Tíminn - 29.06.1967, Blaðsíða 4
4
FIMMTUDAGUR 29. júní 1961
TÍMINN
nauðsynlegt er að velja
stærðina sem hæfir,
sérstaklega varðandl ’^ktor!
'oóndans. I röðum FORDtraktoranna má
m. a. íinna FORD 2000, 3000, 4000 og 5000
auk fjórhjóladrifsins 102 ha FORD COtíNTY.
Þér munuð komast að raun um, að einhver
þessara staerða hentar þörf og tsekjum
yðar. Flestir hugsanlegir fylgihlutir og
aukabúnaður fáanlegur á traktorana, sem
eru 37—102 hq
p ÞÚRHF
NOTAÐAR BIFREIÐIR
Höfum til sölu nokkrar notaðar fólksbifreiðar
5 og 6 manna af árgerð 1964 til 1966.
ARMOLA 3
V SÍMI 38900
^4 0*
SKARTGRIPIR
SIGMAR & PALMI
Skartgripaverzlun; gull- aa siltursmíSi.
Hverfisgötu 16 a, og Laugavegi 70.
Shnar 21355 og 24910
TRUIOFUNARHRINGAR !
FI|Ot afgreiðsla.
Sendum gegr póstkröfu
Guðm. Þorsteinsson
gultsmíður
bankastraeti 12.
yíSíiíV
911
Jtij
Tilboð óskast í smíði 7 ljósamastra fyrir vita- og
hafnamálastjórann. Útboðsgagna má vitja á skrif-
stofu vora gegn kr. 1.000 — skilatrvggingu.
INNKAUPASTOFNUN
BORGARTÚNI 7 SlMI 10140
Tilkynning
Samkvæmt orkulögum nr. 58, 29. apríl 1967,
greinist Raforkumálastjórnin frá og með 1. júlí
1967, í eftirtaldar tvær stofnanir:
ORKUSTOFNUN
undir framkvæmdastjórn orkumálastjóra,
en undir hana heyra
Orkudeild (virkjunar -og raforkurannsóknir og
þeim tilheyrandi, vatnamælingar, landmæling-
ar, jarðfræði-, ísa- og aurburðarrannsókn-
ir o.fl.).
Jarðhitadeild (j arðhitarannsóknir).
Jarðboranadeild
Rafmagnseftirlit ríkisins.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
undir framkvæmdastjórn rafmagnsveitustjóra rík-
isins, en undir þær heyra rafmagnsveitur ríkisins
og héraðsrafmagnsveitur ríkisins. sem sameinast
í eitt fyrirtæki.
Frá og með 1. júlí 1967 verða öll viðskipti, sem
átt hafa sér stað sameiginlega á vegum þessarra
aðila greind á þá hvorn um sig og fara fram í nafni:
ORKUSTOFNUNAR annars vegar og
RAFMAGNSVEITNA RÍKISINS (RARIK)
hinsvegar.
Heimilisfang beggja aðila verður eins og verið
hefur:
Laugavegur 116, Reykjavík og símanúmer við
sameiginlegt skiptiborð
1 7 4 0 0
Reykjavík 28. júní 1967
RAFORKUMÁLASTJÖRI
LAUS STAÐA
Staða bifreiðaeítirlitsmanns í Reykjavík er laus
til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir sendist bifreiðaefth’liti ríkisins, Borgar-
túni 7, fyrir 20. júlí n.k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins 27. júní 1967.