Tíminn - 27.10.1967, Síða 3
FOSTUDAGUR 27. október 1967.
TÍMINN
QÞE-Reykjaiviík, firrwnitudag.
Bjarni Guðjónsson frá Vest
mannaeyjum opnaði í gær mál
verkasýningu í Listamannaskál
anum. Er þetta f jórða opimbera
sýning Bjarna, en ekki eru
nema 10 ár, síðan bann fór að
fást við málaralist að ein-
hverju ráði, enda þótt hann
stundaði nám í þeirri grein á
Listaháskólanum í Kaupmamna
höcfn á yngri árum. (Myndin
er af Bjarna og einu verka
hans tekin af GE).
Lengst af stundaði Bjarni
myndskurð, en á síðari árum
hefur hann fengizt við högg-
myndalist sambliða málara-
•listinni. Á þessari sýningu sýn
ir hann þó eingongu miálverk.
Eru þau 70 talsins og flest frá
siðari árum. Hann fæst tals-
vert við abstrakt og geomerísk
form, eri þó gefur að líta ein-
staka natúralistiíska mynd. Sýn-
ingin stendur yfir til annarrar
helgar.
Vegir teppast á Norö-austurlandi
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Norðan stormur og hríðarveður
gekk yfir landið norðan og austan
vert í nótt og í dag. Fjallvcgir
voru víða tepptir og annars stað
ar að lokast. Mest snjóaði á Norð
urlandi og á Ólafsfirði var kominn
hnédjúpur snjór þegar leið á
daginn. Á Siglufirði var heldur
skárra.
Framsóknarmenn
Tálknafirði
Stofnfundur Framsóknarfélags
Tálknafjarðar verður haldinn næst
komandi sunnudag. Á fundinum
mæta Steingrímur Hermannsson,
verkfræðingur og Páll Þorgeirs-
son erindreki. Fundartími verður
auglýstur í götuauglýsingum.
BYGGING SJUKRAHEIMILIS TAUGA
VEIKLAÐRA BARNA HEFST I VOR
Fjáröflunardagur Barnaverndarfélagsins er á laugárdaginn
FB-Reykjavák. fimmtudag.
í vor verður hafizt handa um
byggingu lækningaheimilis fyrir
taugaiveikluð börn, en undanfarin
ár hefur verið saf.nað til þessa
heimilis á vegum Barnaverndar
félags Reykjavíkur, sem stofnaði
sjóð í þessum tilgangi. í sjóðnum
enu nú um 1.8 mil.jónir króna.
Borgarstjórn hefur veitt lóð und-
ir þetta sjúkraheimili og er hún
á lóð Borgarsjúkrahússins í Foss-
vogi. Einnig hefur borgarstjórn
samþykkt að taka yið heimilinu
full'búnu og starfrækja það það
an í frá. Fjáröflunardagur Barna
verndarfélagsins er nú eins og
venjulega á fyrsta vetrardag, þ.
e. á laugarda.ginn, og verða þá
seld merki og bókin Sólhvörf.
Heimilis'sjóðsstjórn og stjórn
Barnaverndarfélagsins boðuðu
blaðamenn á sinn fund í dag í
þeim tilgangi að skýra frá fjáröfl
unardegiinom á laugardag og\
sömuleiðis til þess að vera við-
• staddir þegar gjaldkeri félagsins
afhenti gjaidkera sjóðsins 170
þúsund krónur, sem eru afrakstur
Ný blómaverzlun
- BLÓMAHÚSIÐ
SJ—Reykjavík, fimmtudag
Laugardaginin 28. október næst
komandi verður opnuð ný blóma
verzlun að Álftamýri 7 hér í
borg. Verzlun þessi nefnist Blóma
húsið. Aðal'áherzla mun verða
lögð á alls konar blómaskreyting
arþjónustu. Auk blóma verða
keramikvörur til sölu ( verzlun
inni.
Blómahúsið hyggst senda vörur
sínar bæði innan bæjar og um
land allt með bílum og flugvél
um. ef viðskiptavinir óska þess,
og mun kappkosta að búa svo vel
um blómin, að þau komist ó-
skemmd á áfangastað.
Eigandi Blómahússins er Magn
ús Guðmundsson garðyrkjufræð-
ingur. En hann hefur kynnt sér
blómaskreytingar og blómaverzlun
erlendis udnanfarin ár.
af servíettusölu og af merkjasöLu
og sölu Sólhvarfa í fyrra.
Mjög aðkalilandi er, að áliti
IBarnaiverndarfélagsins a'ð hægt
verði sem allra f.yrst að setja
á stofn lækningaheimili handa
tauga'veikluðum börnum.
