Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 22. desember 1987 Þorláksmessa 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.00 Steinaldarmennirnir 19.25 Gömlu brýnin 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hátlöardagskrá útvarps 21.00 Kór Vestur-íslendinga 21.40 Djasstónleikar Leo Smith og félagar Upptaka Sjónvarpsins frá Hótel Borg sl. sumar. 22.35 Listmunasalinn 23.30 Brimkló Hjómsveitin Brimkló, Björgvin Hall- dórsson og Ragnhildur Gisladóttir flytja nokkur lög. 00.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Aðfangadagur, 24. desember M.a syngur Skólakór Kársness og sópransöngkonan Signý Sæmunds- dóttir tvö islensk jólalög. 21.50 Aftansöngur jóla. Upptaka í Dómkirkjunni í Reykjavik. Séra Sigurður Guðmundsson, settur biskup yfir fslandi, predikar og þjón- ar fyrir altari. 22.45 Ég heyröi þau nálgast Halldór Björnsson og Alda Arnar- dóttir lesa íslensk jólaljóð undir tón- list eftir J.S. Baoh. Tónlistina flytja Simon Ivarsson og Orthulf Prunner. 23.00 Jólatónleikar Jessye Normans Hin heimsfræga bandariska söng- kona syngur á tónleikum i Ely dóm- kirkjunni með ameriskum drengja- kór, Sinfóníuhljómsveitinni í Bourne- mouth og kirkjukórum. 23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur hið þekkta jólalag ásamt kór Öldu- túnsskóla. 00.00 Dagskrárlok 12.55 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.15 Drengjakór Hamborgar Kórinn syngur verk eftir Hans Leo Hassler, Heinrich Shuts, J.S. Bach og F. Mendelssohn Bartoldi. Stjórn- andi Ekkehard Richter. Upptakan var gerð i Eyrarbakkakirkju sl. sumar. 13.40 Stundin okkar, endurs. 14.10 Litli prinsinn 14.35 Jól I Ormagarði 15.00 Glóarnir bjarga jólunum 15.25 Veióiferöin íslensk fjölskyldumynd frá 1979. Handrit og leikstjórn: Andrés ind- riðason. Aðalhlutverk: Yrsa Björt Löve, Kristin Björgvinsdóttir, Guð- mundur Klemenzson, Sigurður Karlsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einars- son. 16.45 Hlé. 21.00 Jólasöngvar frá íslandi og ýms- um löndum. Föstudagur 25. desember 1987 — Jóladagur 16.10 Missa brevis. Frá tónleikum Drengjakórs Ham- borgar í Eyrarbakkakirkju sl. sumar. Stjórnandi Ekkehard Richter. 16.30 Gæfuskórnir Ný, þýsk ævintýramynd gerð eftir samnefndri sögu H. C. Andersen. 18.00 Jólastundin okkar 19.00 Leyndardómar Vatnajökuls 19.55 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Punktur punktur komma strik Sunnudagur 27. desember 1987. 15.00 Sunnudagshugvekja 15.10 Salka Valka Sænsk/islensk kvikmynd frá 1954 gerð eftir samnefndri sögu Hall- dórs Laxness. Leikstjóri: Arne Mattsson. Meðal leikara er Lárus Pálsson. Þessi mynd var áður á dag- skrá 1. maí 1976. 17.15 Jólaleikfangiö Nýtt, breskt leikrit frá Jim Henson, höfund' Prúðuleikaranna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.95 Lóa litla Rauðhetta íslensk sjónvarpsmynd gerð eftir smásögu iðunnar Steinsdóttur. 18.30 Leyndardómar gullborganna 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning 20.45 Á grænni grein 21.15 Úr frændgarði 22.00 Helgileikur — Þriðji hluti 00.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Mánudagur 28. desember 1987 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.00 fþróttir 19.30 George og Mildred 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ást og strlð islensk kvikmynd frá árinu 1981 gerð eftir samnefndri sögu Péturs Gunnarssonar. Leikstjórn og hand- rit: Þorsteinn Jónsson. 21.50 Ljós I lofti glæðast Samsett jóladagskrá i umsjá Sig- rúnar Stefánsdóttur. Fjallaö er um þátt Ijóssins i jólahátiðinni og þau timamót sem jólin marka i skamm- deginu. Jólasiðir eru gerðir að um- talsef ni, tilurð jólatrésins i jólahald- inu, gamlar hefðir í sambandi við jólamat o.fl. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru félagar úr Hamrahlíðarkórnum, skógarhöggs- menn að austan auk ýmissa þjóð- kunnra manna og kvenna. 22.35 Jólahljómar Jólaþáttur Julia Andrews tekinn upp i Salzburg. Flytjendur auk hennar eru m.a. Placido Domingo, John Denver og The King Singers. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 26. desember 1987 16..35 Hár sólkonungsins Ny sjónvarpsmynd gerð eftir ævin- týri Grímmsbræðra í samvinnu evrópskra sjónvarpsstöðva. 18.00 Saga úr strlöinu Mynd Sjónvarpsins frá árinu 1976. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Höfundur Stefán Júliusson. Mynd- in gerist árið 1944. Hún fjallar um ellefu ára gamlan dreng og áhrif striðsins á lif hans. 18.30 Kardimommubærinn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.00 Stundargaman 19.25 Popptoppurinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 21.45 Fyrirmyndarfaöir 21.15 Stórsveit Ríkisútvarpsins 22.00 Atómstööin íslensk kvikmynd gerð eftir saftj- nefndri sögu Halldórs Laxness. Leikstjóri Þorsteinn Jónsson, Þór- hallur Sigurðsson og Örnólfur Árnason. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfs- son, Arnar Jónsson og Árni Tryggvason. Á undan sýningu myndarinnar ræöir Baldur Her- mannsson við Þorstein Jónsson kvikmyndagerðarmann. Ný heimildamynd um íslenskar konur sem giftust bandarískum hermönnum í striðinu. Rætt er við konur víðsvegar i Bandarikj- unum og á íslandi. Inn i mynd- ina er fléttað kvikmyndum í lit sem teknar voru á íslandi á striðsárunum af bandarískum herljósmyndara, Samuel Kadori- an að nafni. Stjórn og samsetning: Anna Björnsdóttir. Myndin er byggð á rannsóknum ingu Dóru Björns- dóttur mannfræðings. 23.55 Guðsgjafir 01.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok Leikstjóri og handritshöfundur er Viðar Víkingsson, en hug- myndin er sótt i samnefnda smá- sögu eftir Þórarln Eldjám . Til- bury er tæpur klukkutími er tæp- ur klukkutími á lengd, og gerist árið 1940, þegar breski herinn var sem aðsópsmestur á íslandi. Ungur sveitamaður flyst til Reykjavikur til að stunda sund og grennslast fyrir um stúlku sem honum er kær, en þá kemst hann að raun um að hún er í tygjum við breskan majór, sem er ekki allur þar sem hann er séður. Kristján Franklin Magnús leikur unga sveitamanninn, með hlutverk stúlkunnar fer Helga Bernhard, og breska.foringjann leikur Karl Ágúst Úlfsson, en auk þess koma margir aðrir leik- arar við sögu. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.