Tíminn - 27.10.1967, Síða 9

Tíminn - 27.10.1967, Síða 9
FÖSTUDAGUR 27. október 1967. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: KristjáD Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur I Eddu- húsinu, simar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastræti 7 Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingaslmi: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán innanlands. — 1 lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Ríkisstjórnin hefur leitað tn samtaka launafólks um tillögur og sameiginlega athugun með stjórninni um hugsanleg úrræði önnur en feiast í kjaraskerðingar- tillögum hennar. Hún hefur einmg lýst yfir að hún sé fús til viðræðna um aðrar leiðir. við hvern sem er, utan þings og innan. Nú reynir á, hvort hér er um meira en innantóm orð að ræða- Af ályktunum launþegasamtakanna er það ljóst, að þau gera sér fulla grein fyrir eðli málsins. Tillögugerð er ekki nóg, framkvæmdin skiptir jafnvel meira máli, og þetta tvennt hlýtur að fyigjast að. Það er ekki lýð- ræðisleg krafa að ætlast til túlagna af öðrum, ef þeim eru ekki ætluð nein ráð um framKvæmdina. Þetta tvennt hlýtur að fylgjast að, og þetta gera stéttarsamtökin sér ljóst, enda hafa þau bent ríkisstjorninni á nauðsyn þess að þingflo'kkarnir eigi einmg sínar samningaviðræður, því að framkvæmd málanna sé pólitísk, og þeirra mál. Þeirri kröfu hefur allmjög venð haldið á loft undan- farið, að stjórnarandstöðu beri að setja fram gagntillög- ur, þegar hún gagnrýnir eða leggst gegn tillögum stjórn- arvalda. Það er rétt að vissu marki. Stjórnarandstöðu ber að segja, hvað hún vill og hvað nún mundi gera, ef hún réði, en það er hvorki heppilegt né eðlilegt, að hún segi öðrum, hvað þeir eigi að gera. Svo fasttengd hlýtur til- laga og framkvæmd jjð vera. Það er á engan hátt rétt- mæt lýðræðiskrafa að ætla stjornarandstöðu að gera tillögur handa ríkisstjórn til bess að framkvæma með öfugum klónum, og þó enn siður ef stefna ríkisstjórnar hefur lengi verið röng og hættuieg að dómi stjórnarand- stöðu. Framsóknarflokkurinn hefur jafnan og eips nú, sagt hiklaust og skýrt, hvaða leiðir hann mundi fara og hvaða vinnubrögð hann mundi viðhafa eí hann réði, og þannig komið fram sem fullkomlega ábyrg stjórnarandstaða. Náttúruvernd Eins og ljóst er at ýmsum íregnum, blaðas'krifum og ummælum manna síðustu misserin er sá stakkur, sem náttúruvernd er nú í, alls ekki við hæfi- Stór- felld náttúruspjöll eru unnin, án þess að unnt sé að koma í veg íyrir þau eða láta rnenn sæta eðlilegri ábyrgð. Sú þingsályktunartillaga Eysreins Jónssonar og fleiri þingmanna Frams.óknarflokksins. sem nú er fram komin um að kosin verði nú þegar nefnd til þess að endur- skoða lög um náttúruvernd og gera tillögur um ráð- stafanir, er stuðla megi að þvi, að almenningur eigi völ á heppilegum stöðum til útivistar og náttúruskoðunar, er því fylliega tímabær. Sú bylting, sem orðið hefiu' i atvinnuháttum þjóð- arinnar stofnar náttúru landsins í mjög aukna hættu og til varnar gegn henni þarf allt annan íagastakk og miklu öflugri aðgerðir en venð nefur Jafnframt þessu vex þörf þjóðarinnar til þess að eiga greiðan aðgang að landinu, þar sem æ mein hlrti þjóðarinnar verður þéttbýlis- eða borgarfólk. Náttóruverndin má ekki verða á þá lund að hefta stórlega aða banna þessu fólki að