Tíminn - 27.10.1967, Side 4
4
FÖ3TUDAGUR 27. október 1967.
TÍMINN
Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda
SKEMMTUN
í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. 1967 kl. 3,00
og kl. 8,30 e. h.
SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Eftirmiðdagsdagskrá
Kvölddagskrá
Magnús Pétursson leikur á píanó á milli atriða.
Kynnir: Hermann Raanar
GLÆSILEGT LEIKFANGAHAPPDRÆTTI með 250 vinning-
um verður á kvöldskemmtuninni um miðian daginn, en á kvöld
skemmtuninni verður skyndihappdrætti með 100 vinningum.
Aðgöngumiðasala verður í anddyri Súlnasalsins laugardag
frá kl. 2—5 og sunnudag frá kl. 2. Borð tekm frá um leið. —
Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 3, kr. 75,00 fyrir full-
orðna og kr. 35,00 fyrir börn
Verð aðgöngumiða á skemmtunina kl. 8,30, kr. 100,00 —
Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. — Dansað til kl. 1.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. —. Skemmtun fyrir alla
fjölskylduna. — Styrkið gott málefni
Allur ágóði rennur til kaupa á húsbúnaði, leik- og kennslu-
tækjum fyrir vistheimili vangefins fólks.
FJÁRÖFLUNARNEFNDIN
Óskilahestar í
Hvalfjarbarstrandarhreppi
1. Rauðskjóttur járnaður Mark: Biti framan
hægra. Blaðstýft framan vinstra.
2. Dökkgrár, hringeygður ,.iárnaður. Mark: 2 fjaðr
ir aftan hægra. Biti framan fjöður aftan vinstra.
Héstarnir verða seldir á opinberu uppboði föstu-
daginn 10. nóv. n ,k.
Hreppstjóri Hvalf jarSars*randarhrepps
En. nnrlirtB.
[. m. c. /
Verð kr. 2.780 00 með sölusk.
Eins árs ábyrgð.
FERÐARITVÉLARNAR
eru komnar
^ %
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33.
Sími 20560.
UNG HJON
— sem vinna bæði úci, óska etfir lítilli íbúð.
Stöðvarstjórastaða
við BúrfelE
Landsvirkjun óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðing eða ,
rafmagnstæknifræðing sem stöðvarstjóra orkuversins við
Búrfell. Umsóknir sendist skrifstofustjóra Landsvirkjunar,
Suðurlandsbraut 14, Reykjavík.
HEITUR MATUP . SMURT BRAUfi . KAFFI OG KÖKUR
ÖL O G COSDRYKKIR . OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 8-23
TOFA
HAFNARSTRÆTI89 .AKUREYRI
Upplýsingar í síma 35829-
Bifreiðaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7
LOKAÐ Á MORGUN
laugardaginn 28. október.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS
Stúika utan af landi óskar
eftir vinnu. Margt kemur
til greiha. Er vön af-
greiðslu Upplýsingar í
sima 18398-
TRIJLOFUNARHRINGAR
atgreiddir
samdægurs..
Sendum um allt tand.
H A L L D O R
Skólavörðustíg 2.
PILTAR
EFÞID ElGtO.UNhUSTUKA
ÞA Á ÉO. HRINCrANA /
/ffi/r/ifö. /Js/ws/iksscb^