Tíminn - 24.08.1967, Page 2
I
z
25 liðamótavagnar tekn-
ir í notkun í Svíþjóð
Sffelld ankning fólksflutn
inga^ gerir anknar kröfnr til
flutningatækja. Enn emn
möguieiki til hagræðingar
á því sviði er „liðamótavagn-
inn“. Fyrstu sænsku „iiða-
mótavagarnir“ eru 25 af 275
vagna pöntun gerðri vegna
H-dagsins í Svíþjóð. Nýi
vagninn er tilkominn fyrir
samvinnu sænsku járnbraut
anna og A.B. Hagglunds &
Söner Ömköldsvik, en dráttar
vagninn af Volvogerð.
Almenningsvagninn Volvo
B '58 — er 16.7 metrar á
lengd og rúmar 118 farþega,
þair af 71 í sæti. Hið mikla
farfþegarými gerir eigend-
unum fært a@ anna flutning
tnn á annatímum kvölds og
morgna og býður upp á meiri
þægindi vegna aukins sæta
fjölda. Auðlvelt er að komast
inn og úr úr vagninum, þar
sem þrennar breiðar dyr eru
á hlíð hans og því litJar tafir
á stöðvum, en innrétting er
miðuð við að einn maður aki
og innlheimti fargjöld.
Almenningsvagninn saman
stendur af dróttarvagni og
aftan í vagni á stól. Húslhlut
arnir eru tengdir saman með
belg og þar sem öxu'll aftan
í vagnsins er með stýranleg-
um hiólum, fer hann í sömu
braut og dráttarvagninn. Drátt
arvagninn er tiltölulega stut
ur í milli hjóla og því heildar
vagninn mjög lipur í umferð,
jafnvel betri en venjulegur 12
metra almenningsvagn. Með
svona búnaði fæst lílka iágui
öxu'lþungi (mest 8 tonn) og
hæðin er sú hin sama og á
venjulegum vagni. Auðvelt er
að aka svona vagni aftur á bak
þar sem hann hemlar sjálfkrafa
fari vagnhlutarnir út fyrir
leyifilegt svið við liðinn.
Aflgjafi er hin velþekkta
THD 100 fonþjöppuvél, sem er
200 hö. S.A.E., en það er afl
mesta vél í almenningsvagni í
Svílþjóð. Vélin liggur milli
öxla dnáttarvagnsins og gefur
honum því beztu ákjósanleg-
ur honum því beztu og
ákjósanleguistu þynigdarhlut-
föll ólháð lestum. Hin stóra
vél veitir skjóta hraða
aukningu og mikinn dráttar
kraift þrátt fyrir stærð vagns
ins og þunga, en þunginn má
vera 21 tonn með 118 farþeg
urn. Auk þess að forþjöppu
vélin skilar miklu afli minnk
ar hún reyk og hávaða í lág
mark, sem er stórt atriði
í umferð í borg og bæ.
Aflútfærsla er um 4ra gíra
sjálfvirkan gtírkassa með fis-
léttri skiptingu svo og um 2-
skipt drif. Ökumaður hefui
því um 8 gíra áfram að velja
sem með hinni aflmiklu Vol
vo vél veitir öryggi við að taka
af stað og hátan meðalihraða
Loftpúðafjöðrun er á öllum
þrem öxlunum en hún veitir
aukin þægindi, hvort sem vagn
inn er tómur eða fulllhlað-
inn.
Þrýstiloftshemlarnir eru aí
tvegigja kerfa gerð með ör-
yggishemli sem hemlar sjálf
virfkt verði einhver hemlabil
un.
Liðamótavagninn er upphal
nýs þáttar í umferð borga og
bæja í Svíiþjóð. Með sínu
mikla rými og lipurð fær al-
menningur betri þjónustu um
leið og eigendur njóta þess
að einn maður sér um akstur
og innheimtu, en það stuðlar
að því, að fargjöld hækki ekki.
Hinn mi'kli áhugi sem fólks-
flutningafyrirtæki í Sviþjóð
sýna þessari nýjung, bendir
til þess, að í framtíð fái Svíar
að sjá slíika vagna um allt land
jafnvel 18 metra langa fyrir
120 farþega.
STRANGT EFTIRLIT MEB
OLÍUOHREINSUN SJÁVAR
Eftir „Torrey Canyon“ slysið
hefur víða verið hert mjög á cftir
dti með olíuóhreinkun sjávar.
Board of Trade < Bretlandi hafa
varað sjófarendur við, að dæia
olíu í sjó við Bretlandsstrend
Br og halda strangan vörð, með
skipum og flugvélum, svo að
hætta á kærum og refsingu er
mikil.
