Tíminn - 24.08.1967, Page 1

Tíminn - 24.08.1967, Page 1
EYSTEINN TRYGGVASON, JARÐFRÆÐINGUR, I VIÐTALI VIÐ TIMANN: Spáir Surtseyjargosi á árinu og Öskjugosi innan fárra ára Telur að Katla hafi gosið árið 1955 ES-Keykjavík, miðvikudag. Eysteinn Tryggvason, jarðeðlisfræðingur er nú staddur hér á landi, en hann hefur verið prófessor við háskólann í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum s.I. 5 ár. Hann hefur dvalizt hér tvö undanfarin sumur við rannsóknir á hægfara breytingum jaðskorpunnar á fslandi, og höfðum við veður af því, að hann myndi búa yfir mcrkilegri vitneskju um íslenzk eldfjöll, svo að við brugðum okkur á fund hans og fengum að leggia fyrir hann nofekrar spurningar. — Rannsóknir mínar bein- ast fyrst og fremst að Mið- Atlantshafshryggnum, sagði Eysteinn, en jafnframt því hef ég gert nofekrar mælingar í nágrenni nokfeurra íslenzkra eldfjalla. Slíkar mælingar bein ast að því að mæla, hvort landið rís og eldfjöllin eru að bólgna út, en samfelldar mæl- ingar í nokkra áratugi suður á Havaii hafa t.d. leitt í Ijós, að eldfjöll bólgna upp fyrir gos, og fer það mest upp í 10 em. á hvem fem. í fjallshlíð- kmi. Hefur komuð í ljós, að bólgiú eldfjöllin mikið, er von á miklu gosi, auk þess sem siíkaT mælingar geta sagt til um það, hve djúpt niðri hraun hólfin liggja, en það er atriði, sem lítið er vitað um hér á landi. Framkvæmdi ég þessar mælingar við Öskju og í Surts ey, og einnig hófust mœlingar við Kötlu í sumar, og kemur árangur þeirra væntanlega í Ijós á næsta sumri. — í Öskju mældist veru- leg hreyfing á jarðskorpunni, á einu ári og sennilegast v;ro ist, að acstasti hlutinn sé að lyftast, og þá einna örast mit* á milli Vítis og eldstöðvanna frá 1961. Samkvæmt þessu gæti þarna verið eldgos á leið inni, en þó gætu auðveldlega liðið nokkur ár, áður en af því verður. Rannsóknin er þó af ýmsUm ástæðum erfið viðfangs og er ekki hægt að fullvrðs um þetta, en það ætti að sjásí betur, við mælingarnar næsta ár. — í Surtsey voru mæling ar gerðar s. hl. júnknánaðar, og af'yitr snemma í ágúst. Á þeim tíma hefur suðvesturhluti eyjarinnar lyfzt um 10 cm, miðað við norður- og austur hlutann, og er þar tvímæla- laust um landris að ræða. Te, ég líklegast að þetta sýnú að nýtt gos sé á leiðinni á vestur hluta eyjarinnar, og ætti það að verða innan fál.a mánaða. — Nú fyrir skömmu var ég við austanverðan Mýrdalsjök ul og setti þar niður merki á þremur stöðum óg mædli hæðarmun þeirra. Ættu endur teknar mælinar þar á næsta ári að leiða í ljós, hvort Katla eT að hugsa sér til hreyf.ngs, — Annars virðist mér, að gos muni hafa orðið í Kötl i árið 1955, þótt menn hafi elcki almennt gert sér grein fyrir því. Þá kom hlaup á sandinn, en minna en venjulega, og get ég ekki ímyndað mér aðrr ástæðu fyrir þvi, en gos und- ir jöklinum. Jökulhell^n er mjög þykk þarna, um 600 m að því er talið er, og þarf þvi mikið gos til að brjótast upp úr henni. Sama ástæða virðist Eysteinn Tryggvason mér að gæti verið fyrir Skaft árhlaupum undanfarin ár, og gætu þau stafað frá gosim undir Vatnajökli fyrir vestan eða norðvestan