Tíminn - 17.05.1967, Side 2

Tíminn - 17.05.1967, Side 2
TÍMINN 3IIÐVIKUDAGUR 17. maf 1967 150 áfengisfíöskur teknar afunglinguns KJ-Reykjavík, þriðjudag. Að venju var miMð um ferða- á meðal ferðalög unglinga, en mun minna var um drykkjuskap hjá unglingunum núna en margar Minningarsjóður um Ragnheiði Jónsdóttur Stofnaður hefur verið minning arsjóður um Ragnheiði Jónsdótt- ur rithöfund, og verður honum varið til þess að styrkja búnað barnaherbergis í fyrirhugaðri bygg ingu yfir Listasafn ASÍ. Minning arspjöld verða til sölu á skrif- stofu listasafnsins, Laugavegi 18, fjórðu hæð, og Bókabúð Helga- fells, Laugavegi 100. lög um hvítasunnuhelgina, og þar hvítasunnuhelgar á liðnum árum, en þar ber hæst „Þjórsárdals- ævintýrið" svokallaða. Lögreglan hafði naklkurn við- búnað við aðalleiðir út úr bænum og leitaði að áfengi hjá ungu fólki undir 21 árs aldri. Miunu uim 150 flöskur hafa verið teknar af þessu unga fólki. Margt af því lagði leið sína austur að Laugar- vatni, svo sem undanfarin ár, en var snúið þaðan og hafnaði í ná- grenni við Þrastaskóg. Lögreglan í Reykjavík var til staðar á Laugarvatni ásamt lög- reglunni á Selfossi, en þar höfðu skólayfirtvöld bannað öll tjiald- stæði, enda allir. skólar í fullum gangi og ekki æskilegt að safna saiman á staðnum miklum hópi af unglingum. Karlakór Keflavíkur farinn til Irlands Nokkrir þátttakenda að draga. Sjóstangaveiðimótið (Tímamynd-HE). Vestmannaeyjum: Sá aflahæsti fékk 639,5 kg. HE-Vestinannaeyjum, þriðjudag. Alþjóðlcgt stangveiðimót var haldi'ð í Vestmannacyjum um Hvíta- sunnuna. Fjöldi vciðimanna, innlendra og erlendra tóku þátt í mótinu, cða 73 alls. Meðal þeirra voru margar konur. Sveitakeppni var á mót- inu og voru sveitir frá Akureyri, Keflavík, Reykjavík, Vestmannaeyj- um, Akrancsi og einnig var svcit frá Kcflavíkurflugvelli. Veður var hið bezta báða dag anna sem mótið fór fram, sól- skin fyrri daginn og renniblíða SKÁKIN Svart: Reykjavík: Jónas Þorvaldsson Haliur Símonarson Hvitt: Akureyri Gunnlaugur Guðmundsson. Margeir Steingrímsson. 41. Hal—a4 Bd6—c5 báða dagana, en svolítil rigning seinni daginn. Árangur á mótinu var mjög góð ur, og er jafnvel talað um heims met hjá Kristjáni Jóhannessyni frá Akureyri, en hann aflaði báða dagana 639.5 kíló, en faðir hans Jóhannes Kristjánsson, veiddi flesta fiska eða 750. Aflahæsti bát urinn var Sigurbjöm, skipstjóri á honum var Hilmar Sigurbjörns- son, en meðalaflinn á stöng um borð var um 555,6 kg, eða rúm- lega hálft tonn á mann, sem þyk ir mjög gott. Aflahæsta konan var Erla Eiríksdóttir frá Kefla- vík sem veiddi 260 kíló en stærsta fiskinn dró Stefán Þorvaldsson frá Reykjavík, 27 punda lúðu. Mótið hófst á Hvítasunnumorg un kl. 9, en þá fóru bátarnir út og komu inn kl. 18 á annan fóru þeir einnig út kl. 9 og komu að kl. 17. Um kvöldið fór fram verðlauna afhending á Hótel HB. Mótsstjóri var Páll Þorbjörns- son, fyrrum skipstjóri í Vest- mannaeyjum, og kynnti hann úr slit. í undirbúningsnefnd voru Halldór Snorrason, Magnús Valdi marsson og Bolli Gunnarsson. GS-Keflavík, þriðjuilag. Karlakor Keflavíkur, ásamt kvennakór, héldu sína árlegu sam söngva fyrir styrktarfélaga í Bíó höllinni í Keflavík 5. og 8. maí s. 1. Á efnisskránni voru verk eftir innlenda og erlenda höfunda. Var húsfyllir bæði kvöldin og kórunum frábærlega vel tekið. Einn samsöngur var haldinn í Hafnarfirði við góðar undirtektir. Annan hvítasunnudag lögðu kór arnir upp í söngför til írlands á vegum ferðaskrifstofunnar Lönd & Leiðir. Taka kórarnir þátt í alþjóðlegu söngmóti, sem haldið verður í borginni Cork á Suður- írlandi. Fyrirhugað er, að halda einn sjálfstæðan samsöng í Kill- arney. Söngstjóri kóranna er Þórir Baldursson, en undirleik annast Ragnheiður Skúladóttir á flygil og Gunnar Sigurðsson bassa. Margir einsöngvarar koma fram með kórunum og einnig kvartett. Að lokinni íriandsförinni munu kórarnir syngja í nágrenni Kefla- víkur m. a. í Reykjavík. Stjórn Karlakórsins skipa Haukur Þórð arson, Jóhann Líndal, Magnús Guð mundsson, Magnús Jónsson og Bergsteinn Sigurðsson. 4 stúlkur slasast í árekstri KJ-Reykjavík, þriðjudag. Um klukkan þrjú í gær dag varð mjög harður árekst ur á Keflavíkurveginum fyr ir sunnan Straum. Rákust þar saman Simca-fólksbíll, lítill, og Skoda-sendiferða- bíll- Tvær stúlkur er voru í Simca-bílnum slösuðust al varlega, og sömuleiðis tvær stúlkur er voru farþegar í Skoda-bílnum, en ökumaður hans slapp svo til ómeiddur. Önnur stúlkan í Simca-bfln um festist í honum við áreksturinn, og gekk erfið lega að ná henni úr klemm- unni. Orsök árekstursins var sú, að með einhverjum hætti beygði Simca b'llinn skyndilega yfir á hægri veg arhelming, og skullu bflarn ir saman af miklu afli. Mynftina af bflunum á á- rekstursstað tók Hjalti Zoph oníasson, og má glöggt sjá hvað bíiarnir eru mikið skemmdir. 17. maí-hátíö Nordmannslaget í Reykjavík heldur sína árlegu 17. maí skemmt un í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20.30. Voru fermd fyrir 60 árum SE-Alftanesi, þriðjudag. Á hvitasunnudag komu sam an i bessastaðakirkju 15 ferm ingarsystkini sem fermd voru par fyrir 60 árum. Hlýddu þau messu í kirkjunni en þennan dag voru fermd þar 5 börn. A hvítasunnunni 1907 voru fermd um 40 börn. Nokkru t'leiri þeirra eru enn á lífi en oau 15 fermingarsystkini sem Komu til kirkjunnar nú, en gatu ekki komið því við að mæta. Séra Garðar Þorsteins- son. prófastur ávarpaði þennan hip sérstaklega og bau'ð hann velkominn. — Myndina tók GE af 60 ára fermingarbörn- uaum framan við Bessastaða- Kirkju.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.