Engin hámarkstakmörk eru ryr
Ir bótakröfum þeim, sem gera
ttíá á hendur skipstjórum, sem
^evast broitlegir við hin brer.ku
ákvæði um olíuóhreinkun i
svæðinu um'hverfis Bretland, kem
ur jafnvel fangelsisvist til
greina.
Sem dæmi um það, hve alvar
legum augum er litið á olíu-
óhreinkun sjávar erlendis, má
nefna að norskir skipstjórar nafa
verið dæmdjr í 400 ástralskra
punda sekt fyrir óhremkun sjáv
ar nálægt höfninni í Melbourr.e
og £50 sekt og £20 í málskostnað
fyrir að óhreinka enska höfn
Framhald á bls. 14.
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1967,
NORRÆNN FLUGORYGGIS-
MÁLAFUNDUR í REYKJAVÍK
Dagana 15. til 18. ágúst sl. var
haldinn í Reykjavík 14. norræni
flugöryggismálafundurinn. Til
gangur funda þessara, sem haldn
ir eru einu sinni á ári, er nánari
samræming flugreglna á Norður-
löndum, afstaða til ýmissa mál-
Vfirlýsing frá
Vinnuveitenda-
lambandi íslands
Yfirlýsing frá Vinnuveitenda
samibandi íslands.
Vegna greinargerðar Verka
mannaifllagsins Hli'far 1 Hafnar
firði varðandi Straumsvíkurdeil
una viljum vér taka fram eftir
farandi:
Orðalag greinargerðarinnar er
þannig, að misskilja rnætti það
á þá lund, að Vinnuveitenda-
samband íslands hefði gert i
meginatriðum sams konar samn
ing við Búrfell.e ins og Hlíf
nú krefst við Straumsvík.
Hið rétta er, að kauptaxtar
i Búrfellssamningunum eru
hinir sömu og gilda i hinum al-
mennu samningum í Árnessýslu
og þvi þeir sömu og í hinum al
mennu gildandi samningum Dags
brúnar og Hlífar.
Yfirborganir þær, sem Foss
kraft kann að greiða við Búffelis
virkjunina eru annað mál.
Yfirborganir,. sem tíðkazt tiata
að undanförnu og Hlíf krefst nú
að teknar séu inn í kjarasamn
inga, hefur Vinnuveitendasam
band íslands alltaf neitað að gera
að kjarasamningsatriði, þar sem
um tímabundið fyrirbæri sé að
ræða. Úr yfirborgiunum hefur
verulega aregið á þessu ári.
Að öðru leyti sjáum vér ekki
ástæðu til a orðlengja um þetta
mál að sinni, hvorki um vörn
Hlífar fyrir hina erlendu verk-
taka, né annað, en vér itrekum
fyrri greinargerð vora, sem stend
ur óhögguð.
Vinnuveitendasamband íslands
efna varðaudi Alþjóðaflugmála
stofnunina (ICAO), og umræíínr
um ýmis sameiginleg verkefni og
vandamál, er snerta flugumferð
og flugöryggi.
Fundinn sátu framkvæmda
stjórar flugöryggisþjónustu flue
málastjórna Norðurlandanna og
þeirra nánustu samstarfsmenr..
Fluigmálastjóri, Agnar Kofo :d-
Hansen, bauð í fundarbyrjun hina
erlendu gesti velkomna til ís-
lands og gat um mikilvægi þe'rra
málefna, sem fyrir fundinum lágu.
Helztu mál á dagskrá voru
samning ICAO-flugreglanna, sér
staklega hvað snertir sjónflug,
notfcun SSR-radartækja og ým-
Framhald á bls. 14.
Innbrot í brauð-
stofu
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Innbrot var framið í Brauð-
stofuna Vesturgötu 25 sl. nótt
og var stolið þaðan fjórum flök-
um af reyktum laxi og 2 stykkj
um af 2—3 kílóa nautakjötsstykkj
um. Þarna hafa greinilega verið
svangir menn á ferð, og um leið
og þeir stálu matnum, hafa þeir
komið óþyrmilega við útvarpstæki
sem datt í góifið og skemmdist.
Sýning Eiríks Smith
Um síðustu mánaðamot lauu
í Alwin Gallery í London sýn
ingu Eiríks Smith listmálara, en
hún hafði staðið yfir allan júni-
mánuð. Á þessari sýningu Eiríks,
sem er áttunda einkasýning hans,
voru 25 olíumálverk, öll ný eða
nýleg. Sýningin var opnuð með
viðhöfn og mættu þar meðal boðs-
gesta ambassador íslands í Lon-
don, Guðmundur í. Guðmundss'in
og kona hans. Margir íslendingai,
búsettir í London, voru við opn
un sýninga-rinnar
Tvö málverk seldust á sýn-
Frambald á bls. 14.
