Alþýðublaðið - 12.03.1988, Side 19
Laugardagur 12. mars 1988
19
FÓLK VERÐUR SJÁLFT
AD SÝNA ADHALD
Viltu láta klippa þig fyrir
tæpar sextán hundruö krónur
eöa láta þér nægja aö greiöa
helmingi minna fyrir þjónust-
una? Eöa læturöu þér nægja
aö klippa helminginn eins og
skopteiknari okkar lætur karl-
inn góöa segja. Þjónusta
rakara og hárgreiðslustofa er
ekki bundin ákvæöum um há-
marksverð. Þaö ríkir frjáls
álagning. Neytandinn verður
að gera það upp við sig hvaö
hann vill greiða og hvers
vegna.
Gísli Isleifsson lögfræö-
ingur Verölagstofnunar sagöi
í viötali viö neytendasíðu Al-
þýöublaðsins aö stofnunin
ætti erfitt meö aö sinna öllu
sem þeim bæri. 5 manneskj-
ur eiga aö fylgjast með allri
verslun og þjónustu frá Fag-
urhólsmýri í austri og vestur
á Króksfjaröarnes. Og mönn-
um væri I sjálfs vald sett
hvaö þeir tækju fyrir verkió
eða á hvaöa verði varan væri
seld. Aðeins örfáar vörur eru
undir eftirliti þar sem há-
marksverö gildir. En er þá
ekkert til sem heitir okur?
Gísli ísleifsson hjáVerölags-
stofnun svarar því:
„Nei, okurhugtakiö er raun-
verulega miklu meira en þaö
aö selja vöru of dýrt,“ segir
Gisli. „Okur er þaö aö nota
sér einfeldni manns og bág-
indi og hafa af honum endur-
gjald sem er mun meira en
þaö sem er í té látið. Þetta er
lagaskýringin í hegningarlög-
unum og I okurlögunum er
þetta bundið viö vexti. Verð-
lag hjá rökurum og á hár-
greiðslustofum hefurverið
frjálst í mörg ár.“
Þjónustuaðili á að hafa
verólista uppi svo að þaö sé
augljóst hvert veröið er fyrir
þjónustuna. Verölagsstofnun
reynir aö fylgjast meó því að
ákvæöunum sé fylgt. Hið
sama gildir um verðmerking-
ar í verslunum.
„Kaupmönnum er í lófa
lagið aö leggja á vöru en fólk
verður sjálft að sýna þeim
aöhald sem fara upp úr öllu
valdi. Annaö er ekki að gera,“
sagöi Gísli ísleifsson aó
lokum.
„Láttu ganga ljóðaskrá
um löstinn þann að reykja!“
Nú gefst þér færi á að leggja þitt af mörkum í
baráttunni gcgn tóbaksnotkun, með því að taka þátt í
skemmtilegri samkeppni. Pú sendir inn frumort ljóð eða
vísur um skaðsemi tóbaks og kannski verður þú svo
heppinn að sjá þitt framlag notað á vindlingapakka eða í
auglýsingar.
Síðasti skiladagur er 25. mars nk. og stefnt er að því að
birta úrslitin á reyklausa daginn, 7. apríl. Þátttakendur eru
beðnir að merkja ekki kveðskap sinn með nafni heldur láta
nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi.
Dómnefnd skipa Árni Johnsen, Helgi Sæmundsson og
Kristín Þorkelsdóttir.
f
Góð verðlaun eru í boði:
1. verðlaun 50 þúsund kr. 2. verðlaun 30 þúsund kr. 3. verðlaun 20 þúsund kr.
Utanáskriftin er:
Vísnasamkeppni Tóbaksvamanefndar
Skógarhlíd 8, 105 Reykjavík TÓBAKSVARNANEFND
TÓBAKSVARNANEFND ÁSKILUR SÉR RÉTT TIL AÐ NOTA ALLT PAÐ EFNI SEM BERST 1 SAMKEPPNINA.
Verölaunabókin aö þessu sinni.
VERÐLA UNAKROSSGÁTA NR. 19
Stafirnir 1-21 mynda máls-
hátt sem er lausn krossgát-
unnar. Sendió lausnir á Al-
þýöublaöiö, Ármúla 38, 108
Fteykjavík.
Merkiö umslagiö: Krossgáta
nr. 19.
Verðlaun eru aö þessu
sinni bókin Undir húfu tollar-
ans, eftir Kristján Jóhann
Jónsson. löunn gefur bókina
út. Skilafrestur fyrir þessa
krossgátu er 29. mars.
Dregið var úr lausnum viö
15. krossgátu. Ftétturmáls-
háttur var: Sveltur sitjandi
kráka. Verölaunahafi reyndist
vera Olöf Jónasdóttir, Eyrar-
vegi 25, 600 Akureyri. Ólöf
fær senda bókina Demants-
torgiö eftir Rodoreda, sem
Guóbergur Bergsson þýddi.
Vió þökkum öllum sem
taka þátt I glimunni viö
krossgáturnar og minnum á
skilafresti fyrir aörar kross-
gátur en þá sem er í dag.
Sendandi: