Tíminn - 24.08.1967, Síða 11
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1967.
TIMINN
il
Mlnningarspjöld um Marlu Jóns
dóttur flugfreyju fást hjá eftir
töldum aðilum.
Verzluninni Ocúlus Austurstræt) i
Lýsing s. t. raftækjaverzluninm
Hverfisgötu 64. Maihöl) h. f. Lauga
vegi 25. Mariu Ólafsdóttur. Dverga
steim Revðarfirði
Söfn og sýningar
Asgrlmssafn:
Asgrimssafn, Bergstaðastraetj 74, er
opið alla daga nema Laugardaga
frá ki 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega frá kl 1,30—4.
Þjóðminjasafnið. opið daglega frt
kl. 13,30 - 16
Árbæjarsafnið
er opið alla daga nema mánudage
kl 2 30—6.30
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags
íslands,
Garðastræti 8 (simi 18130) er opið á
miðvikudögum kL 5,30 - 7 e. a
Orva) erlendra og tnnlendra oóka
sem fjaUa um vísindalegar sannanit
fyrir framiifinu og rannsóknir »
sambandinu við annan heim gegnum
miðla Skrifstofa S.R.F.l er opin •>
sama tima.
Tæknibókasafn I.M.S.I.. Skipholt)
37 3 hæð. er opiS alla virka daga
kl 13—19 nema laugardaga kl 13-
19 nema laugardaga kl 13—15 flok
að á laugardögum' 15 mal — 1. okt.)
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi
12308
Opið kl. 9—22. Laugardaga kj
9—16
Otibú Sólheimum 27, simi 36614.
Opið kl. 14—21.
Þessum deildum verður ekki lok
að vegna sumarleyfa
Landsbókasafn fslands:
Safnhúslnu við flverfisgötu.
Lestrarsalu. er opinn aila virka daga
^kl 10—12, 13—19 og 20—22, nema
‘laugardaga kl 10—12.
Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema
bugardaga kL 10—12.
Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil
ínu. siml 41577 Otlán á þriðjudög
rnn, miðvikudögum, flmmtudögum
og fðstudögum Fyrir börn kl. 4,30
—6 fyrir fullorðna kL 8.15—10. -
Barnadeildlr t Kársnesskóla og Digra
nesskóla Otlánstimar auglýstir þar
Bóksafn Dagsbrúnar. Llndargötu
9, 4. hæð tll hægri Safnið er opið á
tímabilinu 15. sept tli 15. mai sem
hér segir: Föstudaga fcl. 8—10 e. h.
Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl 17,15 — 19.00 og 20—
22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00
Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20—
22
Tekið á móti
rilkynningum
" daqbókina
kl. 10—12
GENGISSKRANING
Nr. 63 — 21. ágúst 1967.
Kaup Sala
Sterlingspund 119,70 120,00
Bandar doUar 42,95 43,06
Kanadadollar 39,90 40,01
Danskar torónur 618,60 620,20
Norskar brónur 600,50 602,04
Sænskar krónur 833,95 836,10
Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
Fr. frankar 875,76 878,00
Belg. frankar 86,53 36,75
Svissn. franikar 991,45 994,00
Gyllini 1.192,84 1.195,90
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V-þýzk mörk 1.072,86 L.075,62
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch. 166,18 166,60
Pesetar 71,60 71,80
Roikningstkrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund- Vöraskiptalönd 120,25 120,55
I skugga skýjakljúf
45
viS sönginn, — hvíií'kt há'ð! Hér
er ekki sungið, hér er grátið —
fiormælt — og beðist fyxir.
Þykkir fangelsismúnarnir og
varáturnarnir, þungu stiálbliðin
og vopnaðir verðir er umgjörðin,
útlínur allra þeirra þjáninga oa
örvæntingar, sem menn verða hér
að þola. — Og héðan fær enginn
flúið.
Tvö þúsund fangár maena út í
frelsið, sem þeir hafa glatað, en
þrá meira en allt annað á þessari
jörð. Þeir vilja, að þessir fangelsis
múrar — klefarnir og varðmenn-
irnir —• er allt hér þeirra vegna.
