Alþýðublaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 4
4
Fimmtudagur 15. nóvember 1984
Alþýðublaðið
65 ára
Fyrsta
afgreiðslan
var í litlum
timburskúr
Þegar hið nýja blað, Alþýðublaðið, hóf göngu sína 29.
október 1919, hafði útgefandinn, Alþýðuflokkurinn,
verið við lýði í um 3 ár. Miklar breytingar voru að eiga
sér stað í íslensku þjóðlífi. Stjórnmálin snerust ekki
lengur um sambandið við „herraþjóðina“ í Danmörku:
þau voru æ meir að taka svipmót stéttaandstæðnanna.
Gömlu flokkarnir voru að renna sitt skeið á enda, árið
1916 voru tveir stéttastjórnmálaflokkar stofnaðir.
Hvoru tveggja bændur og verkalýður tóku að vakna til
vitundar um mögulegt afl sitt.
Alþýðubladlð
Geílð rtt n.1 A-lbýðullolclinun,.
Miðvikudaginn 29. október
Alþýðublaðið
AipyoimoKKsmemi!
Gerist nllir meðlimir í
Iv;mj>f<>l;i<>í verkanianim.
Lnntrnvojr «1» A. 8imi ■r-'Ui-.
DagblaÖ þaÖ, som heíur göngu
sina með blaÖi þessu, cr ætluÖ
aö bæta úr þeirri þörí, sem/Al-
þýöuílokkurinn longi hofir íundiÖ
á þvi, aö hufa blað i Reykjavik,
som kœmi út daglega. Reyndin
hefir oiðiÖ sú suma hér og or-
lendis, aö alþýðan á við lamman
veip að draga, þar sem hún dag-
blaöslaus þarf uð etja kapp við
auðvaldið./ Og þó vikublað bæti
að mostu úr þörfinni út um land,
þá þaif alþýðun dagbluð, þar scm
oruatan er snöipust — i Reykja-
vik.
Blað þetta or langtum minna
en þurit hcfði að vera, en Al-
býðufiokkurinn verður aö sniÖa
sör stakk oftir stæið sjóðs sins,
og altaf er opln loiðin að stækka
hlaðið, þegar hagúr þess vænkust.
* Stefna bluðsins er úkveðin. Það
or, eins og „Dagshrún‘, gefið út
af Alþýðuflokknum, sem ennþá
sem komið or, er einasti fiokkur-
inn í landinu, sum hefir ákvcðiia'
stefnuskrú i iunanlandsmúlum.
Alþýöuflokkurinn berst fjrrir mál-
stað alþýðunnar, en það er í raun
og veru sama sem að berjast
fyrir málstað islenzku þjóðarinnar,
þvi alþýðan og þjóöin er eitt, ' og
sá sem berst á móti alþýðunni,
eða í eiginhagsmunaskyni, af aft-
urhaldssemi eÖa nýfælni, leggur
stein i götu á leið hennar mót
betri lifskjörum, hann er óvinur
íslenzku þjóöarinnar, hversu hátt
svo sem hann hrópar um ætt-
jaröarást og verndun þjóðernisins*
Blaðið veröur selt á 10 aura i
lausasölu, en áskriftargjald er 1
króna um mánuðinn, og er fast-
lega vonast eftir þvi, aö verka-
lýöurinn og aðrir, sem eru mál-
eínum alþýöunnar hlyntir, gerist
8em fyrst áskrifendur. Auglýsingar
býst blaðið viö aö íá nokkrar;
•okkl af þyi að það ætli, að aug-
lýsendur verði almént hlýntir
stoínu þess, heldur af þvi að
þeir af þcim, sem eru liyguir at-
vinnurekendur, sjái vjer hag j bvi
að auglýsa i blaði alþýðunnar, ún
tillits til hvaða pólitiska skoðun
þeir hnfa, og í samræmi við það,
sein reyndin hofir sýnt rrlendis
um blöð jafnaöarinnnnn.
varðaði við lóg, og taldi hann
tvinuclalaust að svo mundi v.ra.
SkýiÖi hann frá að k.groglan væri
þegar faiin að r.annsaka malið.
Mun siðar vciða skýrf (rá á-
rangri þtirrar raniis.iknaf hér i
blaðinu.
Skepttur myrtar
á svivirðilegan hátt.
