Tíminn - 10.09.1967, Page 6

Tíminn - 10.09.1967, Page 6
6 SUNNUDAGUR 10. sept. 1967. TÍMINN KAUPIÐ &A££OGRAF epoca handa yður — fyrir afar lágt verð, — og handa konunni, meðan birgðir endast í verzlunum. BALLOGRAF hinn frægi sænski kúlupenni. A ÐtlNS 3 DACAR EFTIR Á ÁLNAVÖRUMARKADNUM I GÓÐTEMPLARAHÚSINU Fleiri efni og bútar tekið til sölu. Meiri lækkanir á efnum og bútum. Orlon og terelene í buxur og pils frá 143 kr. metrinn. Tip-Top Crimpelen-efni frá 470 kr. í kjól. Sængurveradamask 37 kr., hvítt# og kr. 40,00 mislitt. Þunn mynstruð kjóla-terelene, núna kr. 75,00 metrinn. Margt, margt fleira fallegt og ódýrt. Aðeins góðar, ógallaðar vörur. ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN GÚÐTEMPLARAHÚSINU Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi), fimratudaginn 14. september kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf. STJÓRNIN. ^ KAUPMAN NASAMTÖK ISLANDS Að gefnu tilefni og vegna fyrirspurna, er athygli almennings vakin á því, að matvöruverzlanir innan sam- takanna selja nú eins og hingað til vörur í heilum kössum við lægra verði heldur en þegar keypt er í smærri einingum. Félag matvörukaupmanna Félag kjötverzlana

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.