Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 1
Auglýsmg í TÍMAMJM kemur daglega fyrir atkgu 8©—l'OO þúsund lesenda. Gerist áskrifendur að TIMANUM Hringið í síma 12323 143. fbl. — Fimmtudagur 29. júní 1967. — 51. árg. AUKID HERLIÐ FLUTT TIL ADEN KONUR OG BÖRN FLUTT Á BROTT Aftaka borgarst jórans hindruð á síðustu stundu NTB-Aden, miðvikudag. ir Aufeið brezkt herlið var sent til Aden í dag, samtímis því að brottflutningur brezfcra fcvemia og barna var í fullum gangi. ic í gærkvöld tófcst brezkum her mönnum að koma í veg fyrir á síðustu stundu, að borgarstjóri Aden yrði tekinn af lífi, en hin svonefnda þjóðfrelsishreyfing var þá önnnm kafin við aftöfcu ann- arra fanga. Hinn nýi liðsstyrfcur, sem send- ur var til Aden í dag á að hatfa það hlutverfc að styðja öryggis- gæzlu á mikilvæguistu stöðirm i hinni órólegu borg og létta þann- ig nokkuð á brezku öryggissveit- unum, sem hafa hatft nóg að gera síðustu daga. í liðinu eru 600 brezkir hermenn. f dag umfcringdu brezkir her- menn borgarhlutann Crater, þar -flBREYTT STJÚRN Blaðinu hefur borizt svo hljóðandi frétt frá ríkis- stjórninni: ,,Með úrslitum Alþingis- kosninganna hinn 11. júní s. 1. lýisti meirihluti kjós enda þeim ótvíræða vilja sínum, að AHþýðufilokkur- inn og Sjáltfstæðisflofckur- inn haldi átfram samstartfi í ríkisstjórn með sömu meg instefnu og fylgt hefur ver ið í tvö yndanfarin kjör- tímabil. í samræmi við þetta hafa báðir flokkarn ir nú ákveðið að fela full- trúum sínum í ríkisstjórn- inni að halda áfram störf- um. Jafnframt munu flokk arnir taka upp viðræðiw um nýjan máletfnasamning, sem miðist við breytt við- horf og lausn þeirra vanda mála sem nú kalla að. Gert er ráð fyrir að þeim viðræð um verði lokið ekki síðar en þegar Alllþingi kemur saman.“ sem óeirðir voru hvað mestar í siðustu viku, en í átökunuim þó, féllu 1>2 brezkir hermenn. Ekfci mátti tæpara standa, að brezkir hermenn ryddust inn í ara’balhvertfi horgarinnar í gær- fcvöldi, en þar var einn af foringj- um þjóðfrelsislhreyfingarinnar svo nefndu í óða önn að stytta nokkr- um föngum aldur. Til ódæðisverk- anna hafði verið valinn litill fcotfi. Þegar brezku nermennimir hófu sbollhríð á böðulinn, haíði hann þegar myrt tvo fanga, tveir voru særðir, og enn tveir biðu aftöku. Annar þeirra var borgar- stjórinn í Aden. Böðlinum tókst að komasl undan, en brezku her- mennimir handtóku 11 rnen-n aðra, sem hötfðu tnoðið sér imn í kofainn til þesis að hortfa á að- farirnar. Fangarnir voru meðlim ir andspymuhreytfingariunair „FLOiSY“. Vonazt er til að heknflutninigi brezkra bvenna og barna frá Adon verði jofcið um miðjan nœsta mánuð, en áður hafði verið bú- izt við að flutningarnir tækju all- an mánuðinn. Nær brottflutning- urinn til um 7000 brezkra þegna. Hinir fyrstu voru fluttir heim þann i. maí. Hersveitir þær, sem gætt hatfa brezku fjiölskyldnanna geta þá innan tíðar tekið þátt í öðrum nauðsynlegum öryggisað- gerðum. Allt brezkt herlið á hins vegar að vera á brott fyrir 9. janúar næsta ár, er nýlendan fær sjáltfstæði. í dag voru skólar