Ekkert lækningaheimi'li handa
taug'aveikluðum börnum er til
hér á landi, ekki er heldur til sér
stök deild handa þeim við nokk
urt sjúkrahús. Fram á síðustu ár
hefir sérþörfum þessara sjúklinga
ekki verið sinnt nema að því
leyti wm geðlæknar sinntu þeim
eiins og fullorðnum. TeLur félagið
að ba'ta þurfi sem fyrst úr þessu
því að taugaveilclun barna er í
flestum tilvikum læknanleg ef
sjúkli-ngurinn kemst nógu fljótt
rétta meðferð. En ef taogaiveikl
að barn fær ekki rétta meðferð
í tíma, áigerist sjúkdómur þess,
dregur úr aðlögunarhæfni oig
starfsgetu og getur jafnvel leitt
til ailivariegrar geðveiki.
Matthías Jónasson form. B'arna
verndarfélagsins sagði m. a. á
fundinum:
„Hijá nágrannaiþjóðíUm okkar er
komið allgott skipulag á meðferð
taugaveiklaðra barna. Þau eiga
kost á sérfræðilegri meðferð, sem
gerist í mismunandi formi, eftir
því hve erfiður sjúkdómurinn er.
Við auðveild stig taugaveikluinar
nægir heimangöngumeðferð, sem
K VEÐ J USAMSÆTI
Á BLÖNDUÓSI
Séra Þorsteinn Gíslason, prófast
ur í Steinnesi lætur af prestskap
1. nóv. n. k. Frú Hulda Stefáns
dóttir, forstöðukona Kvennaskól
ans á Blönduósi lætur einniig af
störfum í haust. Sýslunefnd A-
Húnavatnssýslu. Kaupfélag Aust-
ur-Húnvetninga, skólaráð kvenna
skóians og sóknarnefndir efna til
kiveðjusamsætis fyrir þau Iluldu
og séra Þorst^in i félagsheimilinu
á Blöndiiósi 11. nóv. n. k. kl. 8.30
síðd. Þeir héraðsbúar og aðrir,
’sem taka vilja þátt í samsætinu
þurfa að tilkynna það sem fyrst.
I
Geðverndardeild Heilsuverndar-
stöðvaririnar á að geta veitt. Hins
tTamhald a bls 15
25. ÞING
IÐNNEMASAM-
BANDSINS
25. ping Iðnemasambands ís-
lands verður háð nú um helgina.
Þingið verður sett í kvöld af for
manni sambandsins, Helga Guð
muindssyni. Þá munu fiytja ávörp
fulltrúar frá ríkisstjórninnd, Al-
þýðusambandi jslands og Æsku-
lýðssambandi íslands. Þvd næst
verða kjörnir starfsmenn þingsins
og nefndir. Þi/ngsetning fer fram
í fólagsheimi'li múrara Freyju-
götu 27.
Á morgun, laugardaig, verður
þingi framihaldið í félagsheimili
læknafélaigsins, Domus Medica.
Þar verður tekin til umræðu
skýrsla sambandsstjórnar, svo og
lagabreytingar og iðnfræðslan. A
sunnudaginn verður síðari umr-æð
ur um lagiabreytingar, rætt um
Iðnnemann, málgagn I.N.S.f. o&
fjallað um kjaramál iðnnema og
félags- og atvinnumál. Fyrirhug
að er að ljúka þinginu á sumnu
dagskvöld.
Nú eru 13 aðildarfélög í I.NjS.Í.
en fyrir þinginu liggja umsóknir
f.jögurra nýrra félaga, sem stofn
uð hafa verið upp á siðkastið. Þau
eru Félag iðnema í Vestmanna
eyjum, Félag iðnnema á Siglu-
firði, Félag bifvélavirkjanema g
Iðnnemafélag Reykjavikur.
Aðalmáí 25. þingsins eru skipu
lagsbreytingar samtakanna. Um
þessar breytingar hefur formanna
ráðstefna I.N.S.Í. fjallað á fundi
sínum að Hótel Sögu dagana 16.
— 17. sept. Liggja nú tillögur
þeirrar ráðstefnu nú fyrir þing-
inu til endanlegrar afgreiðslu.
Til 25. þings I.N.S.Í. hefur ver
ið mjög vel vandað og er búizt
vi'ð að milli 60—70 iðnnema, víðs
vegar af landinu, muni sitja það.
(Frá Iðnnemasambandi ísl.)
Á Austurlandi snjóaði í fjöli en
* byggð var ýmist rigning eða
slydda. Vegirnir um Fjarðarheiði
og Oddsskarð voru færir en þyngd
ust þegar leið á laginn. Á Egils
stöðum var rigning en hríðarveð
ur á fjöllum. Möðrudalsöræfi .ok
uðust fyrir allri umferð í nótt.
