Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 10
10 TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 29. iúni 1967 í dag er fimmtudagur 29. júní. — Pétursmessa og Páls. Tungl í hásuðri kl. 6,11 Ardegisflæði kl. 10,51 Hftilsugiezla •fr Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð innl er opin allan sólarhringinn, simi 21230 - aðelns móttaka slasaðra ■£? Næturlæknix ki 18-—8 - sím) 21230 ^•Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 ,ig 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna > borginni gefnai i simsvara Lækna fétag* tteyk.lavlkui 1 slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudegi til föstudag. kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daglnn tii 10 á morgnana Næturvörzlu i Reykjavík 24. júní — 1 júlí annast Apótek Austur- bæjar, Garðs Apótek Siglingar Eimskipafélag ísiands h. f. Bakkafoss fer frá Valkom á rnorg un 29.6. til Kotka og Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Rvk. 24.6. frá NY. Dettifoss fer frá Eskifirði í dag 28.6. til Siglufjarðar, Akureyr ar og Klaipeda. Fjallfoss er vænt- anlegur til Norfolk í dag 28.6. frá Reykjavík, fer þaðan til NY. Goða foss fer frá Seyðisfirði á morgun 29.6. til Eskífjarðar og Reyðar- fjarðar. Gullfoss er væntanlegur á ytri höfnina í Rvk kl 06.00 í fyrra máiið 29.6. frá Leith og Kaupm.h. skipið kemur að bryggju kl. 08.15. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum á morgun 29.6. til Akraness, Kefla- víkur, Vestfjarða- og Norðurlands- hafna. Mánafoss fór frá Leith í gær 27.6. til Reykjavíkur. Reykja foss kom til Reykjavíkur 26.6. frá Hamborg. Selfoss er £ Glasg., fer þaðan til Norfolk og NY. Skóga- foss fór frá Rotterdam í morgun 28.6. til Hamborgar og Reykjav. Tungufoss fór frá Gautaborg 26.6. til Reykjavíkur. Askja fer frá Gautaborg í kvöld 28.6. til Rvk. Rannö fór frá Rvk 23.6. til Cux haven, Bremerhaven. Fredriksstad og Fredrikshavn. Marietje Böhem er fer frá Hull á morgun 29.6. til Rvk. Seeadler fer frá Akureyri í kvöld 28.6. til Raufarhafnar, Ant- werpen, London og Hull. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell fór 25. þ. m. frá Keflavík til Cam den. Dísarfell er í Rotterdam. Litla fell er í Rotterdam. Litlafell fór 27. þ. m. frá Hafnarfirði til Rends burg. Helgafell fer væntanlega í dag til Vhntspils. Stapafell fer í kvöld til Norðurlandshafna. Mæli fell fór í gær frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlandsihafna. Ríkisskip: Esja er á norðurlandi á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Hornafjarðar. Herðubreið er í Reykjavik. Blik ur er á austfjörðum á suðurleið. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá NY. kl. 10,00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til tíaka frá Luxem borg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Guðríður Þorbjarnar dóttir er væntanleg frá NY kl. 11,30. Heldur áfram til Luxemiborg ar kl. 12.30. Snorri Þorfinnsson fer til Glasg. og Amsterdam kl. 1115. Bjarni Herjólfsson er vænt anlegur frá NY kl. 23.30. Heldur áf.ram til Luxemborgar kl. 00.30. Pan american þota kom í morgun kl 06.20 frá NY og fór kl. 07.00, Þotan er væntanl. fr. Kmh og Glsg. í kvöld kl. 18,20 og fer til NY í kvöld kl. 19.00. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS h/f Ferðafélag íslands ráðgerir 4 ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14. 1. Hagavatnsferð 2. Landmanalaugar 3. Þórsmörk. Á sunnudag kl. 9,30 ferð í Haukadal og á Bjarnarfell. Lagt af stað £ allar ferðirnar frá Austurvelli. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofu F. í. Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Neskirkja: Æskulýðsstarf Neskirkju: Kirkjukjallarinn opinn fyrir 13— 17 ára pilta föstudagskvöldið 30. júní kl. 8. Frank M. Halldórsson. Félag Austfirskra kvenna. Fer í eins dags ferðalag um Borg anfjörð, miðvikudaginn 5. júlí. Upplýsingar í símum 82309, 40104 og 12702. Skemmtinefndin. Konur í Styktarfélagi Vangefinna: Farið verður að Sólheimum í Grims nesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13 frá bílastæðinu við Kalkofnsveg. Farið kostar kr. 250 báðar leiðir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Ferðin er ein- ungis fyrir félagskonur. Styrktarfélag vangefinna. Kvenfélag Laugarnessóknar: fer í sumarferðalagið miðvikudag- inn 5. júlí. Farið verður að Gull- fossi og komið víða við á leiðinni. Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyjólfs dóttur sími 81720. FerskeyHan Hún liggur til þess leiðin inn að löngu starfi þráin. Þinn vilji er alltaf vinur minn að vaxi litlu stráin. Gunnar B. Jónsson, frá Sjávarborg. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún Katrín Ingimarsdóttir Bugðulæk 13 og Ásgeir Helgason Birkimel 8 a. — Vissulega skaltu fá hann. Sleppið — Þú getur ekki leikið á mig þrjótur- byssunum. inn þinn. — Við getum notað asnana hér. — Hvað verður um hann. — Komdu, við skulum koma okkur héð — Þú þarft ekki á þessu peningaveski — Mér geðjast vel að þessum gamla an. að halda góði. kalli. Ég ætla ekki að drepa hann. Orðsending Ferðamenn athugið: Frá 1. júlí gefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri i Skagafirði ferðafólki kosf á að dvelja ■ skólanum með eigin ferðaútbúnað. Einnig verða herbergi til ieigu. Framreiddur verður morgunverð ur, eftirmiðdags- og kvöldkaffj. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Frá Happdrætti Krabbameins- félagsins. Jafnframt því aö tilkynna vel- unnurum happdrættisins að eigandi vinningsnúmersins 3784 hefir tekið við happdrættisbílnum Ford-Must- ang, viljum vér þakka sérstaiklega góð skil utan af landi og öra sölu í Reyíkjavík. Góð afkoma þessa happdrættis sýnir sannarlega að þjóðin styrkir oss í starfi. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Reykjavik. Sjálfsbjörg Félag Fatiaðra: Minn- ingargort um Eirík Steingrimsson vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöld- um stöðum símstööinni Kirkjubæjar klaustri, símstöðinni Flögu, Parisar- búðinni i Austurstræti og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgötu 22a Reykja- vík, Orlofsnefnd húsmæðra í Rvík: Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl húsmæðra verða í júlí- mánuði og nú að Hagaskóla í Dala- sýslu. Tekið er við umsóknum um orlofin frá 5. júní á mánudögum, þriðjud., fimmtud og föstud. kl 4— 6 og miðvikud. kl. 8—10 á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands, Hallveig arstöðum við Túngötu. Sími: 18156. Minningarsjóður Jóns Guðjónsson- ar skátaforingja. Minningarspjöld fást í bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru i Safnaðarheimili Langholtssóknar. Þriðjudaga frá kl, 9—12 f. h. Tímapantanir i síma 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjud. og föstud. kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudög um kl. 4—5. Svarað i síma 15062 á viðtalstímum. Frá Kvenfélagasambandi fslands. Leiðbeiningastöð húsmæðra. Lauf- ásvegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugar daga. ★ Minningarspjöld líknarsj. Ás- laugar K. P. Maack fást á efttr- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi, Sigriði Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðríði Árnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi, Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls veg 44, Verzl. Veda, Digranesvegi 12. Verzl. Hlíð við Hlíðarveg. Minningarsjóður Dr. Victor Urban cic: Minningarspjöldin fást t Bóka verzlun Snæbjörns Jónssonar Hafn arstræti og á aðalskrifstofu Lands- banka Islands Austurstrætl. Fást einnig heillaóskaspjöld. Minningarsjóður Landsspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunin Vik, Laugaveg 52 og njá Sigríði Bacb mann t'orstöðukonu. Landsspítalan um. Samúðarskeytj sjóðsins af- greiðir Landssíminn Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðverndarfélagsins er starfrækt að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4— 6 s. d„ simi 12139 Þjónusta þessi er ókeypis og öllum heimil, Almenn skrifstofa geðverndarfé- lagsins er á sama stað. Skrifstofu- tími virka daga, nema iaugar.ii.su, kl. 2—3 s, d. og eftir samkomuiigi,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.