Alþýðublaðið - 12.03.1988, Page 16

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Page 16
16 Laugardagur 12. mars 1988 OPIÐ HÚS í HÁSKÓLA ÍSLANDS 13. MARS Háskóli íslands býður landsmenn alla velkomna til kynningar á starfsemi sinni sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Framhaldsskólanemar og aðstand- endur þeirra eru sérstakiega hvattir til að koma. Efti rtaldar deilciir bjóða upp áopiö hús frá kl. 10-18 þar sem kennararog nemendureru til viðtals og veitagestum upp- lýsingar um sinar fræðigreinar i töluðu og prentuðu máli: Guðfræðideild, lagadeild, viðskiptadeild, og félags- visindadeild. Skrifstofur og stofnanir verða opnar sem hér segir: Aðalskrifstofa Aðalbyggingu 1. hæð frá kl. 10-18. Háskólabókasafn Aðalbyggingu 1. og 2. hæð frá kl. 10-12 og 13-18. Skrifstofa námsráðgjafa Aðalbyggingu, suðurkjallara frá kl. 10-12 og 13-18. Árnastofnun Árnagarði frá kl. 13-18. Deildir og námsbrautir sem ekki hafa opið hús verða með upplýsingaborð sem hér segir: Læknadeild: læknisfræði, námsbrauti í hjúkrunarfræði, námsbraut i sjúkraþjálfun og lyfjafræði. 2. hæð Aðalbygg- ingu stofu VII frá kl. 10-12 og 14-16. Verkfræðideild 2.hæð í aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12 og 14-16 Raunvísindadeild 2. hæð Aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12 og 14-16. Heimspekideild. í Árnagarði stofu 201 og stofu 301 frá kl. 13- 18. Tannlæknadeild. 2. Aðalbyggingu stofu IX frá kl. 10-12 og 14- 16. Eftirtaldir aðilar verða einnig til viðtals: Endurmenntun. (námskeið tengd símenntun). í Aðalskrif- stofu, 1. hæö í Aöalbyggingu frá kl. 13-17. Félagsstofnun stúdenta (húsnæðismál stúdenta, bók- sala, ferðamál o.fl.). 2. hæð Aðalbyggingu stofu X frá kl. 14-17. Fulbrightstofnunin (Upplýsingar um nám og styrki í Bandaríkjunum). 2. hæð í Aðalbyggingu stofu X frá kl. 14-17. Kennslumálanefnd (setið fyrir svörum vegna bæklings um undirbúning náms við háskóla íslands). 2. hæð í Aðal- byggingu stofu X frá kl. 13-16. Lánasjóöur íslenskra námsmanna (LÍN) (lög og reglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna). 2. hæð í Aðalbyggingu stofu X frá kl. 10-12. Samband íslenskra námsmann erlendis (SÍNE) (upplýs- ingar um nám erlendis). 2. hæð í Aöalbyggingu stofu X frá kl. 13-18. Stúdentaráð (hagsmunamál stúdenta, Stúdentablaðið o.fl.). 2. hæð í Aðalbyggingu stofu VI frá kl. 10-12 og 13-18. Myndbandasýning Myndband I (Saga Háskóla íslands) verður sýnt í Aðal- byggingu 2. hæð, stofu XI frá kl. 14.30 og í Lögbergi stofu 102 frá kl. 16.00. Myndband II (Starfsemi Háskóla íslands) verður sýnt í Aðalbyggingu 2. hæð, stofu XI frá kl. 16.00 og í Lögbergi stofu 102 frá kl. 14.30. Kaffiveitingar verða i boði Félagsstofnunar stúdenta TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem veröa til sýnis þrióju- daginn 15. mars 1988 kl. 13-16, í porti bak viö skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavik og viöar. Tegundir Arg. 1 stk. Mercedes Bens 280 SEL 1985 1 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 626 2000 fólksbifr. 1982 2 stk. Mazda 323 station 1982 1 stk. Mitsubishi Colt fólksbifr. 