Alþýðublaðið - 30.03.1985, Blaðsíða 19
Laugardagur 30. mars 1985
19
ÚTBOÐ
FAGMENNIRNIR
VERSLA HJÁ OKKUR
Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum, óska
eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúsa. íbúðunum skal skila
fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningum í útboðs-
gögnum.
Afhending útboðsgagna er á viðkomandi bæjar-, sveitar-
stjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingum.
Tilboðum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dag-
setningum og verða opnuð að viðstöddum bjóðendum.
HVERAGERÐI
4 íbúðir í tveim parhúsum 187 m2 665m3,
166 m2 589 m3.
Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k.
Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 11.00.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
2 íbúðir í raðhúsi 145 m2 836 m3.
Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k.
Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 13.30.
ESKIFJÖRÐUR
2 íbúðir í parhúsi 123 m2 627 m3.
Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k.
Opnun tilboða 23. apríl n.k. kl. 15.00.
STÖÐVARFJÖRÐUR
4 íbúðir í tveim párhúsum 123 m2 627 m3.
Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k.
Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 11.00.
Því aö reynslan sannar aö hjá okkur
er yfirleitt til mesta úrval af vörum
til hita- og vatnslagna.
BURSTAFELL
Bíldshöföa 14. Verslun sími 38840. Skrifst. 685950
GRUNDARFJÖRÐUR
2 íbúðir í parhúsi 179 m2 323 m3.
Afhending útboðsgagna frá 2. apríl n.k.
Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 13.30.
ANDAKÍLSHREPPUR
1 íbúð í einbýlishúsi 137 m2 462 m3.
Afhending útboðsgagna frá 3. apríl n.k. hjá hr. Jóni
Blöndal.
Langholti, Andakílshreppi, sími 93-5255.
Opnun tilboða 24. apríl n.k. kl. 15.00.
SEYLUHREPPUR (VARMAHLÍÐ)
2 íbúðir í einbýlishúsum 125 rfi2 410 m3.
Afhending útboðsgagna frá 10. apríl n.k. hjá hr. Kristjáni
Sigurpálssyni, Varmahlíð, sími 95-6218.
Opnun tilboða 30. apríl n.k. kl. 13.30.
f.h. Stjórna verkamannabústaða,
tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins
c§3 llúsnæðisstofnun ríkisins
Útboð
Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskaö eftir til-
boðum I eftirtaldar vörur fyrir sjúkrahús- og heilsugæslu-
stofnanir á höfuöborgarsvæöinu og viðar:
Útboö nr. IR-3117/85 — Skuröstofu- og aögeröarhanskar
ásamt fleiri geröum.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboöum
skilað á sama staö eigi slóar en kl. 11:30 f. h., föstudaginn 26.
aprll nk. og verða þau þá opnuö I viðurvist viöstaddra bjóö-
enda.
INNKAUPASTOFNUN Q'K'SINS
Boraartuni 7. sim, .: . -
Járniðnaðarmenn
Vegagerð rlkisinsóskarað ráðajárniðnaðarmenn
til starfa í járnsmiðjunni í Grafarvogi.
Upplýsingar veitir Ingimar Sigurðsson i sima
81130 á daginn og f síma 40232 á kvöldin milli kl.
18. og 20.
NYJA
GLUGGA-
SAMSETNINGIN
Gluggasmiðjan er rótgróið fyrirtæki,
með yfir 30 ára reynslu í framleiðslu glugga og
hurða af öllum gerðum og stærðum.
• Á undanförnum árum, hefur átt sér stað
mikil þróun í smíði glugga hjá nágrannþjóðum
okkar. Gluggasmiðjan hefur nú tekið upp full-
komnustu framleiðsluhætti sem þekkjast í dag,
með nýjum afkastameiri vélakosti.
• Gluggarnir frá Gluggasmiðjunni eru settir
saman með nýrri tækni, sem við köllum 45°
byltinguna. Þessi samsetning eykur til muna
styrkleika glugganna og hindrar að opin
endatré dragi í sig raka.
• Með þessari tæknivæðingu verk-
smiðjunnar, hefur okkur tekist að lækka verðið
á okkar gluggum um allt að 301/0, og auka
styrkleika þeirra um 144%.
• 45° byltingin.
Gluggahornin eru kembd saman með 47
fínum kömbum og pressuð í lím. Með þessum
frágangi eykst styrkleiki gluggahornana
um 144%, þ.e. brotamörk við styrkleikaprófun
er við 8800 Newtona álag í stað 3600 með
gamla laginu.
• Póstar
Svipaða sögu er að segja um frágang pósta.
í gluggum frá Gluggasmiðjunni eru póstarnir
EKKI látnir ganga í gegnum undir- og
yfirstykki, eins og algengt er, — heldur eru
póstarnir grópaðir í sæti. Með þessu móti er
komið í veg fyrir að endatré standi opin og
dragi í sig raka.
Tæknideild okkar veitir allar nánari upplýsingar.
Gluggasmiðjan
SÍÐUMÚLA20 RVÍKS.38220