Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDÆ&UR 29. júní 1967 TÍMBNN n GilAFAB R É F FRÁ SUNDLAUGARSUÓÐI SKÁLATLINSHEIMILISINS ■*"ir;iwiWWWMwn'isr'm. ' ~ Hl .y:"'-: --v." ■•' ■ ÞETTA BREF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNÍ. urnAYiK. t>. Frá Styrktarfélagi Vangeflnna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van- gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 sími 15941 og f verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18 simi 12779. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar í Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigriðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást í Bókabúð Æsikunnar. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: í Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lcákuð til 21. ágúst. v Pfinnavinur 17 ára japönsk stúlka langar til að eignast pennavin á íslandi. Hún skrifar á ensku. Heimilisfang hennar er: Chieko Ikeda 2372 Kamisanagura Tateyama-shi Chibaken Japan. Gengisskráning Nr. 47 — 23. júní 1967. Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar a0llar 42,95 43.00 Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,60 622,20 Norskar krónur 601,20 602,74 Sænskar krónur 834,90 837,05 Finnsk mörk 1.335,30 1.338 7; Fr. frankar 874,56 876.80 Belg. frankar 86,53 86,75 Svissn frankar 994,55 997,10 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn Rr. 596,40 598,00 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 Lírur 6.88 6.90 Austurr sch. 166,18 166 «0 PesetaT 71,60 71,80 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 67 j?j ónus tustúlkun ni annað starf langt í burtu héðan og bað til guðs að hún mætti verða ham- ingjusöm. Ég var vond mann- eskja. En mig langaði svo óskap- lega tdl að eiga eittihvað, sem til- heyrði litlu ítihódu minni . . . Hún hefði netfnilega átt að vera mitt barn, þú skilur. Einlhiver koan gangandi eftir 'ganginum, ég lagði við hlustimar og vonaði innilega að það væri Lúkas. Dyrnar opnuðuist, og í þetta sinn var það Sóló frændi, sem bom inn. — Þú mátt ebki þreiyta Jess- íku, Júlía mín. — Ég er ekkert þreytt, sagði ég. — Satt að segja líður inér prýðilega, nema hvað ég er dá- lítið marin. — En frænka þín verður að að hvíla sig núna. Hún hefur komizt í svo mikið uppnám — og það bötfum við bæði. En þú veizt nú þetta með Davið. — Já, ég veit það. Ég er svo glöð yíir því. — Hann er niðri núna, sagði Sóló tfrændi. — Komdu Júlía, frú Mellicent bíður etftir að hjálpa þér úr kjólnum. —: Ég vil ekki tfara úr honum. — M verður að gera það, væna mín. Það er kominn háttatími. —• Hláttatími hrópaði ég. — Drottinn minn, ég hlýt að hafa sofið lengd. Og síðan mundi ég eftir dlálitlu öðru. — Gaf doktor McAmgus mér svefnlyf ? — Já, hann gerði það. Ég sá höfuð frú Mellieent gœgjast inn um gættina. Hún glotti og deplaði til mín augamu. — Ég ætla að færa þér reglu- lega Ijúffenga súpu á eftir. — En ég vil fara á fætur, sagði ég við Sóló frænda, þegar Júlía frækna var leidd nauðug viljuig út úr herberginu. — 'Kkikkan er orðin hálf tíu, sagði Ihann. —.Vertu kyrr í rúm- inu. Þér líður mifclu betur í fyrramáiið. — Sóló frændi, hvar . . . hvar er . . . Kládína? Það fóru kippir um andlit hans. Það tók hann nokkra stund að svara mér. — Það er búið að taka hana í burtu. — Lögreglan.'..? — Henni verður komið fyrir einhvers staðar þar sem hún getur ekki gert neinum mein, og alls ekki sjálfri sér. sagði hann. Hann gekk að glugganum. Ég vissi að hann var að berjast við að ná valdi ytfir sjálfum sér. Ég settis-t upp í rúmimu. — Og . . . og Lúkas? — Hann var með lögreglunni. Ég veit ekki hvar hann er núna. — Svo að þeir hafa njáð í hann? Hann svaraði ekkd. Ég starði á bogið bak hans. — Hann myrti ekki Theódóru. Hann hefði ekki getað gert það — ekki Lúkas . . . í stað þess að samsinna mér, sagði hann: — Þú fórst heim til Jónasar í dag, er það ekki? — Já. Hann sneri sér við og horfði framan í mig. — Þannig fann lögreglan út, hver hefði drepið Theódóru. Þú sagðir eitthvað sem hræddi hann, og hann sagði sann-, leikann. — Hivaða sannleika?. í Hann gekk ytfir til mín með spenntar greipar. — Þú verður að íá að vita það, væna mín. Svo að það er bezt að ljúka þvi af. Hann dró djúpt andann, strauk hendinni yíir ennið og standandi eins og hokinn her- maður, sagði hann mér frá þvi. — Þegár Kláddna var á leið- inni heim frá lögfræðingnum í Castleton, sá hún Theódónu á leiðinni upp til Lark Barrow. Hún gat sér til um hvers vegna hún væri þar. Tommi hlaut að vera að leilra sér í gömlu stein- námunni. Hún skipaði Jónasj aö stanza, O'g elti konu Lúkasar. Ég held, að þú getir getið þér um atfganginn. — Klládína, sagði ég, — lá