I vikunni sem loið var sú ó-
hæfa framin, að svo mörgum
kindum var þjappnð i oitt hús
hjá sláturfélaginu, að 10 kindur
drúpust. Mun t.vent hafa venð
orsökin, — sumpart hafa þær
kafnað af loftleysi, en sumpart
hafa þær verið troðnar undir i
þrengslunum og þannig sroámurk-
ast úr þeim lifið. Auk þeirra kinda,
sem drúpust alveg, voru margar
kindur hálídrepnar og meira en
það, þvi þær voru siðubrotnar,
ýmist á annari hliðinni eða báð-
um.
Slík hermdarverk sem þj
eru með öllu óafsakanleg,
vafalaust við lög.
flækkun verkakaupsins.
m þslta lý
Viðtal við Iögreglu8tjóra.
Vér spurðum lögreglustjórann,
hr. Jón Hermannsson aö þvi,
hvort hann áliti ekki vist að þetta
Mt-ð san;ingi nnlli voik.unanna-
í< 1. liagshnin og l’. lags atvinmi-
íckend.t i Reykjavik >lags. r>. jan.
þ. ú. var ákveðið að tunakaup
veikamanna að dcgi t.il skyldi
vora "0 aur. um klsl. I-ó kau|>
þotla væri mikluni inun fyrir
m.ðan rétt hlutfull við dýrtiðina.
gengu verkamenn að þvi samt. i
þeirri trú, cða öllu holdur vissu,
að vöruverð mundi l.raðloga lækka
hröðum fetum þegar loklð væri
ófriÖnum. Knda mun nalega hver
maÖur á iandinu hafa veriö þeirrar
skoðunar þá.
En þetta fór á annan veg, aem
kunnugt er.
A uthallandi sumri varö þaÖ
lýðura Ijóst, aö dýrtiðin mundi
kki aÖ eins haldast óbreytt,
leldur fara stórum versnandl.
SiÖast í ágúst sendi Dagsbrún at-
vinnurekendum kröfu ura kaup-
hækkun, sem varÖ til þess aÖ
báÖir málsaðilar gengu til samn-
inga upp úr mánaöamótunum.
Stóðu þoir samniDgar yfir oæríelt
3 vikur og lauk svo, aö ekii
Forsíða fyrsta tölublaðs Alþýðublaðsins 29. október 1919. Lengi vel voru
allar fyrirsagnir ein-dálka og hver frétt eða grein fylgdi á eftir annarri.
Af fyrstu
árum
Alþýðu-
blaðsins
inn hafði þá stofnað þar samtök til
að bæta hin bágu kjör sín, og verj-
ast ágengni og ofríki hinna stærri
atvinnurekenda og fjárplógs-
manna. Sjómannaverkfallið 1917,
hið harðasta og átakamesta til þess
tíma, varð eins konar eldskírn
verkalýðssamtakanna og árangur
þess skýlaus sönnun á nauðsyn og
nytsemi öflugra og einhuga stéttar-
samtaka allrar alþýðu til sóknar og
varnar. Næsta skrefið var svo stofn-
un Alþýðusambandsins og Alþýðu-
fiokksins. Bændur stofnuðu og sér-
stakan fiokk, Framsóknarflokk-
inn. Borgarastéttin og hennar fylgi-
fiskar efndu einnig til samtaka til
að tryggja hag sinn og aðstöðu.
Gengu þau samtök í byrjun undir
ýmsum nöfnum og birtu enga
stefnuskrá, þar til þau sýndu réttan
lit og tóku sér nafnið íhaldsflokk-
ur, sem var síðan breytt í Sjálfstæð-
isílokkur".
Á sínum fyrstu árum var Alþýðu-
blaðið ekki beinlínis stórveldi hvað
stærð varðar og aðbúnað. Launaðir
starfsmenn voru aðeins tveir, Ólaf-
ur ritstjóri og svo afgreiðslumaður-
inn Sigurjón Á. Ölafsson. Auk
þeirra voru nokkrir stúdentar við-
riðnir blaðið. Afgreiðsla blaðsins
var í litlum timburskúr þar sem nú
er Gamla bíó, þ.e. íslenska óperan.
Var skúr þessi kallaður „Alþýðu-
húsið“, en í honum voru haldnir
ALráDBLMISÍl
Aiþýðtitilaðlð verður aiterata blnfl landsins.
.Stirrft pes* ojj rtthrrlðsla hcttr IvtlfaWast * cIhu órl.
I>«« ntjpitkar rns pé -- ----
tim nwsltt m*n* ttvtinv.rttii:'- ;ílttrtf.I.nlrtnm.
