Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 12
TÍMINN
MINNING
Sigrún Sigurðardóttir
frá Torfufefti
Sigrún frá TorfufeM er Mtin.
Sú fregn barst að fcveldi sólriiks
'vordags. Álhrifin skópu mikið tióm,
sfem jafnan er samfara þ'VÍ, er
Mfið missir bjartan tón úr hörpu
sinná.
— Eyfirzk byggð er mun snauð-
ari eiftir. Ævidagurinn var orðinn
liangur, þreytan þung og þróttur-
inn þrotinn og því vitað, að
„senn kæmi sólarlag“. Samt er
sivo örðugt að hugsa sér, að hún
sé ekki lenigur á meðal okkar.
Skilnaðarstundin er tregasár.
Þegar horft er inn í sólroðin
iönd hinna Ijúfustu minninga um
allar velgerðir Sigrúnar frá Torfu-
felli og órjúfandi vinartryggð,
laugar táradögg augu þeirra, sem
unnu henni o@ áttu þeirri auðnu
að fagna, að eiga hana að vini
og deila við hana kjörum í gegn
um skin og skúrir daganna. — Til-
finningum ástvina hennar er ekki
unnt að lýsa, slík sem hún v-ar
þeim.
Sigrún Sigurðardóttir fæddist
að Glsá í Eyjafirði þann 13. júlí
1871 og var því nær 96 ára að
aidri, þegar kallið barst að búast
í hiinztu förina. Að Gilsá dvaldist
Sigrún fyrstu bernskuárin og litlu
síðár andaðist móðir henhar. En
elftir það ólst hún upp hja vanda-
lausum á ýmsum bæjum í Eyja-
firði. Mun Sigrún þá þegar hafa
sýnt hvað í henni bjó, að hún
átti öruggan viija og þann innri
styrk, sem engar raunir fengu
bugað.
Eftir að Sigrún komst af barns-
aldri var hún í vistum allvíða í
Fram-iEyjafirvi og mun þá oft
hiafa þuíft að leggja mjög hart
að sér, að ihætti þeirrar tíðar,
þegar lífsbaráttan var yfirleitt
svo ströng. Lífið er hart löngum,
en það er líka milt og gjöfuit.
Litla fátæka stúlkan frá Gilsá,
sean stiindum hafði átt svo birtu-
vana bernskudaga átti eftir að
li'fa óteljandi stundir, þegar góðar
disir gæfu og gleði færðu henni
að gjöf hið dýrasta gull og græddu
blóm á vegi hennar. Ung að ár-
um giifitist Sigrún Sigurði Sig-
urðssyni frá Leyningi í Eyja-
firði, giáfuðum og gagnmerlkum
manmi. Bjuggu þau að Torfufelli
í Saurbæjiarhreppi nær allan sinn
búskap. Frá garðj. þeirra barst
orðstír um saemd og risnu og
mennimgu í hvívetna.
Böm þeirra Toríufellshjóna
urðu sjö. En af þeim létust tvö
í bernsku og einn sonur á blóma-
skeiði. Með þeim öllum dóu bjart-
ar vonir og harmurinn brenndi
sig djúpt í hjarta. En þrátt fyrir
það var alltaf horft í átt til sólar
og merikinu lyft með þeim hætti
að til sem mestrar auðnu gæti
orðið fyrir ástvini, óðal og ætt-
byggð.
E'ftir lát manns síns bjó Sigrún
áfram í ToríufelM um nokkurt
skeið ásamt dætrum sínum og
fóstursyni og syni og tengda-
dóttur, sem síðar tóku svo að
fullu við jörð og búi, þegax hún
fluttist til Aikureyrar, þar sem*
dætur hennar þrjár urðu búsett-
ar, en ein var húsfreyja í ná-
lægð við æsfcuheimili siitt.
En þó að Sigrún filyttist frá
þeim stiöðlvum, þar sem hún
hafði frá fiynstu stunidu idifað og
staríað, liðið og notið, lúðst og
hvilst, þá sleit hún ekki hina
traustu taug áttlhagaástarinnar.
Rætur hennar lágu djúpt í skauti
hins eyfirzka date, sem ól hana.
Þar undi hún í anda langar
stundir og brást aldrei sínu Beru-
rjóðri. Á fyrri árum sínum á
Alkureyri dvalddst Sigrún ldka oft
langdvölum hjá ástvinum sínum
og ættingjum frammi í Firðinum
fagra. En seinni árin var hún\
nær óslitið hj'á daatrum sínum á
Akureyri, síðast hjá Kristbjörgu
dóttur sinni að Hvannavöllum 4.
En bún annaðist móður sína unz
yfir lauk af svo frábærri fórnar-
lund og ástúð, að ógleymianlegt
verður öllum, sem að þyí urðu
vitni. Og aillar voru þær systur-
nar frá Torfufelli, dætur Sigrún-
ar, óþreytandi í ást sinni og um-
hyggju fyrir henni og einlæg virð-
ing og elsfcuseroi féll henni í
skaut frá barnábðrnum sinum og
frá ölium aðlum hins stórn ætt-
garðs, og þeirra, sem honum
tengdust.