njóta heilnæmis útivistar eða ununar af náttúruskoðun og ferðalögum um landið. Vandinn er sá að koma þeirri skipan á að saman geti fanð mikii náttúruvernd og tækifæri almennings cil útivistar ferðalaga og náttúru- skoðunar, og einnig að koma i veg fyrir að framkvæmdir einstakra manna eða opinberra aðila valdi spjöllum. TfMINN | NEWSWEEK: Ferill skæruliðahetjunnar Che Guevara og fall hans CUEVARA Á LÍKBÖRUNUM EiRiNESTO (Che) Guievara var einn þeirra fáu manna sem verða að þjóðsagnahetju í lifanda lífi. Hann trú’ði því, eins Otg Castro, að „æðsta skylda byltingamanns sé að gera byltingu“, en honum fórst á annan veg en Gastro að þvf leyti, að hann lét aldrei fijötrast af jarðneskum áhygigj- um um, hvað við tekur eftir byltinguna. Che varði að heita mátti ölluim fullorðins árum sínium í virka byltingu. Og hann var enn að reyna að koll varpa ríkjandi skipulagi þegjir hann var skotinn í skógum fjaltlendisins í suðaustur hluta Boliiviu viku af október. Vi'ðleitni Ohe Guevara mis- tókst herfilega í Bólivíu og ein stakir menn bæði í La Paz og Washington kölluðu fall hans „Svínaflóaósigur Fidels“. En aðrir hugleiddu, hivort Castro hefði ekki í raun og veru losn að við all kostnaðar sama kivöð og eignast í staðinm ágætan píslarvott. Fullvíst virtist að heita mátti, að hinn fadlni maður væri Che, þyrla hersins í Boli- víu flutti líkið til borgarinnar Valle Grande og þar var það sýnt hópi WaOamanná, sem göptu af undrun. Blóðidrifn- um klæðum var svipt af lfk- inu, það þvegið og smurt, fingraför þess tekim og lög- regla Bolivíu staðfesti, að þetta væru fingraför Che Gue- vara. Brezki blaðamaðurinn Richard Gott fylgdist með at- burðum þarna í Valle Grande, en hann hafði hitt Che árið 1963. í frásögn sinni síðar' skrifaði hann: „Ég er ekki í nokkrum minnsta vafa um, að þetta var lík Ohe“. Aðrir við- staddir fréttamenn voru á sama máW. ÞARNA lauk langvinnu byitingarævintýri, ef ekki er gert ráð fyrir einstöku hug- myndaflugi í opinberum svip- um og fráibærri sn.illd í fram- kvæmd þeirra. Þetta ævintýri hófst þegar Che Guevara, sem var sonur efnaðra foreldra í Argentínu af írstoum og spönskum ættum, byrjaði að lesa hið mitola safn föður sins af ritverkum sósíalista. Hann öðiaðist óbifandi sannfæringu um réttmæti marxismans og jafnframt allt að því sjútolegt hatur á „frysti- og loftkæling- ar-menningu“ Bandaríkj'a- manna, eins og hann komst sjálfur að orði. Þetta hatur magnaðist enn þegar hann dvaldi í Guatamala hálf þrít- U'gur að aldri og starfaði þar hjá vinstristjórn Jacobo Ar- benz. og sá honum steypt af stóli í uppreisn, sem C I A stóð á bak við. Che komst þó auðvitað ekki á hátind byltingarinnar fyrri en á Kúpu. Skæruliðar Castros höfðu í fyrstu ofurlitla fót- festu i Sierra Maestra, en háðu þaðan harða baráttu og náðu lotos völdunum í Havana. í bessari baráttu reyndist Guevara bæði hugmyndarítour og hugrakkur og gekk næst Fidel sjálfum, en sýndi þó jafnvel enn meiri herstjórnar- snilM f baráttu skæruliðanna. Að sign unnum var honum falið einveldi yfir efnahagslíf- inu á Kúbu, en þá viissi hanr. varia, hvað hann átti af sér að gera. Hann gerði hverja mis'heppnaða tilraunina af ann arri til þess að hella iðnvæð- ingunni yfir Kúbu fyrirvara- og skipulagslaust. Þessar til- raunir leiddu til sífelldra á- rekstra við ráðgjafa fra Sovét- ríkjunum