Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 3
TECHNICS SYSTEM X-800 HÁÞRÓUÐ HUÓMTÆKJASAM ÆÐA Ð ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRIN ann leynir sér ekki glæsileikinn þegar Technics hljómtækin eiga í hlut. Útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir Technics hljóm- tækjanna í Ijós. Það er engin tilviljun að Technics eru mestu hljómtækja- framleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskarandi vöru í öllum verð- flokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, látið ekki skrumið drekkja ykkur, þið eruð örugg með tækin frá Technics. Jólatilboðsverðin gilda aðeins á eina tiltekna sendingu þar sem framleiðandinn og verslunin veita sérstakan tímabundinn afslátt sem getur numið frá 10-25%. Þetta þýðir með öðrum orðum að þau tæki sem við bjóðum nú á jólatilboðum kunna að hækka lítillega eftir áramót, ef þau verða þá ekki löngu uppseld. Öll önnur tæki sem ekki eru með 10-25% tímabundnum afslætti frá framleiðanda lækka að sjálfsögðu um 15% svo fremi að gengið verði ekki fellt um áramót. Með fjarstýrðum geislaspilara JAPISS BRAUTARHOLT2 • KRINGLAN • SÍMl 27133

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.