opnaðir, en þeir höfðu verið lokaðir í langan tíma vegna ótfriðarástandsins. Þó gátu aðeins fá böm farið í s'kól- táma, þar sem skortur var á skóla- vögnum. Guðjón Einarsson ljósmyndari Tímans tók þesa mynd á Rcykjavíkurflugvelli í dag, er starfs- maður Flugfélags fslands var að móta nafnið ,,GHflfaxi“ á þotu Flugfélagsins. RBYNSLUFLUGINU SEINKAR VEGNA KJARASAMNINGA KJ-Reykjavík, miðvikudag. Ráðgert hafði verið að fara í reynsluflug á þotunni „Gull- faxa“ í dag klukkan fjögur, en af því varð ekki þar sem ekki er fullfrágengið frá kjara- samningum við flugvirkja í sambandi við tilkomu þotunn- ar, og að nú verða margir flugvirkjar Flugfélags íslands að fara suður á Keflavíkur- flugvöll til vinnu sinnar. Þegar ný flugvélategund er tekin í notkun verður ávallt að endurnýja kjarasamninga við alla flugliða, þ. e. flug- stjóra, flugmenn, fluigvélsitjóra og flugifreyjur. Er búið að ganga frá kjarasamningur við flugliðana, en etftir er að semja við flugvirkjana. Vóru fundir haldnir með flugvirkjunum í dag, og klukkan átta í moiigun átti aítur að setjast að samn- ingaborðinu. Það sem ágreiningnum veld ur á milli flugvirkja og Ftag félags íslands er að gera verður þotuna út fró Keflavik- urflugvelli, og breytist þá að sjáifsögðu nokkuð vinnutilhög un hjá filugvirkjum, en flug- virkjar FLugtfélagsins munu sjá um allt viðhald og viðgerðir þotunnar á Keftavíkurtflugvelli. Etf e'kki semst við flugvirkj- ana í kvöld, mó búast við að dráttur verið á að þotunni verði reynstaflogið hér, en von andi takast samningar áður en áætlunartflugið með þotanni hetfst á laugardaginn næstfcam andi. // Hreinsanir" í Moskvu NTB—Moskvu, miðvikudag. Þá eru þeir farnir „aS hreinsa til" í Moskvu! Nikolaj Jegoritsjev, ritari kommúnista flokksins í Moskvu var rekinn J| úr starfi i dag. Er haft eftir erlendum kommúnistískum heimildum, að Jegoritsjev hafi lent í andstöðu við aðra í stjórn flokksins með þessum afleiðingum. Brottrekstur ritarans er talinn vera í nánu sainbandi við aðrar aðgerðir gegn andstöðuhreyíingu, sem komið hefur upp í stjórn flokksins. Jegoritsjev, sem er 47 ára gam- all, hefur verið einn áhrifamesti maðurinn i kommúnistaflokknum í Moskvu frá því árið 1962. Hann cr nú fyrsta „fórnardýr“ illvígrar deilu sem sögð er hafa komið upp ' fyrri viku, er stjórn flokfcs- ins kom saman til að ræða ástand ið i löndunum fyrir botni Mið- jarðanhafs. Á stjórnarfundinum hafði ritar- Framhald á bls. 15. DE HAFILAND SKRÚFUÞOTA NÆST? KJ-Reykjavik, miðvikudag. í gær lenti á Reykjavikur- flugvelli skrúfuþota af De Ha- villand gerð, en nún kom af flugsýningunni mifelu í Paris og fcr vestur um haf á morg- un. Vélin kom hingað á vegum Sveins Björnssonar og Co, og var í dag sýnd fulltrúum frá Þyt, Flugsýn, Ftagþjónustunni og Landhelgisg’æzkiimi, 0g fóru fulltrúar þessara aðila í reynslu.flug með skmfuþot- uuni. Eins og sjá má á mynd- inni er hér um að ræða tveggja hreyfla háþekju, og tekur bún 19 farþega auk ftagmanna. Flugþolið er í kringum sjö Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.