„Alþýðublaðið verður stœrsta blað lands-
ins,“ segir ífyrirsögn að merkilegri grein frá
20. október 1934, þegar blaðið var 15 ára, og
enn meiristœkkun boðuð um næstu áramót
á eftir. Þarna er einnig sagt frá því að „ávís-
anasvikararnir sleppa allir við refsingu “, en
þar er átt við vafasöm ávísanaviðskipti í
Landsbankanum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
iVm - wi.i:«>nAiA
V,\U. v<\ VfjRKMAíiS. \ lVi JAI VAÞ.VKSINSA X IMANDI
1. »1.1» nrskisx'*. vt rrrptPln tl. f iuai ttt »»>*. (t íué.
Stiífnuskrá
tijijMlbM brtyli:
?»:«<(»::# 1ur ae«A »»■•««. I.
•i • ;«jrA sti.i rttrotn vrjp ** b,i4S» •
írúirfiAf, tnlvv ft" ‘rtT
, ;IV» nrv*
\i.y (itnun .i Ik t*aan „u>n .» «•*».« *~**<.,k
litónknm ukknr >»ðin: aft x-áj-r.*:, I«t<* tm
|<*4 rr* 1 U*ke*
frrlti. fHfun tli. braitalag !‘
á<•»:, (fta '<i» itrrS
„■■Á Jnri li tjo htri* LA
<» i« !/>■>. ».m »)itriw*?;
ii vnlir; '
f;Ȓ:< ft-tt ItlrtitKtjfimttv
«««»*» jfcl-
Tll kaupendinna. j tU meíferfl i farþegGai.
>'<«»l:
if ■ Jv> t< xSi K» U'e n,
lr; ó htl+i.o <**•»< <u» r.y.fi.-'i
I t»>> *,<Mx«e>fc-|K»>.>:« t
'X.ÚR/ ÍK'ívl:j\i> iúxl IMtf. <',Áil»:o>
* i»t tox írixon rwit xrrfft »xt<o Jto
Hér'ikt,r >>*ti vfrift: Vlr.toxvtx. KO >x,
><>•’'t
>• jfcóxol
„Alþýðublaðið“ sem nú er 65 ára er svo sem ekkielsta blaðið ísögu
Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar. 1906-1907var Alþýðu-
blaðið gefið út en því varð að hœtta vegna fjárhagsörðugleika. Hér
á myndunum máeinnig sjásýnishorn af „Verkamannablaðinu“ frá 7.
júní 1913 (sem verkamannafélagið Dagsbrún gaf út) og svo „Dags-
brún“ frá 10. júlí 1915, en það blað gáfu jafnaðarmenn út, nánar til-
tekið „nokkur trúnaðar- og verkamannafélög“ sem jafnaðarmenn
stýrðu. íhaus „Dagsbrúnar“ stendur: Fremjið ekki rangindi — þolið
ekki rangind“.
Þegar Alþýðublaðið kom fyrir sjón
ir lesenda þennan dag lét það svo
sem ekki mikið yfir sér. Á forsíðu
var greint frá tilganginum með út-
gáfunni og sagði þar meðal annars:
„DAGBLAÐ það, sem hefur
göngu sína með blaði þessu, er ætl-
að að bæta úr þeirri þörf, sem Al-
þýðuflokkurinn lengi hefur fundið
á því, að hafa blað í Reykjavík, sem
kæmi út daglega. Reyndin hefir
orðið sú sama hér og erlendis, að al-
þýðan á við ramman reip að draga,
þar sem við auðvaldið. Óg þó viku-
blað bæti hún dagblaðslaus þarf að
etja kapp að mestu úr þörfinni út
um land,þá þarf alþýðan dagblað,
þar sem orustan er snörpust — í
Reykjavík.
Blað þetta er langtum minna en
þurft hefði að vera, en Alþýðu-
flokkurinn verður að sníða sér
stakk eftir stærð sjóðs síns, og alltaf
er opin ieiðin að stækka blaðið,
þegar hagur þess vænkast. Stefna
blaðsins er ákveðin. Það er, eins og
„Dagsbrún“ gefið út af Alþýðu-
flokknum, sem ennþá sem komið
er, er einasti flokkurinn í landinu,
sem hefir ákveðna stefnuskrá í inn-
anlandsmálum. Alþýðuflokkurinn
berst fyrir málstað alþýðunnar, en
það er í raun og veru sama sem að
berjast fyrir málstað íslensku þjóð-
arinnar, því alþýðan og þjóðin er
eitt, og sá, sem berst á móti alþýð-
unni, eða í eiginhagsmunaskyni, af
afturhaldssemi eða nýfælni, leggur
stein í götu á leið hennar mót betri
lífskjörum, hann er óvinur ísiensku
þjóðarinnar, hversu hátt, sem hann
hrópar um ættjarðarást og verndun
þjóðernis".