Engum, sem átti samleið með
Sigrúnu frá Torfufeli blandaðist
hugur um að þar fór hin merk-
asta kona, enda urðu vinsældir
hennar í samræmi við þessia
reynslu. Sveitungarnir mátu hana
mikils og sýndu henni til hinztu
stundar einlæga virðingu og vin-
arhiýju, vinir hennar murtu minn-
ast hennar hvenær sem þeir iheyra
góðrar konu getið og ástvinum
sínum var hún sú fyrirmynd, sem
þeir sóttu til traust og öryggi,
og þá elsfcu, sem aldrei brást.
Trúin var ríkur þáttur í eðli
Sigrúniar frá Torfufeli — heit og
örugg tirú á þann kærleiksríka
anda, sem „heyrir siínum himni
fná hvert hj'artaslag þitt jörðu á“.
— trú á sigur ljóssins yfir myrkr-
inu, trú á vorblómann á bak við
vetrarbyljina.
Þegar þungir harmar sóttu Sig-
rúnu heim og hedlsan brast og
þreyta hins langa dags þrýsti að
á alla vegu, þá brást þessi bjarta
trúarvissa, né styrkur skapgerð-
arinnar henni ekki. Það var ekki
einungis að hún héMi reisn sinni
í átökunum við örlagadóma, hún
óx við hverja raun — og var tdl
hinztu stundar æðruiaus hetja.
Efalaust hefir Sigrún frá Toríu
felli roetið þá reynslu, sem varð
'henni tl aukins þroska, enda
þótt djúpur sársauki vœri henni
samfara — og sólskin lífsins varð
henni ætíð tilefni heitrar þakkar-
gerðar til guðs og góðra manna.
Einhver virkasti þáttur ham-
ingju hennar var sá, hversu börn
ihennar öll reyndust rík að mann-
kostum og menningareríðum,
Ihversu þau og fóstursonur hennar
unnu henni hugástum og sýndu
það í verki með þeim hætti að
ekki gleymist. Langa ævi féfck
toún notið þess að vera á meðal
þeirra — að gleðjast með þeim
og vinum þeirra í sólskini sælla
stunda og vaka yfir þeim og
veiita þeim af auðlegð hjarta síns
í stríði daganna, þegar á móti
tolés. Um þetta get ég dæmt af
fyilslu sannindum eftir áratuga
kynningu og vináittu við Sdgrúnu
frá Torfufeli og miarga þá, sem
stóðu hjarta hennar næst. Margar
eru þær orðnar 'ýndisstundirnar,
sem ég átti með henni einni — og
í hópi ástvina. Frá þeim stafar
í minningunni gleðigeislum inn
í huga minn. Vorið sem bjó í
barmi þessarar elsfcuilegu konu,
vermdi svo marga, þeirra á meðal
mig og mína nánustu vandamenn,
líkt og arinykrrinn frá heimitam
dætra hennar og órofa vinsemd
þeirra. Fyrir það viMi ég nú
ílytjia einilægar þaikkir. En orðin
fá ekki til fulis tjáð það sem
hugurinn geyrnir.
Sigrún frá Torfulfeli gleymdi
aldrei að þafcka guði gjafir hans
og handleiðslu, né að biðja hann
um blessun til handa þeim bræðr
um og systrum, sem með henni
voru á veginum. Málleysingjana
mundi hún líka og fann til með
þeim. Hestinum, sem háði stríð á
vetrargaddinum, lamibinu, sem
leitaði móðurlaust að gróðurnál
og svalandi lind og féll síðar svo
ungt og fuglinum, sem flögnaði
um fanmbarða jörð, en söng síðar,
þegar upp birti svo sætt við
giuggann hennar. Ómar frá rödd
toans auðnaðist henni að heyra,
þótt augun fengju ekki lengur
greint mynd söngvarans. Ætíð, er
ég sá Sigrúriu frá Torfufelli urðu
mér ijós þau sannindi, að „fögur
sál er ávallt ung undir silfur-
hærum“.
Það brást ekki, að af fundi
'hennar fóru menn skyggnari á
fegurð lífsins. Blær vorsins and-
aðj umhverfis hana. Jafnvel á
allra síðustu árum, þegar ljós
auigna hennar var slokknað, þrek-
ið þrotið og oft þolraun að bera
sjúkdómsþrautir, bjarmaði ’alltaf
af björtum degi í nálægð henn'ar.
Þegar ég sat við hvílu hennar,
hélt um þreytta hönd hennar og
horfði á andlit hennar markað
rúnum áranna, þá skein alitaf í
gegn eintover geisli, sem var vor-
inu svo skyldur, að mér varð ekki
fyrst fyrir að hugsa um haust og
hrörnun, þraut og þáttaskil, held-
ur um mátt bjartsýni og bænar-
anda — um innri' auðlegð og hið
ijúfa vor með „ljós og angan
með blóm í fangi og bros um
vangann“.
