Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUÐAGUR 29. júní 1967 TIMINN Stabburet % VÖRUKYNNIN6 Á ábætisréttum verður í S.Í.S. Austurstræti í dag þátttakendum i ferö Dagsbrúnar til Sovétrikjanna og Kaupmanna- hafnar 3. ágúst næstkomandi. Upplýsingar í skrifstofu Dagsbrúnar og hjá ferða- skrifstofunni Sögu. íbúðarhúsið Hringbraut 1, Húsavík, er til sölu. Húsið er til sýnis sunnudaginn 2. júlí frá kl. 2—6 síðdegis, og gefur þar undirritaður allar upp- lýsingar. VERNHARÐUR BJARNASON Sími 23173. Heima 23418. KOVA RÖREINANGRUN KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8” kr. 25.00 l"kr.40.00 1/2” kr. 30.00 T&"kr.50.00 3/4"kr. 35.00 iy2”kr.55.00 ■■ umuuoio SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍM! 24133 SKIPHOLT 15 Auglýsið i ÍIMANUM NORSKUR menntaskólakennari, óskar eftir starfi í sveit í ná- grenni Reykjavíkur. Engin laun. Sími 16935, Reykja- vík. Píanó * Orgel Harmonikur i b-mriiggjandi nýjar dansk ar píanettur, notuð píanó og <»rgei harmonium Far- Hsa rafmagnsorgel og M?oro organ Einnig gott úruai at harmonikum. — or-iggja og fjöeurra kóra. — rökum hlióðfærj 1 skiptum F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. S1mi 23889 13 ÞQR HF REYKIAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Einbýlishús og íbúðir, í smíðum, til sölu. Afh. strax eða síðar. Tvöfalt gler. Stórt einbýlishús á góðum stað, til sölu. Einbýlishús eða góð íbúð óskast strax. Góð veiðijörð og sauðfjár- törð fást í skiptum fyrir íbúðir • Reykjavík. FASTEIGNASALAN Sími 15057. mm SnwfTB Flug til Færeyja tekur aðeins tvær stundir. Færeyjaför er því ódýrasta utanlandsfer'Sin, sem íslendingum stendur til boða. Það er samróma ólit þeirra, sem gist hafa Færeyjar, að nóttúrufegurð sé þar mikil og þar búi óvenju gestrisið og skemmtilegt fólk. Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélagsins flýgur tvisvar í viku fró Reykjavík til Fær- eyja, ó sunnudögum og þriðjudögum. Leitið ekki langt yfir skammt — fljúgið til Færeyja í sumarfríinu. FLUGFELAG /SLANDS MCJELA.lt/JDA.IR r > v y? > nýtt&betra VEGÁ KORT TIL SÖLU nýlegt einbýlishús í Egilsstaðakauptúni. Húsið er mjög rúmgott, 3 sveínherbergi, stofa og skáli. Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsi. Þvottahús og geymslur. — Upplýsingar í síma 103, Egilsstöðum eða 52082 Hafnarfirði. MIÐSKOLINN Á DALVÍK óskar að ráða stundakennara skólaárið 1967—68. Kennslugreinar; Bókhald véiritun og þýzka. — Upplýsingar gefur Helgi Þorsteinsson ,skólastjóri. Sími 61162, Daivík. Aðalfundur STUÐLA H.F., verður haldinn í dag, fímmtudaginn 29. júní kl. 16,30 í Tjarnarbúð, niðri. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Hluthafar eru vinsamlega minntir á að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.