1983 1 stk. Volkswagen Golf fólksbifr. 1982 1 stk. Chevrolet Malibu fólksbifr. 1980 1 stk. Volvo 244 1981 2 stk. Peugot 505 station (diesel) 1983 1 stk. Daihatsu Charmant 1982 1 stk. Lada station 1984 2 stk. Subaru 1800 station 4x4 1982-83 1 stk. Mitsubishi Pajero Turbo diesel 4x4 1984 1 stk. International Scout bensín 4x4 1980 2 stk. Toyota Hi-Lux pic-up m/húsi 4x4 1980 3 stk. Lada Sport 4x4 1981-84 1 stk. Poncin VP 2000 (snjóbíll) 1982 1 stk. Toyota Hi Ace sendif.bifr. m/gluggum 1986 2 stk. Ford Econoline sendif. bifr. E. 150 1979-80 1 stk. Volkswagen sendif. bifr. 1971 1 stk. Mersedes Bens LP 332 upptökubifr. 1962 1 stk. Hino KB 422 Vörubifr. 1980 Til sýnis hjá Rarik Akureyri. 1 stk. Toyota Hi-Lux pic-up m/húsi (skemmdur) 1981 Til sýnis hjá birgðastöó Vegageröar rikisins Grafarvogi. 1 stk. Hjólskófla IHR-540 1977 1 stk. Vélaflutningavagn Hyster 1963 1 stk. Dráttarvél Zetor 6718 m / ámoksturstæki 1979 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði. 1. stk. Jaróýta Caterpillar D 7E (180 hö) 1967 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóð- endum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboöum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS^ Borgartuni 7. sim* 26844 - ÍÞRÓTTIR fw* X Umsjón: Halldór Halldórsson t. Leikfimikennsla í barnaskólum: ERU SKÓLAYFIRVÖLD Á MÓTIÍÞRÓTTUM? Leikfimi í barnaskólum hef- ur hlotið mikla gagnrýni und- anfarið og ekki að ósekju. Ég hef fylgst svolítið með því sem fram hefur farið í leik- fimisölum og þar er fátt eitt sem hægt er að hrópa húrra fyrir. í einu tilvikinu voru nemendur að leika sér frjálst i körfubolta á meðan kennar- inn fylgdist með af litlum áhuga. í öðru tilvikinu var blakað allan timann og í enn ööru var langstökk án atrennu og biðu nemendur, sem voru yfir 20, að röðin kæmi að þeim. — Sérsamböndin reki kynningarstarf í skólum Leikfimitímar í barnaskól- um eins og gerist og gengur í dag miðast viö að börnum eru kynntar þær íþróttagrein- ar sem iðkaðar eru í íþrótta- félögunum. Það ætti öllum að vera Ijóst að leikfimikenn- ari sem hefur aðeins tvo tíma til umráða í viku hverri kemur litlu til leiðar. Þá hlýtur og að vakna sú spurning hvort það sé hlutverk skólanna að standa að slíkri kynningu. Miklu nær væri að sérsam- böndin kæmu sínum íþrótta- greinum á framfæri og þá ut- an leikfimitíma í samráði við kennara. Hlutverk leikfimikennara á hins vegar að vera að undir- búa nemendur sem best lík- amlega og þá ekki hvað slst með mikilvægi góðrar grunnþjálfunar að leiðarljósi. Nemandi með gott líkams- gervi og þrek eftir skóla- göngu tekur með sér gott veganesti út í lífið, auk þess sem hann er betur búinn undir að velja sér íþrótta- grein, sé áhugi fyrir hendi. Eins og nú háttar eru leik- fimitímar oftast miðaðir við áhugagrein kennarans. Hafi kennari t.d. áhuga fyrir blaki þá er hætt við að sá hinn sami leggi höfuöáherslu á þá íþróttagrein. Allir geta séð fyrir hver útkoman er á líkam- legu ástandi nemenda við þannig aðstæður. Hvaö meö þá nemendur sem eru á eftir? I öllum kennslugreinum barnaskóla eru geröar