Tíminn - 27.10.1967, Síða 2

Tíminn - 27.10.1967, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 27. október 1967. TÍIV89NN Haröviöarhurðir Inni-. úti- og bílskúrshurðir með körmum, lömum og tilheyrandi. Úrvalsírarrueiðsla Hagstætt verð. INNI- OG ÚTIHURÐIR Ránargötu 12- Sími 19669. H. Ö. Vilhjálmsson & Co. \ Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskópa. — Afgreiðum eftir móli. Sfuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmir greiðsluskilmólar. Hver s>ápur í eldhúsinnróttingunni lækkar um 500—1200 kr. sömu gæíum haldiö. ODDUR H.F. HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK n SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137. § SIEMENS HEIMILISTÆKI Trúin flytur fjöll — Vi8 flytjum allt annað SENDIBlLASTÖBIN BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, hoddýviðgerðii almenn viðgerðaþjón- usta. — Pantið i tíma I sirna 37260 Bifreiðaverkstæði VAGNS GUNNARSSONAR Síðumúla 13. I I ■ I I I ■ I I I I I I I I I I 1 I I I M M I M M I I LEIKFIIVII ■■■■■■■■■■■■■ tthHIfekH t i r • J AZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litlr ■j- Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur Póstsendum llettbúdiri / E R Z L U N I N IjiliM'lililÍ'lMil SlMI 1-30-76 i!.liiii::i:;ii.iiii::iij,:i!!n:n m n 111111 m i m 1 FISKIBÁTAR TIL SÖLU 200 rúmlesta fiskibátur í fytlsta ásigkomudagi með litilli útborgun og mjög góðum lánakjörum. 40 rúmlesta bátur 67 rúmlesta bátur 170 riknlesta bátur 65 rúmlesta bátur 64 nknlesta bátur 40 rúmle^ta bátur 36 rúmlesta bátur 35 rúmlesta bátur 30 rúmlesta bátur — svo og margir stærri og aunni bátar með nýjum og ný- legum vélum, ásamt veiðarfær- um til flestra veiða. Lcggjum áherzlu á að bátarnir seu í fullkomnu ríkisskoðunar- asiandi með öruggum haffæra skirteinum. SKIPA. SALA Vesturgötu 3. Sími 13339 TaJið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskibáta. FYRSTiR með STÆRRA rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 Verzlunin Búslóð vi3 Móatún Baldur Jónsson s/f. Hv'arfisgöHi 37. FASTEIGNAVAL Skóiavörðustig 3 A II. hæð. Sölusími 22911. lÍÚSEMlENDUR Lialið okkui annast sölu á fast- algrnm vðar Áherzla lögð á go'ða (yrirgreiðsiu Vinsamleg as. hafi? samband við skrif <tofu vora ef j Dér ætlið að seiia eðM Kaupa fasteigmr sem ávaiii eiv rvrn hendi i miklu nval' nií ikkur /Gh aKASON bdl. •tóinmi’ðu' fasteigna: forf \sgeirsson. Tízkusýnmg á skó- og barnafatnaSi Ronur í Styrktarfélagi vangef- inna efna n.k. sunnudag þ. 29. okt. til tveggja fjölbreyttra skemmtana í Súlnasal Hótel Sögu. Skemmtanirnar hefjast kl. 3 og kl. 8,30 s.d. Meginiþáttur beggja skenuntananna er sýning á barna fatnaði frá verzlununum Ýr og Teddy-búðinni svo og kvenskóm og öðrum skófatnaði frá Steinari Waage og Skóverzluninni Sólveigu í Haínarstræti. Börn úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna fatnaðinn og nokkra nýæfða dansa. Ennfrem ur sýna unglingarnir úr sama skoia nýjustu táningadansana. Þá verður og damssýning frá ballet- skóla Eddu Scheving, „kisudans" og fleira. 11 ára telpa, Guðrún S. Birgisdóttir, syngur lög úr kvik myndunum Sound of Music og Mary Poppins með undirleik Maguúsar Péturssonar, sem einn- ig annast undirieik á fatasýning- unni og dönsunum Á kvöld- skemmtuninni leika þær Kolbrún Sæmundsdóttir og Eygló Haralds- dótlir, ennfremur fjórhent á sKmr B0RÐ FYRJR HEIMIU OG SKRIFSTOFUR DE uiljxb: — uu ^ j U U- 'U ■ frAbær gæði ■ ■ frItt standandi ■ M STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK. \ ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ' ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 píanc A síðdegisskemmtuninni, sem einkum er ætluð „allri fjöl- skyidunni‘‘ verður farið í leiki og böruum ur áhorfendahópnum gef- in kostur á að taka þátt í þeim og vinna til smá verðlauna. Kynn ir a báðum skemmtununum er Hermann Ragnar Stefánsson dans kennari Kaffi og gosdrykkir verða til sölu á síðdegisskemmtuninni og malur er framreiddur frá kl. 7, fyrir þá, sem þess óska, eo öll veitingasala er á vegum Hótel Sögu. Skyndihappdrætti verður á báð um sKemmtununum og margt grrni legt á boðslólum. Ágóðinn af skemmtununum og happdrættinu rennur í sérsjóð kverma 1 Styrktarfélagi vangef- inna, en fé úr homum er eingöngu varið til kaupa á innbúi, leik- og kennsrutækjum fyrir vistheimili vangefins fólks. Hafa konurnar á undanförnum 9 árum aflað fjár í sjóðinn af miklum dugnaði og veitt árlega riflegar fúlgur úr honum til kaupa á húsbúnaði m.a. á dagheimilið Lyngás hér í borg, Skaiatúnsheimiiið og sundl. þar, til Sólheima í Grimsnesi o.fl. Nóg verkefni eru enn fyrir hendi. Næg ir t.d. að benda á húsbúnaðar- kaup til gamla hússins í Skála- túni, sem verið er að innrétta á ný íyrir 15 vistmenn, á hælis- byggingu a Akureyri, sem nýlega er hafin og á þá staðreynd að dagiliermilið Lyngás, sem Styrktar félagið rekur er þegar orðið of lítið, h.e. aðsóknin orðin meiri en svo. að hægt sé að fullnægja henni. Konurnar í Styrktarfélagi van- gefinna hafa undanfarin ár haft bazai- og kaffisölu rétt fyrir jólio, en reyna nú nýja fjáröflunarleið til viðtoótar Þær heita nú á vel- unnara sína og þess málefnis, er þær vinna fyrir að sækja skemmt amrnar á Hótel Sögu n.k. sunnu dag, sjálfum sér til ánægju og sjóðnum til tekjuauka Þess má geia að aðgöngumiðar að báðum skemrntununum verða seldir kl. 2—5 á laugardag og fná kl. 2 á sunnudag ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 LAUS STAÐA Hjá lögreglustjóraembættmu í Reykjavík er laus staða aðalritara, sem jaínframt annast skjala- vörzlu. Góð æfing í vélritun og nojfkur kunnátta í Norð- urlandamálum og enskn nauðsynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist embættinu fyrir 10. nóv. n.k- Laun samkvæmt hinu aimenna launakerfi opin- berra starfsmanna. Lögreglustjórinn í Rsykjavík, 25. október 1967.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.