í felum á hæðinni, þegar ég kom þangað upp. Það var hún .. . — Já — Áttu iþá við að hún játi það, Sóló frœndi? — Hún játar alit, sagði hann, — jafnvel að 'hafa reynt að myrða þig. Það er ekki undarlegt í því ásigkomulagi sem hún er. Hún hefur tapað hæfileikanum til að greina á milli hins rétta og ranga. Henni finnst þetta allt vera rétt. Hún hanmar aðeins að henni hafi mistekizt: hún stendur á því fastar en fótunum, að Lúkas elski hana ennþá. Ég lá gratfkyrr. — Júlía frænka þín hefur altlaf verið hrædd við Kládínu. Það er hræðilegt þegar moðir hræðist sitt eigið barn. Ég reyndi alltaf að tala um fynir henni, en hún vildi ekki hluista á mig. Og núna kemst ég að því, að hún hatfði alltaf rétt fyrir sér þegar hún sagði, að einn góðan vsður- dag myndi KMdína gera eitthvað hrœðilegt. •„<; -j- Jfva?,; verðm um hana — Kládínu? spurði ég. — Henniverður komið fyrir einihvers staðar. Vdð munum sjá um að hún komdst í góðar hend- ur, því að hún getur ekki að þessu gert. Hún hefur misst vit- ið. — Rödd hans titraði. — Barnið mitt . . veslingts barnið mitt. Ég gat ekki spurt hann fleiri spurninga: meðaumkunin þaggaði niður í mér. Lúkas mundi segja mér aUt, ef það var eittilwdð meira hð segja. — Þú -erður að 'hvUa þig nuna góða mín, sagði Sóló frændi. Og reyndu að hugsa ekki um þetta. Þetta er hræðilegur atburð- ur. En nú höfum við Datvíð hjá HUSHÆDUR Þrjár úrvals kaffitegundir — velji'ö þá tegund er yöur fellur bezt, gefiö gestum þá tegund er .þeim fellur bezt —Ríó, Java eöa Mokkakaffi! Java og Mokkakaffiö er í loftþéttum umbúöum og þolir því langvarandi geymslu. Fœst hjá KAUPMÖNNUM OG KAUPFÉLÖGUM um land állt. 9% okkur, og hann er óbrj'álaður og sterkur. Hann kyissti mig á enn- ið. — Góða nótt, Jessika. Ég vissi, að enginn myndi senda LúkaS til mín. Þeim mundi finnast það óviðeigandi, að hann heimsækti mig í svefnherbergið mitt á þessum tima sólarhrings. Svo að éig ætlaði að tfara til hans. Það var mikil þrekraun að kom ast fram úr rúminu: það var jafnvel erfiðara að komast í föt in. En með því að hreyfa mig hægt pg 'beygja mig eins lítið og mögulegt var, gat ég klætt mig. Ég varð að fara í gamla, brúna ullarkjólinn misn, vegna þess að hann hafði hnappa að framan, og það var jafnvel erfitt að hneppa þeim. Ég gat ekki teygt mig upp til að setja upp á mér hárið, svo að ég lét það hanga laust. Ég fór í kápuna óg gönguskóna og gekk fram í ganginn. Ég stóð í síðasta þrepinu í fal- lega, kalda marmarastiganum, þeg ar dyrnar á dagstofunni opnuð- ust. — En Jessíka þó. — Kúrt lokaði dyrunum að baki sér og hortfði á mig. — Átt þú ekki að vera í rúminu? Ég svaraði ekki spurningu 'hans. — Er það satt, að þú sért að fara tl Ameríku bsáðum? ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 29- júníi 7.00 Morgunútvarp 12-00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívakt- inni 14.40 Við, sem heima sitj um 15.00 MiMegisútvarp 16. 30 Síð- degisútv. 17.45 Á óperusviði. 8,15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Frétt ir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn 19.35 Efst á baagi. Létt niúsik frá Noregi. 20-30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd" eftir Stefán Jónsson Gísli Hall dórsson les (2) 21.00 Fréttir 21.30 Heyrt og séð Jónas Jónsson ó ferð um Suður-Þing eyjarsýslu með hljóðnemann. 22.30 Veðurfregnir Djassþátt- ur. Ólafur Stepliensen kynnir 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dag skrárlok. Föstudagur 30. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 degisútvarp Há- 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Valdimar Lárus- son leikari 'les framhaldssöguna „Kapítólu“ eftir Eden Soutli- worth (17). 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Oans hljómsveitir leika 18.20 Tii- kynningar. Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. 19.20 Tilkynningar. 1930 ís- lenzk prestssetur. Helgi Haralds son á Hrafnkelsstöðum tekur saman erindi um Hruna Guð- jón Guðjónsson flytur. 20.00 „Mér um hug og hjarta nú" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Skagfirzkar stökur. Hersil ía Sveinsdóttir flytur. 20.40 Sam leikur í útvarpssal: Ruth Her- manns og Gíinther Breest leika Sónötu í c-moll fyrir fiðlu og semba) eftir Bach, 2100 Fréttir 21.30 Víðsjá. 21.45 „Tirsi e Clori“, baliettmúsik eftir Monte verdi. 22.10 Avöldsagian: „Átt undi dagur vikunnar" eftir Mar ek Hlasko Þorgeir Þorgeirsson les (8). 22.30 Veðurfregnir. Kvöídhljómleikar: „Plí-'eturn- ar“, hljómsveitarverk eftir Gustav Holst. Nýja filharmoniu sveitin oe \mb osiusar-söng flokkurinn i Lundúnum flytja; Sir Adrian Boult stj. 23.20 Frétt ir í stuttu máli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.