Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 29. júní 1967 Myndn er tekin í sendiráði íslands í Moskvu þann 17. júnf. Þá hafði dr. Kristinn Guðmundsson, sendlherra, boð inni í tilefni þjóðhátíðarinnar. Á myndinni er hann á tali við rithöfundinn og íslandsvininn Boris Ple-voy. Milli þeirra stendur kona Hannesar Jónssonar, sendiráðsritara. HeiðraSi Landfari. Sfcúli Skúlason, ættfræðingur, hefur tjáð mér, að þú hafir fyrir nobkru birt í dálkum þínum sví- virðilegt sikammarbréf um mig, eftir „Bóndann á Bjlarmalandi“, þann mikla heiðursmann. Þetta hefur líklega verið í miðri kosn ingahríðinni. En þá hafði ég nægilegt að lesa, svo að þetta fór framhjá mér, eins og fleira, á meðan sú ,ybríð“ stóð yfir. En þetta gerir ekkert til, ekki hið allna minnsta. Ég þekki nefnilega „Bóndann á Bjarmalandi“. og veit svona hár um bil hvað hann lætur frá sér fara. Þar ræður Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. ávalt ríkjum vandvirknin, sann- leiksástin og drengskapurinn. Og ekki má geyma smekkvísinni sem er óskeikul. Þetta met ég svo mikils, iað ég hefi mér til gam ans, skrifað niður hjá mé;r, ýmis leg ,,gullkorn“ úr greinum hans og bókum. Mér sámaði að vísu við liann einu sinni. Það var þegar hann sendi vini mínum, I Ásgeiri frá Gottorp, klausuna, sem fara skyldi í hans ágætu bók „Forustufé“ og kom þar út. Þar v(2r nefnOega heldur betur hallað réttu máli, en það hefur sjálfsagt verið af fljótfærn.i B. S. Skipuleggjum og gerum yður tast verðtilboð. Leitið upplýsinga. TTl TTT 1 K1 Msl LAUGAVEGI -133 almi 117B5 BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI i / • ■' ^ elaverkstæð' Bernharðs Hannessonar huíiur'apclsbraut 12. Simi 35810. Ríkisskip flengja sjóinn Esja var á ferð austur um land í byrjun maí, í skipinu áttu að vera nokkrir fóðurbætispokar, og 70 lifandi hænuunsar. er nú um skipið til Mjóafjarðar. Svarið var hvorki já eða nei, að vísu talaði ég ekki sjálfur en fyrir mig var talað við Rifkisskip. Þegar Esja kom á Eeyðarfjörð, talaði ég við skipið, svarið var „ekki á Mjóa- fjörð,“ og var nú ekki um annað að gera en sækja sitt til Norð- fjiarðar, sem var gert. En ég skrifa þetta af því að það gamla stóðst ekki, að það sé gott að gera vc-l og hitta sjálfan sig fyrir. Svo var það 1916 eða ‘17, að hér kom ríkisskip til Mjóafjarðar fuilt af farþegum suður. á land, fékk s'kip ið óvenjulega afgreiðslu, en veðr- ið var mjög vont og fór versn- andi svo að vart var íært milli skips og lands, en ekki tii dropi af vatni í sfcipirn;. Tekur nú skip- ið til að flauta stanzlaust á vatn, ráðagerð hjá okfcur i landi, þótí slarkandi væri að skipshlið, var vafasamt, að bátur ekki brotnaði við skipið í sjógangi. Verður það að ráði, hjá mér og öðrum manni að taka stóran bát, sem annar okk ar átti og reyna að fara með vatn á honum, fáum mi menn í lið með okkur að koma bátnum á flot. 3 lunnur voru l'yjltar af hreinu og góðu vatni og látnar í bátinn og við tveir af stað og að skipshlið og var nú tvísýnt hvort bátur okkar þyldi, en upp kom- ust tunnurnar, en þeir á skipinu 'höfðu ekki það til að bera að láta stormstiga vera á skipshlið inni handa okkur. ef illa færi af hlaupa í, en allt fór vel, en ekki fengum við þakkir eða greiðslu fyrir. En okkur þótti gott að eiga þennan greiða inni hjá Ríkisskip ef við ’þyrftum á að halda, nú leit aði ég til Eíkisskips sem að ofan greinir, og fékk mitt svar. Segið svo, að ekki sé gott að gera vel og Ihitta sjálfan sig fyrir. Þess má líka geta, að B'likur kom norðan um land og átti að koma á Mjóaf jörð, og í 'honum áfcti ég 14 poka af