Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 14
 n i NÝR VOR-OG SUMARUSIIKOMIHN! BVMAIlí Fullt nafn Póstnúmer Heimilisfang Nafn.nr: ÆGILEGUR OG SPENNANDI VERSLUNARMATI i TVEIR NÝIR AUKALISTAR ! Ég undirritðuð/aður óska eftir að fá sendan nýja FREEMANS pöntunarlistann i póstkröfu. □FREEMANS □ aukalistar SENDIST TIL : ífa^rriYTYÍY? Greiöir póstburöargjaldiö Másetja ótrimerkt ipóst PONTUNARLISTINN BÆJARHRAUNI 14 220 HAFNARFJÓRÐUR Pöntunarlistinn kostar 160 kr. + póstburöargjald. S. 53900 L J Alþýðuflokksmenn á Vesturlandi Góugleði Alþýöuflokksfélögin á Akranesi og í Borgarnesi halda Góugleði í Kiwanishúsinu á Akranesi laugar- daginn 19. mars n.k. Húsiö verður opnað kl. 19.30 og verður á boðstólum matur, drykkur, söngur, glens og gaman. Diskótekið Dísa stjórnar dansinum. Þátttakatilkynnist eigi síðaren 15. mars í síma 11306 (Edda), 11470 (Gíslína), og 71791 (Jóhanna). Stjórnirnar. F.U.J. í Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn í Bókarkaffi (Garðastræti 17) fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 (hálf níu). Dagskrá: 1. Kosning í nefndir 2. Starfsemi félagsins 3. Önnur mál Allir F.U.J. meðlimir hvattir til að koma. Stjórnin. — Samkeppni um merki Félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík F.U.J. í Reykjavík hefur ákveðið að efna til samkeppni um merki og „nýtt“ nafn fyrir félagið. Þar sem F.U.J. varð 60 ára fyrir stuttu þótti stjórn F.U.J., vióeigandi að fá eitthvað „nýtt, gott og áhrifa- ríkt“ nafn og þar að auki merki sem hæfir svo merku félagi. Um form merkisins, eru engin skilyrði. Merkið á ein- göngu að geisla af hugmyndaríki og fegurðarskyni (merkinu á að skila sem grunnhugmynd, sem svo verður útfærð eða lagfærð)p Nafnið á félagið á að vera stutt og laggott, nafn sem hæfir forystu hreyfingu ungra jafnaóarmanna í Reykjavík. 25.000 kr. verða veittar fyrir merkið og 15.000 kr.fyrir nafnið. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþýðuflokksins í sima 29244. Tillögum skal skila til Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10, merkt F.U.J. í Reykjavík, fyrir 11. apríl. Með von um góðar undirtektir, Virðingarfyllst, Félag Ungra Jafnaöarmanna í Reykjavík I ^TEPPALANDS Teppalandsútsalan er í fullum gangi. Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að gera eins góð kaup á gólfefnum á stórlækkuðu verði. Við höfum lækkað verðið um allt að 50% - það munar um minna. Nú er einstakt tækifæri því verslun- og gólfdúkabútum. Einnig fyrsta in er full af útsölu-gólfefnum, s.s. flokks flísar, grásteinn og skífur, gólfteppum, stökum teppum, parketafgangar, gólfkorkur og mottum, dreglum, bútum, teppa- veggdúkur. afgöngum, gúmmímottum, gólfdúk Teppaland • Dúkaland Það vilja allir spara - nú er tækifærið. Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430, Rvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.