Tíminn - 24.08.1967, Qupperneq 12
ÍÞRÓTTIR
12
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 1967.
tr'
- ■ '
í; * ' ' .7 *“ 7 “ ' f'K
f.
.. .. •« W.,y,y,
j»x#WMew>w
_
,
v ::,:
|||||:|||||:í;|
■■ ■ .:’:•
& - 3
- »-• 'v
m gái
illlg
Eins og skýrt var frá á síðunni í gær sigraði FH í ísiandsmeistaramótinu i útihandknattleik og er það tólfta árið í röð sem FH verður íslands-
meistari. Þessa mynd tók Kristinn Benediktsson af meisturunum eftir úrslitaleikinn við Fram. Annar frá vinstri í fremri röð er Birgir Björns-
son, fyrirliði, sem hefur verið með i öll 12 skiptin og á myndinni eru einnig Einar Mathiesen, formaður Handknattleiksdeildar FH, og þjálfarinn
Jóhannes Sæmundsson.
ÁFOLL HJÁ COVENTRY
J. Hillað hætta -
Curtis fótbrotinn
Fyrirliði og miðvörður þegar Coventry lék hér á landi
Coventry City, Curtis, fét-
brotnaði á þriðjudaginn í
leik í 1. deild milli
Nottm. Forest og Coventry.
Þetta er annað stóráfallið, sem
Coventry verður fyrir á stutt
um tíma — en hinn kunni
framkvæmdastjóri liðsins Jim
my HiU er á förum frá félag-
inu samkvæmt eigin ósk, og
mun hætta afskiptum af knatt
spyrnu. Þetta kom mjög á
óvart — og þykir ekki stór-
mannlegt hjá Hill, en hann
hefur stjórnað liðinu af mikl
um dugnaði undanfarin ár,
og komið því úr 3. deild í þá
fyrstu. Curtis hefur leikið með
liðinu allan þennan tíma og
þótt bezti maður þess — að
minnsta kosti var hann það,
fyrir nokkrum árum.
Þrátt fyrir þetta áfall í
leiknum í N(»ttingham, sem
skeði strax á fimmtu mínútu,
tókst Coventry að ná jafnteflj
í leiknum 3—3 í æsispenn-
andi leik. Einn annar leikur
var háður í 1. deild.
Liverpool sigraði Arsen
al örugglega á Anfield Road
með 2-0. f 2. deild vann Hudd
ersfield Millvall með 1—0 —
og hefur sigrað í tveimtir
fyrstu leikjum sínum, en Mill
vall tapað báðum. Þá lék Q.
P.R. í Bristol og sigraði City
með 2-0 Lundúnaliðið, sem
sigraði í 3. deild í fyrra, he/ur
byrjað vel — jafntefli fyrst
í Portsmouth og nú sigur í
Bristol. —hsím.
Handknattleiksmenn Hauka
leika gegn pólskum liðum
Handknattleikisideild knatt-
spyrnufélagsins Haulka í Halfnar-
firði, hefur um nokkurt skeið
kannað möguleika á uta-nför fyr-
ir 1. deildariið félagsins.
Leitað var eftir samvinnu við
þýzka og pólskia aðila um skipti-
heimsókn. Nú hefir þessi leit bor-
•ið þann árangur, að fyrir milli
göngu pólska þjálfarans Bregula
og Þorieifs Einarssonar jarðfræð-
ings, hafa tekizt samningar milli
Hauka og pólska 1. deildiariiðsins
,,Spojnia“ frá Gdansk, á þeim
grundvelli, að 13 liðsmenn Hauka
ásamt 3 manna fararstjórn komi
til Varsjá hinn 19. sept. n.k. og
d-velji þar tvo daga og taki þát.t
í hraðkeppni, síðan verði haldið til
Gdansk þar sem verður m.a. jeik-
ið við gestgjafana og haldið síð-
an aftur heim þann 26. septem-
ber.
Samningar standa nú yfir um
að leika í Kaupmannahölfn á
leiðinni til Póllands og bindur
stjórnin vonir við að af því geti
orðið.
Ákveðið hefur verið, að Hauk
ar endurgjaMi heimsóknina á
næsta ári með því að taka á
móti „Spojnia“, yrði það vissu-
lega fagnaðarefni fyrir íslenzka
handknattleiksmenn og unnend-
ur Iþróttarinnar, þar sem í liði
þessu eru 5 liðsmenn sem hafa
leikið upp á síðkastið í landsliði
Póllands.
Stjórn handknattleiksdeildár,
gerir sér glögga grein fyrir,
að slSk ferð er fjábhagslega
mjög dýr, og til þess að létta
undir með liðsmönnum, hefur
verið áfcveðið að efna tii 4000
miða skyndihaþpdrættis á kr. 25.
00 pr. stk. þar sem vinningur
verðúr húsgögn frá húsgagna
verzluninni Dúna, fyrir kr. 30 000.