kolum, en af ein- hverjum ástœðum fór hann fyrst á Norðfjörð, þar losaði hann þessa poka mina, kom svo til Mjóafjarðar pokalaus, góð skil það h’já Ríkisskip. Jóhann Stefánsson. Hver ber ábyrgðina? Daglega heyri ég um tilfelli, sem sanna okkur hvað þessi trjá úðun hefur gert mikla bölvun. Fuglar, bæði ungar og eldri, liggja dauðir í hrönnum. Hver ber ábyrgð á þessum verkn jaði? Nú í ár var engin þörf á úðun, vorkuldarnir hafa séð um það. Starfið hefur verið framkvæmt að græðgisfullum peningaraönnum. Þeir hafa ekki gætt neinnar var- úðar við framkvæmd verksins. Hjiá mér t. d. voru ný þvegin föt 'út á snúru. Vissum við ekki fyrr en búið var að puðra yfir allan þvottinn. Ekkert látin vita. af að ætti að úða. Hver ber ábyrgðina? Þessir úðunarmenn nota „bla- ton“ sem er bannað í Danmörku. Maliron er miklu skaðlaupara og hefur ekki orðið vart við að það dræpi fugla. Eg hef úðað garða allt frá árinu 1938 og aldrei borið á illum afleiðingum. Nú virðist mér að með þessari úðun sé aðeins eitt markmið að ná í sem mest af pen ingum. Hvei ber ábyrgðina? Þessi úðun í sumar er óþörf. Eg hef ekkj úðað hjá mér þrjú árin síðustu og þó engin sjáanleg c.kemmd í trjánum. Um úðun mætti skrifa miki" meira, en verður ekki gert þetta sinn. Á VÍÐAVANGI í ísfirðingi, blaði Fram- sóknarmannia á Vestfjörðum, er rætt um kosningaúrslitin. Er þar m. a. bent á hið mikla viintrausit, siem Sjálfstæðis- flokkurinn hefði hlotið í kosn ingunum og síðar rætt um sigur Alþýðuflokksins í Vest fjairðakjördæmi. ísfirðingur segir: Tap Sjálfstæðis- flokksins í alþingiskosningunum fékk Sjálfstæðisflokkurinn alvar- lega áminmingu og vantraust þjóðarinnar. Hann tapaði stór kostlega fyligi, eða hrapsði úr 41,4% í 37,5%. Ef dæma skal eftir yfirlýsingum eða fyrir- heitum stjórnairflokkanna nú fyrir kpsningarnar, — en samanlagt mörðu þeir meiri hluta, — má gera ráð fyrir því að þeir huildi áfram sam- stöðu um ríkistjórn. Fá þeir þá ánægjuna af að glíma við sína eigin uppvakninga: óða- verðbólgu, lánsfjárkreppu at- vinnuveganna, vaxtaokur, á- framhaldandi þrenginglar um byggingu íbúðarhúsnæðis o. fl. o. fl. Sá flokkurinn sem tap- aði, Sjálfstæðisflokkurinn, mun hafa forustuna, en litli bróðir, Aliþýðuflokkurinn, mun dansa með eftir þörfum og fyrirmælum stóra bróður. Vonandi gengur þessum flokk- um betur en áður um far- sælar úrlausnir þjóðmálanniai. En takist það ekki munu verkaimenn og aðrir þurfa enn að bæta við nætur og helgi- dagavinnu sína til að geta séð sér og sínum farborða.. Og enginn mun viljia búa á- fram við þá „hnútasvipu gerðardóma“ sem ríkis- stjómarflokkunum hefur ver- ið svo ljúft og tamt að beita á valdatímaþili sínu.“ 12 atkvæði á f jórum árum Ennfremur segir ísfirðingur: „Liðaoddar Alþýðluflokksins segjast hafa unnið stóran sig- ur í eilþingiskosningunum í Vestfjarðakjördæmi 11. þ. m. Flokkurinn vann nefnilega hvorki meira né minna en 12 atkvæði á fjórum árum, eða 3 atkvæði að meðaltali á ári, og skal fúslega samþykkt lað þetta sé mjög glæsilegur kosningasigur á mælikvarða Alþýðuflokksins. Er nú sagt að æðstu menn flokksins sitji með sveittan skallann við að reikna út livenær flokks- kríli þetta vex upp úr því að vera bana „pínu litli flokkur- inn.“ En tæplega mun þessi „glæsilega“ fylgisaukning nægja til að gera flokkinn róttækan, en eftir því var hástöfum kallað af greindari mönnum flokksins í kosninga baráttunni.“ »...iiötZHI OKUMENN! Viðgerðir á rafkerfi. Dinemo og starfara- viðgerðir. — Mótorstillingar. RAFSTILLING Suðurianasbraut 64 Múlahverfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.