Á Raufarhöfn hríðaði í dag en
vegir í nágrenninu voru allir fær
ir. Nokkur síldveiðiskip sem voru
á leið til Raufarihafnar í nótt
sneru við vegna veðursins. Síldar
vinnslustöðvar þar eru nú full-
mannaðar en sáralítil síld berst
vegna óveðursins og í gær fór tals
vert af sildarfólki til Seyðisfjarð
ar.
Norðan hríðarverður var á
Húsavik og snjóaði mikið í dag
og nótt. Þegar líða tók á daginn
fóru vegir að verða illfænr og
um hádegi fepptist Vað’aheiðv
Stórhríð var á Ólafsfirði í nótt
og dag og snjór orðinn hnédjúp-
ur siðari hluta dags Ólafsfirð-
ing-ii eru nú innilokaðir, ófært
er >rðið bæði fyrir Múlann og
yfir Lágheiðina. Nokkrir síldar-
bátai liggja inni á Ólafsfirði og
ko.iias-' ekki út vegna stormsins.
TvPl; bátar reyndu að sigla út
í gær en sneru aftur þegar komið
var ú( á fjörðinn. Siglufjarðar-
skarð er löngu teppt en það er
fyrst nú að snjóar verulega þar.
Snjókoman er miki! en ekki er
m,!Öé hvasst þar. Verið er að
steypa innan i Strákagöng og er
búist við að því verði lokið um
mánaðamótin næstu og verða þau
þá opnuð fyrir umferð.
Úveður á síldarmiðunum
en veiði góð þegar gefur
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Veður versnaði mjög á síldar-
miðunum upp úr hádegi í gær.
Héldu þa flestir bátar til Iands
og fengu vont veður. f nótt lygndi
aftur og fengu þá þrjú skip afla,
en i fyrrinótt fengu alls 93 skip
einhvern síldarafla.
Nog hefur verið að gera á sölt-
unarstöðvum fyrir austan síðasta
sólaihring en í dag bættist lítil
síld við og var söltun hætt á
flestum stöðum í dag. Ekki hefur
borizt síld á söltunarstaði norð-
anlands í nær tvær vikur svo
teijandi sé. Stafar það einkum af
vondu veðri og hinu að síldin er
komin svo sunnarlega, að langt er
að sigla með hana til Norður-
landshafna.
Tækniþjónusta
á Húsavík
ÞJ—iHúsaivík, þriðjudag?\
Taöknifræðingarnir Guðmundiur
S. Guðmundsson og Reinald Jóns
son hafa stofnað með sér félag,
sem þeir nefna Tæknilþjómustan
s. f. Húsavík.
Tækniþjóniustan hefur stofu á
eifstu hæð Fisiðjusamlags Húsa-
viíkur. Mun fyrirtækið annast
áætl'anagerðir, útboðslýsingar og
aðra fyrirgreiðslu fyrir byggingar
og mann'virkjagerðir alls konar,
en slíka Iþjónustu hefur til þessa
þurft að sækja til Reykjarvíkur
eða Ákureyrar með ærraum auka
kostnaði. TæknLþj'óniustan mun
taka að sér verk á sínu sviði fyr
ir nærliiggjandi sveitarfélög, sem
ekki hafa tæknifræðinga í sinni
þjónustu, svo og fyrir einstaklinga
og stofnanir.
Fyrirtækið Kirkjumunir,
sem hefur á boðstóLum alls
kyns muni til notkunar i
kirkjum, hefur nýlega feng
ið aukið hú&rými, og var
blaðamönnum boðið að
skoða það í gær. Eigandiinn,
Sigrún Jónsdóttir, tjáði
blaðamönnum, að hún legði
mikla áherzlu á að velja
muni með listagildi til sölu
í verzlun sinni, hvort sem
þeir væru innfluttir eða
framleiddir hérlenidiis. Sig-
rún hefur sjálf unnið mikið
af þeim hlutum, sem í verzl
uninni eru, eins og til dæm-
is hökla, sem víða hafa ver
ið keyptir í kirkju hér á
landi, og eru þeir gerðir
með svoka'llaðri batikað-
ferð. Bráðlega væntir Sig-
rún þess, að hún getd haft
eins konar kertasýningu í
verzlun sinni, en hún hef
ur pantað frá Þýzkalandi og
Finnlandi mikið magn af
alls konar kirkjukertum,
mjög óvenjulegum og sér-
stæðum. Myndin sýnir Sig
rúnu méð kirkjukross og
kertislampa í verzluninni
Kirkjumunum. (Tímamynd:
GE).