Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN FIMMTUDAGUR 29. júní 1967 Athugasemd frá Landsprófsnefnd Landsprófsneínd hafa borizt nokkur bréf um landspróf mið- skóla 1967. TVö þessara bréfa hafa nokkra sérstöðu og er af þeim sökum svarað toér. Fjalla bréfin bæði um landspróf í dönsku. 1. Bréf frá Oddi A. Sigurjóns- syni, skólastjóra Gagnfræðaskól- ans í Kópaivogi, og Óskari Magnús syni, skólastjóra Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, dagsett 24. maí sl. 2. Bréf frá Ólafi H. Einarssyni kennara við Gagnfræðaskóla Aust urbæjar, dagsett 12. júnií sl. Einstakar atJhugasemdir, sem fram koma í bréfum þessum, svo og ýmsum tilskrifum öðrum, sem landsprófsnefnd eða landsprófs- nefndarmenn ha'fa fengið í vor, sem jafnan áður fjalla um ýmis sjónarmiðsatriði varðandd form og efni prófsins ‘ og prófa yfirleitt. Slíkar athugasemdir eru lands- prófsnefnd gagnlegar og verða skoðaðar sem slíkar, enda eru próf og prófgerðir jafnan \andasamt íhugunarefni þeim, er semja þau og bera álbyrgð á þeim, og er því vissulega akkur að fá fram ýmis sjónarmið. Þessar athugasemdir verða ekki teknar til umræðu hér, heldur ásak anir bréfritaranna um meint mis férli og misnotkun aðstöðu af hálfu nefndarmanns Ágústs Sig urðssonar í starfi. Þar sem þessar ásakanir verða að teljast ærumeið andi fyrir viðkomiandi nefndar- mann, og málið hefur auk þess verið gert að blaðamáli af aðilum utan nefndarinnar, telur lands- prófsnefnd sig neydda til að svara á opintoerum vettvangi. Ásakanir þeirra Odds A. Sigur- jónssonar, Óskars Magnússonar og Ólafs H. Einarssonar eru ferns konar. 1. O.H.E. telur, að síðari ólesni þýðingarkaflinn á prófinu sé tek- inn úr bók Ágaists Sigurðssonar. 2. Ó.H.E. telur það brot á tolut- leysisskyldu, að öllum nemendum skuli gert að stafia þrjú orð með dönskum bókstafstoeitum, þar sem þetta atriði sé ekk' tekið fyrir í málfræði og hljóðí: Har alds Magnússonar og Eriks Sönd- ertoolms. 3. Ó.H.E. telur verkefnið í toeild, hlutdrœgt þeim nemend um í vil, sem lesið toafa bækur ÁjS. 4. O.A.S. og Ó.M. telja, að tolut drægni sé beitt við val texta í ólesinni þýðingu, þeim nemend- um í óhag, sem lesið hafa bækur Haralds Magnússonar og Eriks Sön derholms. Skal nú svarað ásökunum þess- um: 1. Síðari ólesni þýðingarkafl- inn er ekki tekinn úr bókum Ágústs Sigurðssonar, heidur úr ferðamannatoæiklingi um ísland sem Ferðaskrifstofa níkisins toefur ge'fið út. Ólafur H. Einarsson gekk raunar úr skugga um þetta sjálf ur, skömmu eftir að hann ritaði bréf sitt og tók aftur hina alv»r- legu ásökun sína. 2. í „Námsefni til landsprófs 1967,“ sem landsprófsnefnd gaf út si. haust, en þar er um að ræða þá námsskrá, sem kennsia undir landspróf og prófverkefni skulu miðuð við, segir svo á 4. síðu, þar sem rœðir um námsefni þeirra sem hafa lesið bækur Haraldis Míagnússonar og Eriks Sönder- toolrns: ,,Ný kennslubók í dönsku III eftir Harald Magnússon og Erik Söndertoolm (...) og öll mál'fræðin í Dönsk málfræði og stílaverkefni II eftir sömu höf- unda, ásamt Ágripi af hljóðfræði bls. 9—14 í Ný kennslubók í dönsfeu I, 1958 eftir sömu höf- undia. Einnig kunni nemendur hin dönsku heiti bókstafanna." Af þessum fyrirmælum verður fylli- lega ljóst, að við spurningu um dönsk bókstafatoeiti megi búast á prófi. Þar sem telja verður alla dönskukennara til landspróf full- færa um að kenna þetta atriði án sérstakrar kennslubókar, og atriðið er auk þess skýrlega tek- ið fram í fyrirmælurn um náms- efni, verður að telja, að ásökun Ó.H.E. á hendur nefndarmannin- um sé á engum rö'kum reist. 