Tíminn - 24.08.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 24.08.1967, Qupperneq 7
FHUMTUDAGUR 24. ágúst 1967. TÍMINN HÚS OG HETM1L1 Sveppasteikur framtíðarinnar BÉtir no.kltEar tiiraunir tefur bekjzt í Max Ptenck, jurtarann- sófcnarstofnun nini aS rækta nisastóra siveppi. Stænsti svepp- írrkin, sem þarna hefur sprott i@ var hvorki meira né minna en twn 7B0 grömm, en þyngd V\;< ■ 'W&/ • * vzrnmm' hins ,,eð'Miega“ sivepps í Ahr- ' ensburg er um 40 grönm. Það er fjörutíu sinnutm meira en ven julegur sveppur vegur. Það er dr. Gerda Fritscihe, garðyrk jufræði ng ur, sem hef- u.r staðið fyrir sveppatilraun- unum. Hlún hefur söíkkt sér niður í svepparæktina siðustu tíu árin, og reynt að komast að því hvað h-ægt er að sveppinn til þess að gera. Fyrst ræktaði Dr. Fritsche sveppi, sem ekki höfðu fell- ingalagið undir hettunni. Þetta lag gerir húsmæðrum erfiðara fyrir, þegar þær eru að hreinsa sveppina, og þyfcir því öllum gott að losna vi® það. Dr. Fritsehe talar um „sveppi fyr ir alla“, því enn sem kornið er, eru þeir varla á hvers manns borði, vegna þess hve dýrir þeir eru, og verður það til þess, að fáir útvaldir, sem nóg haifa af peningum geta látið þá fljóta með, þegar þeir kaupa sitt daglega grænmeti. Einnig vill hún, að sveppirnir séu safaríkari held.ur en þeir venjLlega eru, til þess að þeir falli í smekk fleiri Doktorinn gerði margar og mifclar tilrauiiir, og ýmislegt óvenjulegt spratt .í tilrauna- reitunum hennar, en að lok- um 1962, eftir óteljandi til- raunir tókst henni að iramleiða, eða öllu heldur rækta hinn fullkomna svepp, :ii i.: ■ íéii ^ Hérna er einn risasveppur inn frá rannsóknarstefunni í Max Planck í A'hrensburg, og til samanburðar hafa nokkrir „venjulegir“ sveppir verið látn ir fyrir framan risann. Það er sannarlega engin smásteik, sem heegt væri að fá úr risa sveppinum, ein sneið virðist vera álíka stór og meðal læris- sneið. án fetlin gahúðarin nar, holrúms eða stilks — og bragðið er sagt vera hreint og beint stór- kostlegt, eiíma líkast aniskorni. Dr. Fritsche og starfsfólk hennar komst að raun um að fastaefnið í þessum nýju svepp um er um 12% af allri jurt inni, en í venjulegum svepp- um er það milli átta og 10%. Þótt framleiðendur hafi sér stalkan áhuga á því, sem þess- ir risasveppir hafa upp á að bjóða, þá hefur dr. Fritsohe í huga annað og meira. Hún vffl að sveppirnir verði jafn- vel enn þéttari í sér og þyngri. Einnig vill hún geta einangr- að kjarna þeirra sella, sem stjórna erfðaeiginleikunum, avo hægt sé að tryggja bæði stærð og eiginleika sveppanna fyrirfram. Hiún vonast nú til þess, að „eftir svo sem þrjú ár“ verði sveppasteikurnar hennar á hvens manns borði. ORÐALISTINN! í ritinu Kjöt og nýting þess, sem kom út í haust birtast nokkur orð, sem talið er rstt að nota yfir kjötrétti og því um líkt og mun nýyrðanefndin svonefnda hafa lagt blessun sína yfir þessi orð. Þar sem mér finnst þessi orð eigi er- indi til húsmæðra leyfi ég mér að birta hér þrjú þeirra til að byrja með, og síðan munu fleiri fylgja á eftir. HÖM er ævagamalt íslenzkt orð, líklega samnorrænt, er einnig í ensku (iham) og notað um reykt svínslæri. í sömu merkingu hefur verið notað hér orðið skinka, sem er af- bakað erlent orð og ekki á- stæða að nota lengur. Orðið höm táfcnar eiginlega læri og lend á skepnu, samanher: skepnan hamar sig, þ.e. snýr læri og lend í vindinn. RIFJA er nýtt orð, sem i íslenzku máli ætti að innleiða allsstaðar og nota í stað hinnar afbökuðu útlenzku, sem notuð er þegar sagt er kotilettur eða kotiletta (kodiletta eða koti- letta). PARA er gott og gamalt ís- lenzkt orð, en para er húðin á steiiktu fleski, sem ekki er líkt svínsskinni, aðeins í nýrri mynd eftir steikingu. SVONA Á Rlírn AÐ VÍRA! Kjóllinn er úr rúskinni og getur aílt eins vel veriðj not- aður úti sem inni, sem kápa, dragt eða kjóll. Regnhlífin er eftír nýjustu Parísart-ízku og í henni er löng ól, svo hægt er að bera liana á öxlinni, ef verkast vill. Svo er taskan líka útbúin þannig, að á henni er hólfcur, sem regnlilífinni er stungið í þegar ekki er verið að nota hana sem vörn gegn rigningunni. Ekki veit ég hvemig veðrið verður, þegar þetta kemur í blaðinu en þegar það var skrifað, var rigning og Ieiðinda veður, og bæði stígvélin og regnhlífin, sem stúlkan er með hefðu komið sér vel hér í Reykjavík. Eruð þið að leita ykkur að sæmilegu rúmi, ef svo er, þá birtist hér mynd af því nýj asta á þessu sviði, reyndar er ég ekki viss um, að rúmið fáist í húsgagnaverzlunum hér lendis, eða eigi eftir að verða á boðstólum hér, en hverju máli skiptir það ,ef þrð baflð ráð á svona rúmi, þá skrepp- ið þið án efa bara eftir því austur til Japans, ferðakostn- aðurinn verður ekki meiri en sem svarar einum vatnsdropa í liafið, ef miðað er við hvað rúmið sjálft kostar, því það kostar ekki nema 590 þúsund krónur. f Tokio er verið að sýna um þessar miundir rúm, eins og við viljum helzt hafa þau eða að minnsta kosti eins og Japanir hugsa sér þau þægileg ust, og fyrirtækið, sem stendvr fyrir sýningunni hefur gert nákvæmar athuganir á því, hvers fólk æskir í þessum efn- um. Rúmið kostar eins og í'yrr segir 590 þúsund krónur, allt innifalið, og það er ekkert sm'ávegis, sem er innifalið: Fjarstýrt sjónvarp og Hi- Fi-plötuspilari, 12 lampar, sem lýsa upp alla dýrðina, sem er hvorki meira né minna en 4 metrar í þvermál og með hvolf þaki yfir, en hvolfþakið er hægt að fá til þess að hvelf- ast yfir rúmið með því að styðja laust á linapp. Þetta diásamlega rúm nefn- ist „Himininn minn“ en ein- h'Vern veginn finnst mér, að erfiðlega hlyti að ganga að sofna á svona rúmi, að minnsta kosti fyrstn næturnar, það er svo margt sem glepur augað og margt að athuga, en líklegia væri hægt að veniast því eins og ölliu öðru. Myndin sýnir eitt dýrasta rúm í heimi, búið sjónvarpi, lömpum, pTötuspilara og eflaust mörgu öðru. 33 J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.