Tíminn - 24.08.1967, Page 10
10
TlMINN
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1961.
DENNI
DÆMALAUSI
— Við verðum að gera það bezta
úr þessu. Þau eru búin að
gifta sig.
í dag er fimmtudagur
24. ágúst. Barthómeus-
messa.
Tungl í hásuðri kl. 3.22
Árdegi'sflæði kl. 7.51
Hsilsugaula
Slysavarðstotan Hellsuverndarstöð
innl er opln allan sólarhrlnginn, slmi
21230 - aðetns móttaka slasaðra
Næturlæknir kl 18—8 —
sim) 21230
^f-Neyðarvaktin: Sim) 11510, opið
hvern virkan dag fró kL 9—12 oe
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustuna
borginni gefnai t símsvara Lækna
félag'- tteyldavtlrur ’ sima L8888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga fra kl. 9—7. Laug
ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan t Stórholtl er opin
frá mánudegi ti) föstudag:. kl 21 á
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á daginn ti)
10 á morgnana
Blóðbankinn
Blóðbankinn tekur á móti i blóð
gjöfum t dag kl 2—4
Næturvörzlu í Reykjavík, vikuna
19.—26. ág. annast Reykjavíkur-
apótek — Laugarnesapótek.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 25. ágúst annast Grímur Jóns
son, Smyrlahrauni 44, sími 52315.
Næturvörzlu í Keflavík 24.8. annast
Kjartan Ólafsson.
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá
fór frá Rotterdam 22.8. til íslands.
Rangá er á Akureyri. Selá er vænt
anleg til London i dag. Mette Pan
fór frá Gdansk 19.8. til Rvk.
Skip iútgerö ríkisins.
Esja er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjóifur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvk. Blikur fór frá Reykjav kl. 20.
00 í gærkvöld vestur um land í
hringferð.
Herðubreið er í Rvik.
FlugáaeHanir
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 10.00. Heldur á-
fram til Luxemtoorgar kl. 11.00. Er
væntanleg til baika frá Luxemborg
kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl.
03.15. Eiríkur rauði fer til Glasg.
og Amsterdam kl. 13^,15. Leifur Ei-
ríiksson er væntanlegur frá NY kl.
lil.30. Heldur áfiram til Luxemtoorg
ar kl. 12.30. Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 03.45. Heldur á-
fram til NY kl. 04.45. Vilhjálmur
Stefánsson er væntanlegur frá NY
kl. 23.30. Heldur áfram til Luxem
borgar kl. 00.30.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gulflaxi fer til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur
til Keflavikur kl. 17.30 í dag. Vélin
fer til Lundúna kl. 08.00 í fyrramál-
ið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til: Vest
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur
og Sauðárkróks.
Pan American þota
kom í morgun kl. 06.2)0 frá ,NY og
fór kl. 07.00 til Glasg. og Kaupm.h.
Þota er væntanleg frá Kaupmannah.
og Glasg. í kvöld kl. 18.20 og fer
til NY kl. 19.00.
Félagslíf
Frá Árnesingafélaginu, Rvk.
Árnesingafélagið efnir til skemmti
ferðar fyrir félagsfólk, sunnudaginn
27. þ. m. Farið verður um uppsveit
ir Árnessýslu, og hina fögru fjalla-
leið frá Þingvöllum til Skjaldbreið
ar um Hlöðuvelli og Brúarárskörð.
Lagt af stað kl. 8. Tilkynna ska)
þátttöku fyrir 23. þ. m. í Bifreiða
stöð íslands, þar verða allar frekari
uppl. í síma 22300
Hjónaband
27. júlí voru gefin saman í hjóna-
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Ingibjörg Anný Einarsdóttir
og Guðmundur Aðalsteinsson. Heim-
ili þeirra er á Laugaveg 5.
(Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustíg 30).
Orðsending
Minningarspjöid félagsheimilissjóös
Hjúkrunarfélags íslands, eru til sölu
á eftirtöldum stöðum: Forstöðukon-
um Landsspítalans, Kleppspítalans,
Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur. í Hafnar-
firði hjá Elinu E. Stefánsdóttur
Herjólfsgötu 10.
Minningarspjöld Heilsuhælissj&ðs
Islands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni
Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði simi
50433 og i Garðahreppi bjá Erlu
Jónsdóttui Smáraflöt 37, slmi 51637
Minningarspjöld Geðverndarfélags
Islands eru seld > verzlun Magnúsar
Benjamínssonai > Veltusundi og
Markaðinum Laugavegl og Hafnar-
stræti
Skrifstofa Afengisvarnanefndar
kvenna t Vonarstræti 8, (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kL 3—5 sím) 19282.
Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn-
ingargort uro Eirík Steingrímsson
vélstjóra frá Fossi. fást á eftirtöld-
um stöðum slmstöðinnl Kirkjubæjar
klaustn simstöðinn) Flögu, Parisar-
búðinni i Austurstrætl og hjá HöUn
Eiríksdóttur Þórsgötu 22a Reykja-
vík
Kvenfélagasamband islands.
Skrifstofa Kvenfélagasambands Is-
lands og leiðbeinlngastöð húsmæðra
er flutt l Hallveigastað) á Túngötu
14, 3. næð Opið kl 3—5 aila vlrka
daga nema laugardaga Síml L0205.
Minningarsp jöld Orlofsnefndar-
nusmæðra fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla
Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl Rósa
Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund
laugavegi 12, Verzl Búri, Hjallavegi
15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106.
Verzl. Toty, Asgarði 22—24, Sólheima
búðinni Sólheimum 33. Hjá Herdísi
Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 (15846)
Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustíg 14b
(15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból
staðarhHð 3 (24919) Steinunni Finn-
bogadóttur, Ljósheimtun 4 (33172)
Kristinu Sigurðardóttur, Bjarkar-
götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur,
Austurstræti 11 (11869). - Gjöf
um og áheitum er einnig veitt mót.
taka á sömu stöðum.
Minningarkort Krabbameinsfélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
I öllum póstafgreiðslum landsins,
öllum apótekum i Reykjavfk (nema
Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs,
Hafnarfjarðar og Keflavfkur. Af-
greiðslu Tímans. Bankástræti 7 og
Skrifstofu Krabbameinsfélagaima
Suðurgötu 22.
GJAFABRÉP
FRÁ SUHDLAUGARSJÓDI
SKÁLATÚNSHEIMILISINS
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU
FREMUR VIÐURKENNING FYHIR STUDN-
ING VID GOTT MÁLEFNI.
KíYKlAVlK, Þ. 1t.
f.K Svndlavgartjitt SkilalúnihtMlhlat
KR._
— Komdu með. Þá sérðu eitthvað spenn- — Þlð eruð ókunnugír hér, er það — Þá held ég að það sé alveg rétt hjá
andi. ekki. þér að halda þér I fjarlægð. Honum geðj-
— Þakka þér fyrir, en ég ætlaði bara — Jú. ast ekki að ókunnugum.
að slappa af.
Kastaðu byssunnl að fótum mér — eða ég drepa gamla manninn. Tvær byss- Hvað sem það var, sem Pretty bjóst við
ur! Komdu nú svo ég geti séð þlg. að sjá, var það ekkl þetta.
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van-
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 13 simi 15941 og * 1 verzlunlnnl
HHn, Skólavörðustig 18 simi 12779.
Gjafabréf sjóðslns eru seld á skrif
stofu Styrktarfélags vangeflnna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar
i Austurstræti og I bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli.
Minningarspjöld Rauða Kross Is-
lands
eru afgreidd i Reykjavikur Apó-
teki og á skrifstofu RKl, Öldugötu 4
síml 14658
Minnlngarspjöld Sálarrannsókna
félags íslands fást hjá Bókaverzlun
Snæbjamar Jónssonar, Hafnap
stræti 9 og skrifstofu félagsins,
Garðastrætí 8. simi 18130. Skrifstof
an er opin á mlðvikudögum kL 17.
30 tíl 19.
Minningarspjöld Kvenfélags Bú-
staðasóknar:
Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúð
innl Hólmgarði. frú Slgurjónu
Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríðl
Axelsdóttur Grundargerði 8. Odd-
rúnu Pálsdóttur Sogavegi 78.
Minningargjafarkort Kvennabands-
ins til styrktar Sjúkrahúsinn á
Hvammstanga fást I VerzlunlnnJ
Brynju. Laugavegi.
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást ’ Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Reykjavfk.
Minningarsjóður Dr. Vlctor Urban
cic: Minningh-ápjöldin fást i Bóka
verzlun Snæbjöms Jónssonar Hafn
arstræti og á aöalskrifstofu Lands-
banka tslands Austurstræti. Fást
einnig í/eillaóskásplöld.