og í þeim átötoum kom ávallt fram opinber fyrir litning Ches á varfærni Miostovu manna í afskiptum af bylting- um í Mið- og Suður-Ajmeríku. Að lofcum neyddist Fidel til að draga úr völdum Ches og gera hann að eins konar far- andsendiherra. Þessi fyrrver- andi skæruliðahetja fierðaðist nú frá einni höfuðborg til ann annarrar í feommúnistarikjun um og varð æ feitari og feit- ari og vansæHi á svip. Vorið 1965 hófst svo allt 1 einu nýr kafli í þjóðsögunni um Guevara. Hann afsailaði sér oongararétti á Kúbu og hvarf gersaimlega frá Havana. Hvað var orðið af honum? Ein sagan hljóðaði á þá leið, að Fidel hefði drepið hann eftir harða deilu. Sjálfur vitn- aði Castro til bréfs, sem Gue- vara hefði ritað sér í kveðju- skyni, og þar stóð: „Aðrar þjóðir heims gera kröfu til minnar lítilfjörlegu þjónustu“ í tvö ár samfleytt voru kvik sögur einar á kreiki. Che var í Kongó. Hann var í Vietnam. Snemma á þessu ári var ung- ur, franskur rithöfundur, Rég- is Debray að nafni, tekinn höndum skammt frá stöðvum skæruliða í Bolivíu. Hann hélt því fram, að hann hefði átt viðtöl við Che Guevara. Þá beindist athygli manna allt í einu að fjalllendinu í suð- austur hluta Bolivíu. Vikurnar li®u ein af annarri og fleira og fleira þótti benda til, að framburður Debrays hefði haft við rök að styðjast. Loks kom að þvi. að sveit ríð- andi nermanna, sem þjálfað- ir höfðu verið í Bandaríkjun- um, var send til þess að hand- sama Guevara. Vitou af O'któ- ber þrengdist netið og her- mennirnir veiddu Che í gildru í einangruðum dal, eftir harða skothríð. Samkvæmt opinberri skýrslu hersins í Bolivíu á hann að hafa látist af sárum skömmu eftir að hann var tek- inn höndum. En aðrar gildar ástæður benda til a'ð her Bol- iviu hafi tekið hann af lifi. En hvað gat valdið því, að Ohe þessi frábærlega snjalli skæru- liði, hafði látið sig henda slík- an klaufaskap. Ástæðan var fyrst og fremst sú, að róman- títoin var ríkari en alvaran i stjórnmálaafskiptum hans. Út af fyrir sig var gott og bless- að að tala um að breyta Andes fjöllunum í Sierra Maestra. En bændurnir í BolLvíu voru tor- tryggnir og daufheyrðust. Þeir höfðu ýmugust á Che og t'é- Lögunum, sem hann hafði kom ið með frá Kúbu og borgun- um i Bolivíu. Þeir fylktu sér ekki undir merki hans, heldur sögðu ættingjum sínum — lög regluþjónunum í nágrenninu — frá honum og félögum hans. DAUÐI OHES verður efalaust umdeildur árum saman, eins og dauði Kennedys forseta. Talað verður um samsæri og gagnsamsæri. Hvers vegna voru hermenn Bolivíu að taka han.n af Ufi, þar sem þjóðsag- an am hann hefði að engu orðið ef hann hefði verið tek inn til fanga lifandi? Hvers vegna smurðu þeir lík hans áður en bróðir hans gat skoö- að Dað, en hann kom fljúg- andi frá Argentínu til þess eins að staðfesta, að um rétt- an mann væri að ræða? Og hvers vegna var aðeins höggv- inn einn fingur af líkinu áð ur en það var smurt? Hjá þvi getur ekki fai'i'ð, að slíkar spurningar verði til upp örvunar þeim, sem ekki vilja trúa að Che sé fallinn Hjá því getur heldur ekki farið. að þær stuðli að því að skapa ímynd bans sess í vitund manna sem eins konar nú- tíma Bolivar, sem ætlar að frelsa Suður-Ameríku undán heimsvaldasinnaðra Kana. Sennilega gleymist með öllu að Che var vandlætari, sneidd- Framhalo á 15. síðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.