3. Farið hafa fram ýmsir út- reikningar á þeim landsprófs einkunnum, sem tillbúnar voru hinn 15. júní sl. þ.e. einkunnum fyrir Reykjavík, Kópavog og Haín arfjörð. Á þessu svæði reyndist, meðaltal allra aðaleinkunna vera 6.42, en meðaleinkunn hverrar námsgreinar var sem toér segdr: 1. íslenzka, lesin 2. íslénzba, stíll 6.38 6,90 LANDSPRÓFIÐ Bráðabirgðaathugasemd frá Ólafi H. Einarssyni Almenningur mun hafa fengið nokkra vitneskju um það, að ekki myndi allt með felldu um sam- komulag allmargra skólamanna og Landsprófsnefndar um síðasta landspróf og þá einkum, nú sem oftar, eina grein prófsins, dönsk una. Landsprófsnefnd hefur nú val ið þann kostinn, að gera þetta mál opinbert, með því að svara nokkr um ákærum, sem henni hafa bor- izt út af nefndu prófi í dagblöðun um. Hlýtur nefndin því að skoð- ast ábyrg fyrir þeim blaðaskrifum, sem af þessu kunna að hljótast, svo og þeim óleik, sem hún með því gerir þeim manninum, sem mest er umdeildur í málinu. Mér er það mikið áhyggjuefni, að Landsprófsnefnd, sem vegna sins ábyrgðarmikla starfs þarf að njóta óskoraðs trausts almennings, skuli gera sig bera að jafn raka- lausum málflutningi og 'þeim, er fram kemur í athugasemd hennar. Þar gengur hver talan af annarri í berhögg við það, sem nefndin hyggst sanna. Allt að einu lýstur þessi virðulega nefnd upp fagnað arópi undir lokin og segir: „Við athugun skjala og tölfræðilega úr vinnslu einkunna, hefur engin þess ara_ ásakana reynzt á rökum reist.“ Áður langt um líður munum við, jSem að þessum ásökunum stóðum, I gera athugasemd og rökfærslum 1 nefndarinnar ýtarlega skil, enda teljum við okkur nú hafa óbundnar hendur á opinberum vettvangi og okkur skilt að gera aknenningi fulla grein fyrir viðtoorfum okkar í þessii vandræðamáli. Það, sem einkum vakti fyrir mér með þessari bráðabirgða- athugasema er þetta: Undir lið 1. í athugasemd sinni segir nefnd in: ,Síðari ólesni þýðingarkaflinn er ekki tekinn úr bók Ágústs Sigurðssonar, heldur úr ferða- mannabæklingi, sem ferðaskrif- stofa ríkisins hefur gefið út. Ólafui H. Einarsson gekk raunar úr skugga um þetta sjálfur, þýðingargrein væri ekki tekin orð (al'ls 300 nem.) 8,05 7,16 —0,89 rétt úr bók Ágústs og var enda 2. Nem. með bækur H.M.&E.S. hægui nærri því það hafði ég (allis 268 nem.) 5,41 6,50 +1,09 skömmu eftir að hann ritaði bréf sitt, og tók aftur hina alvarlegu ásökun sína.“ Hér mun vera höfðað til einka samtalis, sem ég átti við formann Landsprófsnefndar. Þar viður- tovergi sagt að hún væri. Hins veg ar benti ég formanninum á það, að í bók Ásústs á blaðsíu 95. væri kafli, sem að anda og inni- haldi oe einmg hvað heilar setn- insar o? allmör? nrð snerti væri algei hliðstæða þýðingargreinar innai Þýðingargreinin er um ferðalög á fslandi. Umræddur kafli í bók Ágústs er einnig um ferðaJög á íslandi og heitir enda á dönsku, Rejser pá Island Þ»ssi kafli er einnig úr bæklingi, sem meðai annars er æU'jftir ferða- mönnum, og á «-oga hliðstæðu í bók Haraldar Magnússonar og Eriks Spnderholms. Ásökun mína lét ég því standa. Ekki meira um þetta að sinni. Með pökk fyrir birtingu þessarar bráðabirgða-athugasemdar. virðingarfyllst, Ólafur H. Einarsson. 