Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 22. desember 1987 17 UM JÓL SJÓNVARP Þorláksmessa 16.00 Annika Sænsk unglingsstúlka er send til sumardvalar i Engiandi þar sem hún verður ástfangin af ungum pilti. 18.40 Rúdolfog nýjabarnið 19.19 19:19 20.30 Undirheimar Miami 21.30 Af bæ í borg 2,1.55 Kirkjuklukkur Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadisin er ekki alls kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn skólans. Aðalhlut- verk: Bing Crosby og Ingrid Berg- man. 23.50 Florence Nightingale Þessi mynd er byggö á æfi Flor- ence Nightingale sem fékk snemma mikinn áhuga á aö hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka and- stöðu, bæöi fjölskyldu og þjóðfé- lags, tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræðum. Síðar meir vann Florence brautryðjendastarf í hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til aö berjast gegn kóleru og stóð fyr- ir bættum aðbúnaði á sjúkrahús- um. 02.50 Dagskrárlok Aöfangadagur 09.00 Gúmmíbirnir 09.20 Fyrstu jólin hans jóga 09.40 Feldur ,10.00 Eyrnalangi asninn Nestor Sígild söngvamynd um Trappfjol- skylduna og barnfóstru þeirra sem flúðu frá Austurríki þegar seinni heimsstyrjöldin skail á. Ein vinsælasta og best sótta mynd allra tima. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plumm- er. 15.45 Jólabörn 16.30 Jóladraumur 18.30 Jólastef 19.20 Betlehem 19.50 Nærmyndir Guðmundur Guðmundsson, Erró, ættaður austan úr Skaftafells- sýslu en búsettur um árabil í Frakklandi. Erró hefur notið mikillar viðurkenningar fyrir verk sín. Hann er i nærmynd í dag, jóla- dag. 20.50 Aftur til framtíöar 22.40 Martin Berkovski 22.45 Herramenn meö stll 00.15 Elskhuginn 01.55 Dagskrárlok Laugardaaur 26. desember 09.00 Meö afa i jólaskapi 10.30 Jólin hjá þvottabjörnunum 10.55 Selurinn Snorri 11.20 Jólin hjá Mjallhvíti 12.10 Hlé 14.00 Fjalakötturinn Paris, Texas Hin frábær mynd Wim Wenders fjallar um örvæntinguna, einangr- unina, týndu ástina og skugga- hliðar ameríska draumsins á áhrifamikinn hátt. Byggt er á skáldverki Sam Shepards og sögð ersaga manns sem snýr aftureftir fjögurra ára fjarveru til að endur- heimta son og sinn og leita uppi eiginkonu sína. Harry Dean Stan- ton og Nastassia Kinski leika að- alhlutverkin. Myndin hlaut Gull- pálmann í Cannes 1984. 16.30 Fæöingardagur frelsarans 18.05 Miklabraut 18.50 Klassapiur 19.19 1.9:19 19.55 íslenski listinn 20.35 Jól upp til fjalla 22.10 Hasarleikur 23.00 Heiðursskjöldur 00.35 Nýlendur 02.20 Lady Jane 04.40 Dagskrárlok Sunnudagur 27. desember 09.00 Furöubúarnir 09.20 Fyrstu jólin hans Jóga 09.40 Olli og félagar 10.00 Klementína 10.25 Snjókarlinn 11.15 Nískupúkinn 12.05 Jólasteikin 13.10 Glatt á hjalla 14.25 Geimálfurinn 14.50 Villingar í vestrinu 16.20 Færeyjar Dagskrá frá Færeyjum þar sem fjallað er um land og þjóðlif. 16.50 Þrautakóngur Spennumynd i anda Alfred Hitch- cock um unga konu sem missir manninn sinn á vofeiflegan hátt og er hundelt af fjórum skugga- legum mönnum. Myndarlegur, ókunnugur maður kemur henni tií hjálpar, en hver er hann? Aðalhlut- verk: Gary Grant, Audrey Hepburn o.fl. 18.45 A la carte 19.19 19:19 19.55 My Fair Lady 20.40 Sá yðar sem syndlaus er islenskur leikþáttur með Margréti Ákadóttur i aðalhlutverki. Höf- undur og stjórnandi Valgeir Skag- fjörð. 21.15 Lagakrókar 22.05 Heiðursskjöldur 23.40 Blóö,hiti Þessi mynd fékk 41/2 stjörnu. Það merkilega við hana er að þetta er frumraun ieikstjórans Lawrence Kasdan, sem síðan hefur gert myndir eins og the Big Chill og Silverado. Hiti, bæði í andrúms- loftinu og blóðinu, einkennir þessa Film Noir mynd öðru frem- ur. William Hurt verðurástfanginn af giftri konu, Kathleen Turner og ástin leiðir til kaldrifjaðs morðs. 01.30 Dagskrárlok Mánudagur 23. desember 16.35 Youngblood 18.20 Hetjur himingeimsins 19.19 19.19 20.45 Fjölskyldubönd 21.10 Octopussy 23.15 Dallas 00.00 Syndajátningar Tveir bræður velja sér ólíkt ævi- starf, annar gerist prestur en hinn lögregluforingi. Leiðir þeirra skerast þegar velgjörðar- maður sóknarprestsins er bendl- aður við morð. Aðalhlutverk: Rob ert De Niro, Robert Duvall, Charles Durning og Ed Flanders. Leikstjóri: Ulu Grosbard 01.45 Dagskrárlok Teiknimynd með islensku tali. Fal- leg saga um asnann Nestor sem veröur að athlægi fyrir löngu eyr- un sín. Eftir að hafa misst móður sina heldur hann suður á bóginn þar sem hann kynnist Mariu og Jósef og fer með þeim til Betle- hem. 10.25 Jólin sem jólasveinninn kom ekki 11.15 Litli folinn og félagar 11.40 Snæfinnur snjókarl 12.05 Á jólanótt 12.30 Mikki Mús og Andrés Önd 12.55 Teiknimyndasyrpa 13.30 Flóöi flóðhestur 15.10 Tukkiki og leitin að jólunum 15.30 Prúöuleikararnir slá í gegn 17.00 Dagskrárlok Jóladagur 13.00 Tónaflóð FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirnar vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfanga- dag og gamlársdag. Forðist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvotta- vélar - einkum meðan á eldun stendur. 2 3 4 5 6 Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa með farnar lausar taugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar og af gerð sem viðurkennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. í flestum nýrri húsum eru sjálfvör (útsláttar- rofar) en í eldri húsum eru vartappar (öryggi). Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum. Helstu stæröir eru: 10 amper - Ijós 20-25 amper - eldav.él 35 amper - aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður skuluð þið gera eftir- farandi ráðstafanir: - Takið straumfrek tæki úr sambandi. - Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavélar eða Ijósa) getið þið sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straum- laus getið þið einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Hafi lekastraumsrofi í töflu leyst út er rétt að taka öll tæki úr sambandi og reyna að setja leka- straumsrofann inn aftur. Leysi rofinn enn út er nauðsynlegt að kalla til rafvirkja. Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 686230 hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 686222. Við flytjum ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR (Geymið auglýsinguna) Drögum úr hraöa &>• -ökum af skynsemi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.