sér- stakar ráðstafanir vegna þeirra nemenda sem dragast aftur úr, nema í iðkun iþrótta. Hér þarf að verða breyting á þvi. Oruggt er talið að þeir nemendur sem hafa gott lík- amlegt þrek gengur betur í bóklegum greinum, svo ekki sé minnst á félagslegu hlið- ina. Eru skólayfirvöld á móti íþróttum? Eins og kom fram á Hlé Vegna óviðráðanlegra or- saka verður hlé á skrifum mínum í Alþýðublaðið um íþróttir. Þráðurinn verður tek- inn upp af fullu sem fyrst. — HH. íþróttasíðu Alþbl. 20. febr. s.l. þá hefur menntamálaráðu- neytið veitt leyfi til að leik- fimitímum í barnaskólum verði fækkað. Kæmi slíkt til greina ef bóklegar greinar eru haföar í huga? Areiðan- lega ekki. Því getur maður spurt: Er iðkun íþrótta í skól- um einhvers konar þriðja flokks námsgrein sem ekki ber að taka alvarlega? Til eru og þeir kennarar sem blátt áfram reka áróður gegn íþróttaiðkun nemenda og tala á niðrandi hátt um allt er lýtur að íþróttum oq _. íþróttastarfi. Þetta eru, í flest- um tilvikum góðirog nýtir kennarar og njóta virðingar nemenda sem leggja því eyr- un að íþróttir séu bara fyrir skussa. íþróttaiökun gott veganesti Skólunum ber að skila af sér tápmiklum unglingum í góðu líkamlegu sem andlegu ástandi. Það er því mikil ábyrgð sem hvílir á herðum skólayfirvalda. Náist gott samstarf milli skólanna og hinna ýmsu sérsambanda innan íþróttahreyfingarinnar myndi það marka tímamót í allri íþróttaiökun innan veggja skólanna. Fyrir stuttu voru í sjónvarp- inu viðtöl við nemendur úr skólum á Reykjavíkursvæð- inu og var umræðuefnið af- skiptir nemendur sem voru lagðir í einelti af skólafélög- unum. Svör krakkanna voru yfirleitt á einn veg þegar þeir voru spurðir hvað væri til lausnar á vandamálinu: „Þau ættu að stunda íþróttir, þá kynnast þau best sínum skólafélögum". Þetta afdrátt- arlausa svar krakkanna gefur vísbendingu um að hér sé verk að vinna og vonandi tekst vel til I þeim efnum. Sá unglingur sem gengur i gegnum öfluga grunnþjálfun og markvissa iþróttakennslu á sinni skólagöngu býr að þvi síðar á Iffsleiöinni, ekki bara líkamlegu atgervi, því við skulum ekki gleyma þeim viðamikla félagsþætti sem iþróttaiðkun leiðir af sér. Myndin er frá úrslitaleik KR og Stjörnunnar i 5. flokki á íslands- mótinu í knattspyrnu, sem fram fór á dögunum. KR-ingar eru í sókn og eiga þrumuskot að marki Stjörnumanna en markvörður Garðabæjarliðsins, Sigurður Sigurbjörnsson, varði meistara- lega. KR-ingar sigruðu 1-0 í afar spennandi leik. AB-mynd HH. REYKJkMIKURBORG Aautew Sfödtci Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga við Barnadeild — bæði er um fastar stöður og sumar- afleysingar að ræða. við Heimahjúkrun — sumar- afleysingar. Sjúkraliða við Heimahjúkrun — um er að ræða hlutastarf á nætur- vaktir og einnig sumaraf- leysingar. Ljósmæður við Mæðradeild — sumaraf- leysingar. Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 22400. Umsóknum skal skilatil Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, Reykjavík, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 21. mars 1988.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.