Þannig er mynd hennar greypt
d vitund mína. Þannig sé ég hana
hverfa til sumarlands eilifðar-
innar til þess „meira að starfa
guðis um geim“.
SigTÚn frá Torfufelli hefir ver-
ið kvödd hinztu kveðju — hér á
toinu sýnilega sviði. Vandamenn
og vinir hafa signt yfir hvfluna
hennar og fundið þakkar- og
tregatárin verma vanga sinn.
Sveitin hennar, sem hún unni
svo heitt hefir tekið hana á arma
sér til að veita henni hvíld í
mjúku skauti.
Það slær geislaroða á Torfu-
fellsihnjúk og blærinn strýkur
yfir grasið á túninu í Hólum, þar
sem sporin lágu til hinztu fylgd-
aæ við hana, sem verndarvættur
dalsins hefir nú boðið velkomna
heim.
Jórunn Ólafsdórrir,
frá Sörlastöðum.
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls- 9.
búnaðarkostnaði, ef mögulegt
sé. Hann sé því einlægur frið-
arsinni. Hitt er eftir að sjá,
hvort þetta styrkir hann f
innstia hring rússnesba komm
únistaflokksins. Vinsældir hans
gætu orðið honum til falls, lífct
og Krustjoff. Margt bendir hins
vegar tfl þess, að Kosygin
sé mikliu aðgætnari í þessum
efnum en Kirustjofif og hann
ætl sér ekki neitt einræðisvald,
heldur kappkosti að sýna fylgi
siitt við samvirka forustu, eins
og það toeitir á máli þeirra Sov
étmanna.
Fréttamenn segja, að í við-
ræðum þeirra Johnsons og Kos
ygins, hafi Johnson sýnt ýmsa
beztu eiginleika sína. Styrkur
hans sé mestur, þegar hann ræð
ir við menn einslega, eins og oft
hafi sýnt sig meðan hann var
þingleiðtogi. Kosygin hlafi einn
ig sýnt, að hann kunmi þessa
list ekki síður en Johnson- Kosy
gin reyindist hins vegar Johnson
enn snjanari, þegar þeir heils
uðu upp á íbúana í Glassboro.
sem biðu þúsundum saman eft-
ir að hylla þá. Kosygin ávarpaði
þá með mjög vinsamllegri ræðu
og hieilsaði, brosti oig veifaði
eims og þaulreyndur bandiarisfc
ur stjómmáJamaður. Hanm
hlaut lífca mifclar þakkir að
laumum. Samstarfsmemn Kosy-
gins segjla., að hann muni aldrei
gleyma móttökum íbúanm í
Glassboro. Þau séu honum sönn
un þess, að almenningur í
Bamdaríkjunum vfljd góða sam
búð við Sovétríkin. Þ-Þ.
KAIRÓ
Framhaild af bls. 7.
betra, að fara til Alexandríu og
vita hvort ekki væri hægt að
komast á biott með skipi, eða
flara upp Níl tl Karthum, en
það er þriggja daga ferð, og það
an mætti fijúga. með flugvélum
i A'bbessiníu til London.
Eftir að hafa rætt við sendi
herrann og fyrst-a ritara taldi
hann, að þeirra ráði, að bezt
færi að vera kynr fyrst um
sinn. Fleiri hefðu spurt og all
ir fengið sama ráð,
Ég flutti því á E1 Borg, en
Borg þýðir á máli Egypta —
kastali eða stórt virki. — Þar
var sama sagan þar, kostaði 4
pund að horfa á Níl, en 3y2 að
líta út frá hinni hlið hótelsins,
og kaus ég ódýrari hliðina, er
reyndist vera herbergi við hlið
sendiritarans.
Þarnia var rólegt. Gestir mest
kurteisir Austurlandabúar og
nokkrir mjög rólegir og geð-
þekkir Suður-Ameríteumenn, er
voru frosnir fastir líkt og ég.
@nlinental
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðurn
Sendum um allt land
Gúmmívinnusfofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavík
Sími 31055
FIMMTUDAGUR 29. júní 1967
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið öryggi
: akstri.
BRIDGESTONE
ávalSt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir
Simi 17-9-84
Gnmmíbarðinn hf.
Brautarholti 8
TRÓLOFUNARHRINGAR
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um ailt land. —
'halldór
Skólavörðustíg 2.
K.F.K.
Fóðurvörur
Reynið hinar viSurkenndu
K.F.K fóðurvörur.
ODYRASTAR
VINSÆl ASTAR
IARN-pOÐUR [<AUP h.t
Laufá.vveg) 17.
Simar 24295 - 24694.
HÖGNI JÓNSSON
LögfræSi- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Slmi 13036
Heima 17739.