00. Vonar stjórnin að happ-
drætti þessu verði vel tekið
af öllum velunnurum handknatt
leiksíþróttarinnar, því að á þann
veg gera þeir að veruleifca að fá
hingað til lands eitt þekktasta
h andkn attle iksli ð Póllands og
gera jafnframt liðsmönnum
Hauka kleift að auka þekkingu
sína á sviði handknattleiks með
því að etja kappi við liðsmenn
frá einni sterkustu handknact-
leiksþjóð heimis.
Stjórn deildarinnar færir
þeim aðilum, sem greitt hafa
götu hennar við undirbúning
ferðarinnar, innilegustu þakkir.
FRETTIR
HEIMSMET
Eins og við skýrðum frá í gær
voru sett níu heimsmet í sundi
á meistaramóti kvenna í Banda-
rikjunum, sem háð var í Phila
delphiu um helgina. Auk peirrá,
sem sagt var frá, voru mer í
þessum greinum sett. Pam Kruse,
15 ára, setti heimsmet í 200 m.
skriðsundi. synti á 2.09.7 mín. og
bætti hún met Pokey Watson um
8/10 úr sekúndu. í 400 m. fjór-
sundi bætti hin 17 ára Clauija
Kobl eitgið met úr 5.09.7 min. \
5.08.2 mín. og í 4x100 m. boð-
sundi setti sveit Santa Clara nýtt
heimsmet, synti á 4.03.5 mín. í
sveitinni syntu Linda Gustavson,
Nancy Ryan, Laura Fritz og Pokey
Watson.
Úrslit á kéraðsaóti Ungmennasamb.
Skagafjarðar í frjálsum íþróttum
Héraðsmót Ungmennasam
bands Skagafjarðar í frjálsum
fþróttum fór fram að Sauðár-
króki 11. og 12. ágúst 1967 í góðu
veðri.
Keppendur voru frá þremur
félögum: ' Umf. Höfðstrend-
inigi, Umf. Tindastól og Umt.
Eramför. Alls voru keppendur
um 40 talsins.
Úrslit í einstökum greinum:
Karlagreinar
100 m hlaup
sek.
Gestur Þorsteinsson H. 11.9
Guðm. Guðmundsson T. 12.0.
Ingim. Ingimundarson F. 12.0
Ólafur Ingimarsson T. 12.1
400 m hlaup
Guðm. Guðmundsson T. 56.8
Ingim. Ingimundarson F. 58.5
Gestur Þorsteinsson H. 58.8
Sigfús Ólafsson H. 59.8
1500 m hlaup
Pálmi Sighvatsson T. 4-57,2
Sitgfús Ólafsson H. 4-57.5
Ólafur Ingimarsson T. 5-02.1
Ingim. Ingimundarson F. 5-03,0
4x100 m boðhlaup
Sveit Höfðstr. 48.5
Sveit Tindastóls 48.7
Sveit Framfarar 48.7
Langstökk
m
Gestur Þorsteinsson H. 6.66
Ólafur Ingimarsson T. 6.12
Ingim. Ingimundarson F. 6.00
Sigmundur Guðmundsson H. 5.54
Þrístökk
Gestur Þorsteinsson H. 12.98
Guðm. Guðmundsson T. 12.02
Sigmundur Guðmundsson H. 11.90
Öm Þórarinsson H. 11.70
Stangarstökk
Guðm. Guðmundsson T. 3.00
Erlendur Sigurþórsson T. 2.75
Ingim. Ingimundarson F. 2.75
Hástökk
Ingimundur Ingim.son F. 1.52
Gestur Þorsteinsson H. 1.62
Guðm. Guðmu’ndsson T. 1.55
Ólafur R. Ingimarsson T. 1.55
Framhald á 15. síðu.
SVIAR sigruðu Finna í lands-
keppni í frjálsum íþróttum, sem
háð var í Sto’kkhólmi um helg-
ina, með 212 stigum gegn 198
og er það þriðja árið í röo, sem
Svíar sigra í þessari keppni. Tvö
met voru sett á sunnudag —
bæði í kvennagreinum. Ingela
Ericson, Svíþjóð, hljóp 400 m.
á 54.5 sek. — en þess má geta,
að hún sigraði í þessari grein
á dögunum í Montreal, þegar
úrvalslið Evrópu og Ameríku
áttust við. Hitt metíð var í
4x100 m. boðhlaupi. Finnska
sveitin hljóp á 47.6 sek.
FIMMTÁN ÁRA norsk stúlka
Ann-Lise Wærness, setti á sunnu
daginn nýtí Norðurlandamet í
hástökki — stökk 1.71 metra.
Hún bætti eídra metíð am einn
sentimetra og voru fjorar stúlk
ur um það mert — frá öllum
Norðurlöndunuœ nema fslandi
— eða Lorentson, Svíþjóð, —
Kaarna, Finnlandi, H«sted, Dan
mörku — og bizm nýi methafi.