Á forsíðunni var einnig greint frá
samningi Dagsbrúnar og Félags at-
vinnurekenda um að tímakaup
verkamanna að degi skyldi vera 90
aurar á klukkustund og fjallað um
dýrtíðina, greint var frá því að 10
kindur hefðu verið myrtar á sví-
virðilegan hátt og í auglýsingu voru
Alþýðuflokksmenn hvattir til að
gerast meðlimir í Kaupfélagi verka-
manna.
Reyndar hafði „Alþýðubiaðið“ ver-
ið gefið út áður, 1906—1907, en þá
varð að gefast upp vegna fjárhags-
örðugleika.
Fyrsti ritstjóri hins nýja blaðs var
Ólafur Friðriksson, fremsti for-
ystumaður jafnaðarmanna á þeim
árum. Undir hans stjórn var ekki
talað með neinni tæpitungu um
„burgeisastéttina“. Af efni blaðsins
fyrstu árin bar lang mest á pólitísk-
urn greinum og voru þær gjarnan
framhaldsgreinar. Ekki var þó
biaðið laust við innlendar sem er-
lendar fréttir. Eiginleg fréttamynd
birtist ekki í biaðinu fyrr en 22. júní
1920, en það var mynd af Krassin,
verslunarfuiltrúa Sovétríkjanna í
London, sá var mjög umdeildur á
þeim tíma. Annars voru myndir
mjög fáar fyrstu áratugina.
Blaðið tók nokkrum breytingum
fyrstu árin. í upphafi voru fiestar
fyrirsagnir eindálka: Fyrsta þriggja
dálka fyrirsögnin kom 6. apríl 1920
þegar greint var frá stjórnarskipt-
um í Danmörku og sigri danskrar
verkalýðshreyfingar í verkfallsbar-
áttu á þessum árum. Þess ber að
geta að þá náði þriggja dálka fyrir-
sögn yfir blaðið allt.
En hver var nánar sá bakgrunnur
sem menn bjuggu við á íslandi þá er
Alþýðublaðið hóf göngu sína?
Honum hefur Haraldur Guð-
mundsson ágætlega lýst í grein er
birtist í Alþýðublaðinu fyrir 15 ár-
um:
„Árið 1919 var fyrsta árið eftir að
heimsstyrjöldinni fyrri lauk, „styrj-
öldinni gegn stríðinu" að því er sig-
urvegararnir flestir vonuðu. Það
var fyrsta ár hins fullvalda íslenska
ríkis. Deilunni við Dani um sjálf-
stæði íslands var að fullu lokið.
Þjóðin gat nú beint orku sinni
óskiptri að innanlandsmálefnum.
Hvernig var þá umhorfs hér á
landi? Tala landsbúa var þá innan
við 90 þúsund, þar af áttu milli 18
og 19 þúsund heimili í Reykjavík,
eða um 1/5 hluti þjóðarinnar.
Þjóðin bjó þá enn við leifar af
fornu bændasamfélagi, þótt borg-
arastéttin hefði þá þegar hreiðrað
um sig í'höfuðstaðnum og hinum
stærri kaupstöðum. — Verkalýður-
fundir í ýmsum félagsskap alþýð-
unnar nánast á hverjum degi.
Aðstandendur Alþýðublaðsins
áttu á þessum árum enga prent-
smiðju, heldur var blaðið prentað í
Gutenberg. En í ársbyrjun 1923
hófu prentarar verkfall sem varð
ærið langvinnt. Kom blaðið út fjöl-
ritað í tæpan mánuð. En áður en
verkfallinu lauk var blaðið farið að
koma út prentað: Tveir prentarar
höfðu nefnilega tekið að sér að
prenta blaðið og fengu þeir þau
laun sem Prentarafélagið hafði gert
kröfu um í deilunni. Minnir þetta
óneitaniega á þá stöðu er kom upp
í prentaraverkfallinu í haust. En
undir árslok 1925 kom til landsins
prentsmiðja og kom fyrsta tölublað
Alþýðublaðsins, sem prentað var
hjá Alþýðuprentsmiöjunni, út 1.
febrúar 1926. Átti Hallbjörn Hall-
dórsson mestan veg og vanda að
skipulagi og vali vélakosts handa
prentsmiðjunni, en Hallbjörn tók
við sem ritstjóri af Ólafi Friðriks-
syni 19. október 1922 og gegndi því
starfi til ársloka 1927.