Þeir eru hættulegir og samfélagið
óttast pá — þejr eru illgresi, sem
annaðhivort þarf að geyma eða
brenna.
Mirjam horfir á þungan og —
að því er henni virtist — óendan'
legan straum fanganna, þegar þeir
koma út úr borðsalnum. Þar eiga
flestar þjóðir sinn fulltrúa. Hún
sér marga negra, smávaxna ítali
með lítil lymskuleg augu. Þeir virð
ast vera hér í meiri hluta. Hér ug
þar í hópnum sér hún Mka menn
með fbjúg nef, — merki ísraels —
Gyðingar. Allt eru þetta fangar.
Þeim er ofaukið — hættulegir,
rangihverfan á mannlfíi jarðarinn
«r. '!M
— trm tvö hundruð þeirfa,
verða hér til lifistiðar, segir fanga
vörðurinn, sem stendur við hlið
Mirjam. Og hann segir þetta til-
finningalaust, alveg eins og hann
sé að tala um veðrið.
Hann lylgir Mirjam áfram, sömu
leið og í gær. Þau koma að litlu,
lágu steinhúsi, sem stendur eitt
sér — dauðahúsið —. Þar er hus
fyllir sem stendur, tuttugu
menn sem telja mínúturnar, par
til öllu er lokið. Og Benjamín,
bróðir hennar er einn af þessum
tuttugu.
Mirjam titrar af niðurbældum
kvíða, begar þau nálgast þetta
RÖREINANGRUN
Einkaleyfi á
fljótvirkri
sjálflæsingu
KOVA er hægt a5 leggja
beint í jörð
KOVA röreinangrun þol-
ir mesta frost, hitabreyt-
ingu og þrýsting KOVA
þolir 90°C stöðugan hita
Verð pr. métra:
3/8” kr. 25.00 l”kr.40.00
1/2” kr. 30.00 1 kr. 50.00
3/4” kr. 35.00 iy2"kr.55.00
KOVA UmboSið
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI24133 SKIPHOLT 15
hús. Vörðurinn opnar dyrnar, ig
þau koma inn í mjóan gang. Klef-
arnir eru á báðar hendur. Litlir
gliuggar eru í hurðunum til þess
að verðirnir geti fylgzt með föng-
unum utan frá. En klefattiurðirn-
ar eru ekki hver á móti annarri,
heldur á misvíxl Fangar eiga ekki
að geta horft á neitt utan dyra.
Þegar þau fara fram hjá klefa
númer 13, heyra þau kallað hásri
röddu: — Hallarvörður, mundu að
þú hefur lofað mér betri klefa á
morgun. Þrettán er óhappatala
mín. Mirjam sér kolsvart andlit
á glugganum, og það fer hrollur
um hana. Þau fara fram hjá, en
negrinn neldur áfram að æpa.
Þau nema staðar fyrir utan
klefa nr. 19. AUs eru kletfarnir
tuttugu. Vörðurinn opnar stállhurð
ina og hleypir Mirjam inn og læs-
ir síðan a eftir henni.
Systkinin eru ein. í kletfanum.
— Þau vita bæði, að þetta er i
síðasta skiptið, sem þau geta hitzt.
Mirjam er vonbetri eítir samtal
þeirra daginn áður.
Hún réttir Ben höndina og hann
tekur hana báðum höndum og
þrýstir hana með örvæntingar
þrungnum ákafa. Þetta hefur
hann aldrei gert áður. Og Mirjam
lofar guð í hljóði. Hún veit, hvað
þetta boðar. Hún verður að stilla
sig tíl þess að kasta sér ekki um
háls bróður síns. En hér verður
hún að vera sterk og láta ekki
tiltfinningarnar hlaupa með sig í
gönur. — Hún sezt við borðið, en
Ben legst upp i úmið.
Hiún hefur fengið leyfi hjá fanga
verðinum til að mega dvelja
lengi hjá Benjamin í þetta sdðasta
sinn. Það er margt, sem hún þarf
að tala við bróður sinn, og hún
biður guð að gefa sér vit og rað
til þess að haga orðum sínum svo
að Ben sannfærist.
