstofunni. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.