Grímsvötn. Þar er Vatnajökull mjög þykK ur, og þarf því mikil gos til þess að brjétast upp úr úon um, en þar hefur aldrei heyrzt talað um eldgos. Á Köclu- svæðinu get ég ekki séð, að séu neinar aðstæður fyrir hendi til þess að vatn geti safnazt saman undir jökulhellanni, og síðan brotizt fram í jökul- hlaup, en til þess þyrfti að vera þar lokuð lægð í jöklin- um, sem fyrirfinnst þar ekki. Óeðlilega langt er orðið frd seinasta Kötlugosi, og þétt hiugsanlegt sé. að gosið í Surtsey hafi getað haft þar áihrif, er líka á það að líta, að engin truflun varð á gos- um í Kötlu við Skaftárelda gosin seint á 18. öld, og voru þau þó miklu nær. — Annars þarf miklu tíðaii mælingar á þessu en emu sinni á ári, ef hægt á að vera að segja fyrir um væntanieg eldgos á þessum stöðum. Ég er að undirbúa slíkar mæiing Framhald á bls. 14. ■I BRETAR SLÍTA EKKI STJORN- MALASAMBANDI VIÐ KÍNVERJA — en loka sendiráði sínu í Peking NTB-London, miðivikudag. Brezka stjórnin mun ekki slíta stjórnm.samb- við kínversku stjórnina þrátt fyrir að í gær var kveikt í sendiráðsbyggingu í Pek ing og þúsundir manna létu öll- um illum látum við sendiráðið og misþyrmdu brezkum scndiráðs mönnum. Utanríkisráðuneytið i London hefur fengið upplýsingar eftir ýmsum leiðum um gang atburð anna austur þar í gær er Kínverj- ar kveiktu í byggingunni og réð ust á sendiráðsstarfsmenmna, þegar þeir yfirgáfu brennandi húsið. Enginn Bretanna er alvar lega slasaður, en þeir eru' marðir og meiddir eftir barsmíðarnar Meðal þeirra sem voru í bygg'ng- unni voru fimm konur. Þeim var ekki misþyrmt eins mikið og karlmönmunum, sem voni átján, talsins, en þeir voru barðir og sparkað i þá. Kínverskir her- menn létu serni þeir reyndu að verja Bretana fyrir skrílnum sagði talsmaður utanrfkisráðuneycis ins. Að síðusfcu gripu hermenn- irnir í taumana og fylgdu fólk inu að hvenfi, sem ætlað er er- lendum sendiráðsmönnum og er um 400 metra frá brezku sendi ráðsbyggingunni. Mcðan á bai smíðunum stóð, voru sendiráðs mennirnir neyddir til að krjúpa og voru teknar af þeim ljósmyhd ir í því ástandi. Sendiráðsmennirnir voru inni í byggingunni þegar kveikt var í henni og benzindumkum kastað inn í logana. Hröktust þeir und an eldinum úr einu herbergi annað, þar til þeir neyddiust til að leita ntgöngu vegna hita og reyks. Á blaðamannafundi sem h-ila inn var í brezka utanríkisráða neytinu í dag, var sagt, að stjcrr. in mundi ekki sláta stjórnmáia sambandi við Kína, vegna atburða þessara. Hins vegar er haft e:tir heimildum að komið getir til greina að sendiráðLsstarfsmenn í Framhald á bls. .14. Hér gengur kínverski sendifull trúinn í London, Shen Ping (t.v.) út úr utanríkisráðuneytinu í Lond on, eftir að hafa átt viðræður við starfsmenn brezka utanríkisráðu- neytisins á mánudaginn var. í þessum viðræðum var sendiráðs- fulltrúinn minntur á skyléur kín- versku stjórnarvaldanna til þess að gæta öryggis brezkra þegna í Kína. Á þriðjudaginn kveiktu svo Kínverjar í brezka sendiráð- inu í Peking, eins og sagt hefur verið frá í fréttum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.