Jazzleikari
í heimsókn
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Bandaríski jazz-trompet
leikarinn Art Farmer kemur
hingað til Reykjavíkur í næstu
viku, á leið sinni til Vínarborg
ar, og mun hann spila a.m.k.
einu sinni hjá Jazzklúþbi
Reykjavíkur.
Farmer kom hingað um
áramótin 196'5—66 og spilaði
þá hjá Jazzklúbb Reykjavíkar
við mikla hrifningiu áheyrenda.
Tríó Þórarins Ólafssonar lék
þá með Farmer hér, og mun
einnig leika með honum núna
Farmer er tæplega fertug
ur að aldri, og heíur frá því
kringum árið 1945 leikið með
öllum helztu jazzleikurum,
heims. Hann hefur orð fyrir
að vera sérlega lýriskur og
Framhald á bls. 14.
Sextugur s dag:
Hjálmtýr Pétursson
kaupmaður
Árbæjarsafni
lokað
Árbæjarsafn lokar viku fyrr en
venjulega eða sunnud. 3. sept.
n.k. í vikulokin síðustu Voru safn
gestir orðnir 6200 manns á móti
10850 á sama tíma í fyrra.
Reykjavík 22. ágúst 1967
Lárus Sigurbjörnsson.
Nokkur skip og
góða síldveiði
Dágott veður var á síldarmið-
unum, sem voru á svipuðum,
slóðum og undanfarna daga. Lít-
ið gerðist fram eftir degi, en þeg
ar líða tók á kvöldið, fór að glæð
ast og fengu þá nokkur skip góða
veiði.
Mörg skip eru á landleið. Hat-
örninn lestar við Jan Mayen.
Samtals tilkynntu 10 skip um
afla, 2780 lestir.
Raufarhöfn:
Héðinn ÞH 320 1. Fífill GK 370
1. Kristján Valgeir NS 300 1 Maen
ús NK 260 1. Sæfaxi II NK 210
Sveinn Sveinbjörnsson N 270 1.,
Loftur Baldvinsson EA 200 1.
Sólrún LS 200 *. Jón Kjartansson
SU 370 1. Seley SU 280 1.
Hjálmtýr Pétursson kaupmað-
ur, Barðavogi 28 í Reykjavík “.)
sextugur i dag. Hann er fæddu-
að Hörðubóli i Miðdölum 24. ág
1907, O'g voru foreldrar han»
hjónin Helga Þórðardóttir og Pét-
ur Hjálmtýsson bóndi þar Hjaini
týr óx á legg þar vestra en <A;
í héraðskolann á Laugum í Þ'nt-
eyjarsýslu og var þar við nárn
árin 1928-30. Eftir það fór hann
í Samvinnuskólann og tók próf
þaðan 1932. Árin 1938-39 síund
aði hann nám i verzlunarskóla í
Stokkhólmi Árið 1942 stofnai‘í
hann fataverzlunina Nonna
Reykjavík og hefur rekið hana
síðan. Hann hefur einnig i siJ
an árum staðið fyrir byggi *s>.
íbúðarhúsa i Reykjavikí fá'agi
við aðra Hjálmtýr er kvænt
Þórunni Þórðardóttur frá Odd;- i
Ögursveit. hinni mestu mynda
konu.
Þegar Nýja dagblaðið var stnín
að, var Hjálmtýr ötull stuðnm3'--
maður þess og vann við það >
sjálfboðavinnu eins og fleiri, >n
varð síðar fastur starfsmaður við
það. Hann var einnig starfsma?-
ur við rímann nokk-ur ár og
framkvæmdastjóri hans þrjú ár.
Hjálmtýr er mikili áhugamaður
og- driffjóður að hyerju sem han.n
gengur og hefur þess gætt iafnt
í rekstri iyrirtækis hans og fjöl
mörgum öðrum störfum, er hann
hefur sinnt og hann leggur víða
hönd að verki.
Hjálmtýr ei mjög hjálpsamur
við þá, sem þess þurfa með og
hefur oft rétt rausnarlega hiálti
arhönd, bar sem að kreppti.
Hann er og vinsæll og vinmarg-
ur, lætur sig almenn mál miklu
skipta og leggui gjarnan nokkuð
til umræðna og er þá ómyrku?- i
máli. í <unningjahópi er hann
allra manna glaðastur og hrókur
aws fagnaðar.
Hér skal ferill hans ekki frek-
ar rakinn en aðeins minnt á benr
an merkisdag i lífi hans og hon-
um og fjölskyldu hans óskað
allra heilla með þökk fyrir löng
og góð kynni. Hjálmtýr er er
lendis ásamt konu s.itini þessa
dagana. f£K.