Tíminn - 27.10.1967, Side 1

Tíminn - 27.10.1967, Side 1
Auglýsing í TlMANUM kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. J-erist áskrifendui að TÍMANTJM Hringið i síma 12323 AUKAÞING BSRB KREFST VERÐTRYGGINGAR LAUNA! Felldi „hugmynd77 ráðherra um frestun samninga um ár EJ—Reykjavík, fimmtudag. £ Aukaþing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sam- þykkti með 81 atkvæði gegn 7 að nafna þeirri „hugmynd“ Magnúsar fjármálaráðherra, að fresta samningum bandalags- ins um eitt ár. Jafnframt samþykkti þingið samhljóða, að lýsa algjörri andstöðu við ráðstafanir ríkisstjórnarinnar. 0 >á gerði aukaþingið ítarlega alyktun um efnahagsmál, þar sem íögð var áherzla á það hcfuðatriði, að leitazt sé við að stöðva dýrtíð og tryggja vaxandi kaupmátt launa- Kem- ur þingið með ýmsar tillögur 1 bvi sambandi. Aukaþingið var sem kunnugt er sett 24. október og lauk því í gaer kvöidi. Blaðinu bárust í dag álykt anir pær, sem þingið samþykkti. Um „hugmynd“ fjármálaráðherra saovþvkkti þingið eftirfarandi: ..Þingið vísar til ályktana svð- asta þings BSRB urn nauðsyn þess að nota lagaheimild til uppsagnar kj nasamninga og nýrrar kröfu- gerðar á þessu ári. Telur þingið þau rök, sem fyrir því voru færð, enn fullu gildi, auk þess sem nti hefur komið fram skýrar en áðui'. hvernig réttmæt launaupp- bót hefur verið höfð af launþeg- um a undanförnum árum með niðuigreiðslum vísitölunnar. Með almennri atkvæðagreiðslu um upp SUNNUDAGS- BLAÐ TÍMANS Hann hét Helgi Jbnsson og var kynjaður úr Skriðdal, fædd ur um miðbik ‘síðustu aldar. Á þrítugsaldri fór hann úr landi til þess að verða ríbur. Nokkr um árum síðar brá hann sér heim snögga ferð og barst tals vert á. Háðfuglar nefndu hann gullibaróninn. í næsta Suninu- dagsblaði segir einmitt af gróðabrögðum guMlbarónSins og blaðinu, sem hann stofnaði. Framhald sögunnar 'kemur ann ain sunnudag. Þar segir líka af þvd, hve „djúpsæir" menn eru orðnir í bókstaflegri merkingu. Sumarið 1906 voru teknar héT á landi í myrkri flugmyndir, sem sýna hitageisla undir yfirborði jarð ar. Skyldi einhvem tíma verða unnt að segja fyrir eldgosum með slíkri aðferð? í þessu blaði er einnig upp- hiaf greinaflokks urn Finnland, smágreinar um gömul skip og siglingatækni, kvæði, þýdd smásaga og fleira. sögn samninga á s.l. vetri sýndu starfsmenn einhug um þessur álvkíanir siðasta þings. Af þessum ástæðum telur þing- ið ekki koma til greina að fresta nú samningum og hvika þannig frá .ögvernduðum réttindum opin be;ra starfsmanna. Þvi meiri nauð syn bei til þess að fylgja fast fram þessu máli, að nú hefur ríkis stjóinir. lagt til á Alþingi, að kaup gjaldsvísitalan verði bundin um þriggja mánaða skeið þrátt fyrir stórfellda hækkun framfærslu- kostnaðar* (Samþ. með 81 atkv. gegn T,. Þingið fagnaði „þeirri samstöðu sem orðið hefur með ASÍ og BSRB í viðræðum við ríkisstjórnina að undanförnu og væntir þingið hei.lavænlegra samskipta þessara samlaka í framtíðinni" ítarieg ályktun var samþykkt um eínabagsmálin, og fer hún hér á eftir: „23. þing BSRB telur það höfuð atriði fyrir alla launþega að leit- azt við að stöðva dýrtíð og tryggja vaxandi kaupmátt launa. Til oess að svo megi verða, þarf kaupgjald að vera verðtryggt, þannig að launþegar fái bættar verðiagsþækkanir sem einnig veit ir stjómvöldum aðhald um að hefta verðbólgu. Þingið beinir því til fulltrúa BSRB í viðræðunefnd við ríkis- stjórnina að miða ákvarðanir sín- ar við þau sjónarmið, að byrðar sem nauðsynlegt kynni að verða að xggja á landsmenn, komi ekki niður á láglaunafólki og barn- mörfeum fjölskyldum. Þingið bendir sérstaklega á eftir fara.idi atriði í þessum efnum: t. Athugað verði, hvort ekki sé unnt að draga úr fjárfestingu, bæði opinberra aðila og einkaað- ila, án þess að það hafi alvarleg ábrii i> atvinnuástand. Jafnframt verði tekin upp heildarstjórn fjár festingar og hún einkum miðuð við þarfir atvinnuveganna og al- menna húsnæðisiþörf. Framhald á bls. 15 '.svvv.-Vx''.: i Flugmennirnir þrír Rolf Storhaug, Einar Petersen, og Thor Tjöntveit nauðlentu í snjóauðnum Yukons í Alaska 13. október, og sáust sunnudaginn 22. október. Mynd þessi var tekin úr flug- vél. Þeir voru fljótlega fluttir á sjúkrahús. Norskur flugmaður í blaðaviðtali eftir 10 daga íauðnum Alaska EINS OG RISNIR FRÁ DAUDUM NTB-Osló, fimmtudag. „Þegar ég lá í snjóauðninni óskaði ég mér stórrar flösku af isköldu Coca Cola, og þegar ég kom heim fékk ég ískalt kampavín. Pedersen vildi lielzt fá ískalt öl“. Það er einn flugmannanna þriggja, sem týndust á leið yfir Alaska og fumlust 10 dögum síðar — Rolf Storliaug — sem segir þetta í viðtali við NTB í dag, en hann er nú kominn heim til sín í Osló. Stofan heima hjá honum er prýdd rúmlega 30 blómvöndum og skeytin streymdu til hans. Á nokkrum klukkustundum voru þau orð in 70. Kampavínsflöskumar stóðu í langri röð í stofunni — þær voru gjafir frá vinum Storhaugs. — Einn vina minna sagði, að það yrði tekið á móti mér eins og ég hefði risi'ð upp frá dauð um, og þar spáði hann réttileiga, — segiir Storhaug. — Ef til vill hef ég risið upp frá dauðum. Hið eina, senj ég var raunveru lega hræddur við var lending in, og síðan birnirnir. Ég hef heyrt, að menn hafi áður slopp ið lifandi eftir nauðlendingu í snjóauðnum Alaska, og síðan orðið fórnardýr bjarndýra. Hið síðasta, sem við gerðum á kvöldin áður en við fórum að sofa, var að hlaða Mauser-inn okkar og hafa hann til reiðu. Glóðarauga eru einu merikin, sem Sitorhaug ber eftir nauð- lendinguna, en hann meiddist muin minna en hinir flugmenn irnir. Strax að n'auðlendingunni lokinni urðu þeir að flýta sér út úr fiugivélinni og í nokkra fjarlægð, þar sem hætta var Framhald á bls. 15 0 DAGSKRÁ HLJÓÐVARPSINS í VETUR BAKSÍÐA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.