Það e- hvítur dúkur á borðinu
í dag og á því alls konar krásir,
kalkúnsteiik og rjómabúðingur —
konungleg máltíð — sáðasta mál
tíðin, sem Ben átti að fá áður en
hann settist í 9tólinn. En hann
hafði ekki bragðað á krásunum.
—• Númer þrettán bíður veizl-
.nnar öþolinmóður, segir Ben og
orosir Diturt. Annars var það gott
að þú komst núna, Mirjam. Ég
hef heðið eftir þér með óþreyju.
Rödd hans og látbragð er ger-
breytt.
— Ertu hræddur við að deyja?
spyr Mirjam varfœrnislega og
hortfir beint í augu bróður síns.
— Já, Mirjam, það er réttast
að vera hreinskilinn. — Ég er
hræddur. Systkinin horfast í augu
og í augnaráði þeirra er djúpur
trúnaður. Bæði eru þögui. Það á
bezt við alvöni augnabliksins.
Stundum fá orð ekkd tjáð hugsan-
ir hjartans.
— Ben! 'Ég vildj óska, að ég
gæti gert þér skiljanlegt, hvaða
leið þú þarft að ganga til þess
að hjarta þitt öðlist frið og þú
eignist trú á iífið, sem bíður þín,
þegar þessu lýkur. Ég hef beðið
þess í öllum mínum bænum, að
augu þín mættu opnast.
— Mirjam, — ég skil það, að
þú hefur fundið eitthvað gott i
þinni nýju trú. — En ég get ekki
dáið í pinni trú, systir mdn. — Þú
hefðir átt að vera hérna í klefan-
um í nótt Það var eins og allar
illar vættir sæktu að mér, læstu
klónum í mig og rifu og slitu
S. ANKER-GOLI
hugsanir mínar og sál mína i blóð
ugar tætlur. Þú getur efcki hugsað
þér, þær sálarkvaldr Mirjam. Ég er
glæpamaður, og hetf vígt líf mitt
syndum og svalli — og nú er allt
um seinan. Gleymdu því ekki,
Mirjam, að ég er morðingi, —
morðingi. Ben hrvíslar þetta hás-
um rómi.
Mirjam finnur, að nú er hún
við markið. Nú liggur vegurinn
beinn fram undan. Hún tekur Nýja
testamentið upp úr töskunni sintii
og blaðar í því. Hún hefur merkt
með rauðum blýanti við nokkrsr
greinar, sem hún hafðd hugsað ser
að lesa.
Ben starir á hana. Hann undr
ast hugrekki hennar. Fyrir nokkr-
um stundum síðan hefði hann þiif
ið þessa bók af henni og troðið
undir fótum sér. En nú hl'isfar
hann á það, sem hún les, og rödd
hennar berst til hans eins og úr
öðrum heimi.
„Komið til mín, allir þér, seæ
erfiði og þunga eruð hlaðnir, og
ég mun veita yður hivíld.“
Þessi orð eru eins og mild og
mjúk hönd, sem strokið er yfir
hrellda og örþreytta sál hans.
Augu hans fyllast tárum og það
fer eins og sólbráð um huga hans.
— Lestu áfram, Mirjam. Það
er svo gott að heyra þig lesa. Ég
er svó einmana og hræddur við
það, sem ég á í vændum. Ég er
glataður, heyrirðu það„ Mirjam.
— í guðs bænum reyndu að
vera rólegur, Ben. Ég skal lesa
fyrir þig.
„Ekki mun ég vísa þeim á bug
sem til mín koma.“ Heyrk þú til
mín, Ben? — Það mun engum
verða vísað á bug.
— Já, éf heyri, en þetta á efcki
við mig. Eg er morðingi og mis-
gerðamaður. Hver myndi ekki vísa
mér á bug.
— Nei, nei, þetta á einmitt við
I FERÐAHANDBÚKINNllRÖ
^ALLIR KAIIPSTAÐIR 06
KAUPTUN A LANDINU^
erdá
^HANDBÓKm
$15* VBCinn
FERÐAHAHDBOKIHHIFYLGIR HIÐ4Þ
NÝJft VEBAKORT SHELL Á FRftM-
LEIDSLUVERDI. ÞftD ER I STÚRUM
ftM/tUKÝARBft. ft PLASTHJÐUDUM
PftPPIfl 06 PRENIftÐ IIJQSIIH 06
L/ESIIEMIM LITUM. MED 1600
STAÐft NÖFNIIM
þig, er Við þig sagt, ef þú aðeins
vilt koma. — Og þú vilt koma,
Benjamín, ég veit það.
— Jlá, en til hvers væri það?
Þú ættk að þekkja Lífsferil minn
betur. Hver þumlungur leiðarinn-
ar frá Orohardstræti til Sing-Sing
er ataður svikum og glæpum —
og þú veizt, hvernig þessi ferill
endaði.
Mirjam treystir sér ekki til að
glíma við þessar efasemdir hans
með eigin orðum. Hún heldur
áfram að lesa. Ben hlustar, og
þegar hún hættir, biður hann hana
að halda áfram. Hann teygar orð
in, eins og sárþyrstur maður. Og
Mirjam heldur áfram að lesa.
Allt í einu er eins og hulu sé
svipt frá augum hans, eine og
hann skyndilega fái sjón eftir að
ÚTVARPIÐ
Flmmtudagur 24. ágúit,
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00 Á fri-
vaktinni.
Krlstln Sveinbjörnsdóttlr kynnir
óskalög sjómanna. 14.40 Viö,
sem heima sitjum AtU Ólafsson
les framhaldssöguna , ,Allt f
tagi i Reykjavfk" eftlr Ólaf við
Faxafen (13). 15.00 Mlödegisút
varp. 10.30 Síödegisútvarp. 17 45
Á óperusviöi. 18.16 Tllkynning-
ar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20
Tilkynningsr. 19 30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19.35 Efst á baugl Björgvln Guö
mundsson og BjÖrn lóhannsson
greina frá orlendum málefnum
20.05 LúÖrasveit Selfoss leilcur
Stjórnandl er Ásgelr Slgurösson
20.30 Otvarpssagan: „Sendibréf
frá Sandströnd1' eftk Stefán
Jónsson GisU Halldórsson leik
ari ies (18) 21.00 Fréttir. 21.30
Heyrt og séð. Stefán Jónsson á
ferð meö hljóönemann um
Vestur-Skaftafellssýslu. fyrri
blutl. 22.30 Veöurfregnir. Djass
þáttur Jón MúU Amason kynnir.
23.05 Fréttir i stuttu máli. Dag-
sikrárlok.
Föstudagur 25. ágúst.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Ha-
degisútvarp.
13.15 Lesin
dagskrá næstu
viku. 13.-25 Við vinnuna: Tón-
leikar. 14.40 Viö, sem helma sitj
um. Atli Ólafsson les framhalds
söguna „Allt I lagi ' Rey!kjavík“
eftir Ólaf viö Faxafen (14) 15 00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisút
varp- 17.45 Danshljéimsveitir
leilka. 18.20 Tilkynningar. 18 45
Vegurfregnk. Dagskr kvöldsins.
1900 Fróttk. 19.20 TiUcynningar.
19.30 íslenzk prestssetur Séra
Ásgeir Ingibergsson talar um
Hvamm i Dölum. 20.00 „Undk
bláurn sólarsali" Gömlu lögln
sungin og lelkln. 20.35 Sögur
og kvæöi eftk Sigríði Björnsdótt
ur frá Miklabæ. Olga Sigurðar-
dóttk les. 21.00 Fréttir 21.30
Víðsjá. 21.45 Hljómsveitir Gösta
Theselius og Hans Wahlgren
leika létt iög. 22.10 Kvöldsagan:
„Tímagör,gin“ eftir Murray
Leinster. EiÖur Guðnason les
(3). 22.30 Veðurfragnk. Kvóld-
hljómleikar. 23.15 Dagskráriok.