Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 12. mars 1988 HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA? LEIKHUS Þjóðleikhúsið Vesalingarnir í kvöld. Bílaverkstæðið í dag og á morgun kl. 16. Hugarburður. Frumsýning á fimmtudag. Miðasala í síma 91-11200 Leikfélag Reykjavíkur Hremming í síðasta sinn á þriðjudag. Missið ekki af sýning- unni. Síldin. Uppselt i kvöld, en næst þriðjudag. Djöflaeyjan sunnudag. Dagur vonar miðvikudag f sið- asta sinn. Miðasala í sfmum 16620 (Iðnó) og 15610 (Leikskemman). Alþýðuieikhúsið Einþáttungarnir i síðasta skipti l kvöld og föstudag. Miðasala f sima 15185. EGG-leikhúsið Á sama stað. Síðasta sýning í hádeginu í dag. Miðapantanir í síma 23950. ÁS-leikhúsið Farðu ekki. Sýning í dag kl. 16 og annaó kvöld kl. 20.30. Miðasala í síma 24650. íslenska Óperan Don Giovanni í kvöld. Litli sótarinn á morgun kl. 16. Miðasala í síma 11475. Frú Emelía Kontrabassinn í dag og á morg- un. Miðasala f síma 10360. Leikfélag Akureyrar Horft af brúnni I kvöld. SÝNINGAR Norræna húsið „Gallabuxur og gott betur." Sýn- ing á vegum hússins og Þjóó- minjasafns f forsal. „Hið græna full“ nefnist farand- sýning um skóga. Saarilla (Á eyjunum) farandsýn- ing opnuð i dag. Þar sýna meðal annarra Anna Þóra Karlsdóttir og Sigurlaug Jóhannesdóttir, en auk þeirra 8 textíllistamenn af Norðurlöndunum. Sigurður Örlygsson opnar f vest- ursal stór málverk. Morkinskinna Innrömmun og verk í umboðs- sölu. Kjarvalsstaðir: Siguröur Þórir sýnir úr hugar- heimi. Nýhöfn Ragnheiður Ream sýnir. Gallerí Svart á hvítu Ranka opnar sýningu í dag, blönduð tækni á pappir, málverk og skúlptúr. Nýlistasafnið Finnbogi Pétursson sýnir. Hljóð- verk o.fl. Listasafn íslands Opið virka daga 11.30—16.30 nema mánudaga. Um helgar er opiö 11.30—18.00. Kaffistofan er opin á sama tíma. Aðgangur að Listasafninu og Ásgrfmssafni er ókeypis. Ásgrfmssafn er opið, sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.00. Mynd mánaðarins f Listasafni íslands verður kynnt sérstaklega alla þriöjudaga kl. 13.30. Glugginn Akureyri Haraldur Ingi Haraldsson sýnír fyrir norðan. Gallerí Borg Helgi Gíslason sýnir í Pósthús- stræti. MÍR-salurinn Á morgun er kvikmyndin Spart- akus, ballettmynd samin við tón- list Armenans Katshatúrjans. Kl. 16 og aðgangur ókeypis. Þjóðleikhúsið frumsýnir á fimmtudag Hugarhurð, bandarískt verðlaunaverk eftir Sam Shepard. Hér eru Lilja Þórisdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir í hlutverkum. Helgi Gíslason sýnir í Gallerí Borg. Opið hús verður í Háskólan- um á morgun. Myndin er af Jóni Torfa Jónassyni ásamt áhugasömum nemendum. Dyr margra deilda standa opnar á morgun. Ranka, „frjálsleg“ og „dimmleit“ opnaði sýningu í Gallerí Svörtu á hvítu í dag. Guðbergur Auðunsson sýnir í Gallerí Grjót á Skólavörðu- stíg. Laugardagur 12. mars 14.55 Enska knattspyrnan 16.55 Á döfinni 17.00 Alheimurinn 17.50 Bikarglima 18.30 Hringekjan 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.00 Annir og appelsínur. Endursýning 19.25 Briddsmót Sjónvarpsins 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 20.50 Landið þitt — ísland 20.55 Fyrirmyndarfaðir 21.20 Maður vikunnar 21.40 Gátan ráðin 22.30 Húsvitjanir 00.05 Ljúfir tónar frá Banda- rfkj u n u m 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Sunnudagur 13. mars 17.55 Sunnudagshugvekja 18.05 Stundin okkar 18.30 Galdrakarlinn i Oz 18.55 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir 19.05 Sextán dáðadagar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning 20.50 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 21.05 Hvað heldurðu? Þingey- ingar-Reykvíkingar 21.50 Paradís skotið á frest 22.45 Úr Ijóðabókinni 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok. Laugardagur kl. 14. Kvennabar- átta og kjarabarátta — og rætt um karlaveldi i verkalýðshreyf- ingunni. Laugardagur 12. mars 09.00 Meö afa 10.30 Perla 10.50 Hinir umbreyttu 11.15 Ferdinand fljúgandi 12.00 Hlé 13.50 Fjalakötturinn, 15.30 Ættarveldið 16.20 Nærmyndir 17.00 NBA — körfuknattleikur 18.30 íslenski listinn 19.19 19.19 20.10 Fríða og dýrið 21.00 Ástareldur 22.35 Tracey Ullman 23.00 Spenser 23.50 í djörfum leik 01.20 Rocky III 03.00 Dagskrárlok Sunnudagur 13. mars 09.00 Spæjarinn 09.20 Koalabjörninn Snari 09.45 Klementína 10.10 Gagn og gaman 10.25 Tinna 10.50 Þrumukettir 11.10 Albert feiti 11.35 Heimilið 12.00 Geimálfurinn Alf 12.25 Heimssýn 12.55 54 af stöðinni 13.25 Blondie 14.20 Rólurokk 15.00 Manchester City og Liverpool. Bein útsend- ing 17.00 Vín frá Kaliforníu 17.45 A la Carte 18.15 Golf 19.19 19:19 20.10 Hooperman 20.40 Nærmyndir 21.20 Feógarnir 22.15 Svítan á háaloftinu. Horror Triology 23.00 Hinir vammlausu 23.45 Ö t e m j u rn ar 01.20 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.