3. Danska 6,21 4. Enska 6,91 5. Saga 6,72 6. Landafræði 6,10 7. Nláttúrufræði 6,25 8. Eðlisfræði 6,02 9. Stærðfræði 6,26 Á þessu sést, að tvær náms- greinar eru lægri en danskan, þ.e. eðlisfræði og landafræði, en tvær aðrar greinar eru mjög svipaðar, eða náttúrufræði og stærðfræði Sérstaklega voru reiknaðar ut og sundurliðaðar einkunnir 'iem- énda, eftir því, hvort þeir höfðu lesið bækur Ágústs Sigurðssonsr eða Haralds Magnússonar og Eriks Sönderholms í dönsku. Meðaltal Meðalta' aðaleink. dönskueink. munur 1. Nemendur með bæikur Á.S. 2. Nem. með bækur H.M.&E.S. Ai' þessum útreikningi verður ljóst, að danskan er nokÁu lægri en aðaleinkunnin hjá báðuim neméndum, sem hafa lesið bækur ÁS. en 0,34 stigum lægri hjá þeim, sem hafa lesið bækur H.M. og E.S. Mismunurinn á fráivi'ki að- aleinkunniar og dönskueinkunn ar er því 0,34 —0,09= 0,25 stig. Erfitt er að segja til um það án sérstakrar rannsóknar, af hverju þessi misniunur, sem er lítill muni stafa. Þó verður að telja Mklegt að fremur slakir nemendur til bóknáms standi ekki (hivað sízt toöllum fæti í samianburði við iþá jafnaldra sína, sem hneigðari eru til bóknáms, þegar um nám er- lendra tunguimála er að ræða. Sé þessi skýring rétt, er fráivibsmun ur dönsku — og aðaleinkunnar engan veginn óeðlilegur, en svo sem sjá má á töflunni hér að ofan, reyndist sá nemendahópur, sem las bæfeur H.M. o>g E.iS. veria hinum hópnum lægri í aðaleink unn sem nam 0,91 stigi. Um það hvort 0,25 stigum iægri einkunn í einni námsgrein ráði úrsilitum úm gengi á prófinu, skal þetta tekið fram: Nemandi, sem vantar þessi 0,25 stig í einni grein 6,85 5,94 6,76 5,60 -0,09 -0,34 til að standast efra mark prófs- ins, fengi 5,97 í aðaleinkunn. All- ir nemendur, sem fá 5,97 í meðal einkunn, eru liækkaðir upp í 6,00 af nefndinni. Nefndin hækkaði raunar enn lægri einkunir upp í tilskilið lágmark. Samkvæmt ofangreindum út- reikningum, sem Sveinn Björns son, stud. oecon, annaðist reyn- ast 'því ásakanir um hlutdrægni nefndarmanns, þeim nemendum í óhag, sem lesið hafa bækur H.M. og E.S. ekki hafia við rök að styðj- ast, þegar einkunnir hafa verið rannsakaðar- 4. Ásökun O.A.'S. og Ó.M. fjall ar um hlutdrœgni í vali texta í ólesinni þýðingu, þeim nemend- um í Óhag, sem lesið hafa bækur H.M. og EjS. Varðandi þetta atriði hafa verið gerðir nokkrir útreikn ingar á hinum ýmsu hlutum dönskueinkunnar nemendanna, en þýðing á íslenzku gildir 2/7 af heildareikunn, þar af ólesin þýðing tæipan þriðjung, eða tæp lega 2/21 af heildareinkunn í dönsku. Útreikninga þessta annað ist Hörður Bergmann B.A. Samandregnar niðunstöður út reikninganna eru sem hér segir: Meðaltal Meðaltal Mismunur lesinnar ólesinnar þýðingar þýðingar 1. Nemendur með bækur Á.S. Tölurnar sýna ótvírætt, að ólesna þýðingin hefur engan veg inn verið nemendum bóka H.M. og E.S. óhagstæð, heldur þvert á móti hagstæð. Hún hefur hins vegar verið nemendum bóka Á.S. tiltölulega óhagstæð. Af einkunn unum verður því ljóst, að um hlutdrægni við textaval í óles- inni þýðingu í óhag nemenduim bóka H.M. og E.S. hafa við engin rök að styðjast. Samning prófa er mikib ábyrgð ar- og vandiaverk. Sjónarmið manna eru misjöfn um próf, bæði efni þeirra, form og þyngd. Landsprófsnefnd telur vissulega gagnlegt að fá ábendingar og at- hugasemdir um prófin frá skóla- mönnum, nefndin er engan veg- inn yfir gagnrýni hafin, og af sjónarmiðum annarra geta menn lengi lært og víkkað sjóndeildar- hring sinn. Þær ásakanir í garð nefndar- manns, Ágústs Sigurðssonar, sem hér hefur verið svarað eru ann- ars eðlis. Þær eru um meint mis- ferli í starfi og misnotkun að- stöðu og eru ærumeiðandi fyrir viðkomandi nefndarmiann. Við at- hugun skjala og tölfræðilega úr vinnslu einkunna hefur engin þess ara ásakana reynzt á rökum reist. Lands'prófsnefnd harmar, að em stakir skólamenn skuli hafa borið fram svo þungar og alvarleg- ar ásakanir, án þess að staðreynd- ir væru áður grandskoðaðar. Um mál sem þetta verður ekki dæmt með skoðanir manna að mæli- kvarða, heldur með undanbragða- lausri könnun sbaðreynda. F.h. landsprófsnefndar, Andri ftsaksson, forai. HESTAR OG MENN Fjórðungsmót Sunnlendingu Mesta hestamannaimót þetta árið verður vafalaust fjórð- ungsmótið, sem haldið verð- ur að Hellu dagana 7.—9. júlí n. k. Er þetta í þriðja sinn, sem Sunnlendingar halda fjórð ungsmót sitt á þessum stað og verður vel til þess vandað. Fyrsta fjórðungsmótið var haldið þarna 1955 og annað 1961 og var það hinu fyrra miklu stærra í sniðum. Mót það, sem nú verður haldið, er þó þeirra miklu mest, og er allur undirbúningur að þvi svo langt kominn, að vitað er í stórum dráttum um allt fyr irkomulag. Búið er að velja sýningarhross og gera dagskrá mótsins. Sýningarhross verða nokkuð á þriðja faundrað þar af 10 stóðhestar með afkvæm um, 4 með hverjum hesti. Auk þeirrá verða sýndir 30 yngri stóðhestar, sem líklegasúr þykja til kynbóta. Milli 60 80 hestar koma fram í góð- hestakeppni. Auk þessa verða að sjálfsögðu kappreiðar og hafa um 6 hestar verið skraft ir til keppni. ---- Búast má við miklu fjölmenni á þetta mót og þó sérstaklega af Suðurlandi allt frá Hornafirði til Suðurnesja. Hafa hópferðir af þessu svæði nú þegar verið skipulagðar og munu t.d. Fáksmenn verða þar allfjölmennir, en þeir fara að- allega í tveimur stórum hóp- um og verður lagt af stað á miðvikudag. — Ekki er enn vitað, hvernig menn úr óðrum landshlutum haga ferðum sín um yfirleitt, en búast má við, að þeir muni yfirleitt fjól- menna á mótið. ---- Margir rnunu hyggja til lengri ferðar að mótinu loknu, bæði inn i Þórsmörk o, lengra inn um óbyjgðir. Minna mun þó verða um ierða lög á hestum í sumar um ýms» fjallvegi heldur en stundum áður, einkum vegna þess, hve vorið hefur verið kalt og því lítill gróður koiminn á toeið arlöndin og jafnvel sums stað ar í byggðum Að vísu getur þetta lagast ef veruleg breyt- ing verður á tíðarfari til batn aðar, alveg á næstunni. ------------Framkvæimdanefnd fjórðungsmótsins hefur boð að blaðamenn á sinn fund næsl komandi mánudag og verður. þá hægt að segja nánar frá fyrirkomulagi mótsins í eim stökum atriðum. Auk þeirra munu ýmsir fara fáir saman, sem kjósa heldur að vera út af fyrir sig, og fara þá jafnivel aðrar leiðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.