Tíminn - 27.10.1967, Side 13

Tíminn - 27.10.1967, Side 13
FÖSTUDAGUR 27. október 1967. mmmm TÍIVBINN ÍÞRÓTTIR 13 BRIDGE Að undanförnu hefur staðið yf ir tjvímenningskeppni hjá Biridge félagi kvenna í Reykjaivík og eftir fjórar umfer'ðir er staða efstu para þannig: 1. EMn—iRósa 2211 2. Ásta — Guðrún 2147 3. Inga — Gunnlþórunn 2140 4. Dagbjört — Kristín 2140 5. Eggrún — Sigurbjörg 2098 6. iSteinunn — Þorgerður 2098 7. Sigrún — Sigrún 2085 8. Viktoría — Spffía 2039 9. Hugborg — Vigdís 2034 10. Kristrún — Sigríður 2032 Úrslit í einmenningskeppni fé laigsins urðu þau, að sigurvegari varð Anna Guðnadóttir með 1144 stig — meðailskor 990 stig. AUs tóku 48 konur þátt í keppninni og röð efstu varð þannig: 1. Anna Guðmundsdóttir 1144 2. Nanna Ágústsdóttir 1142 3. Sigiríður Siggeirsd. 1131 4. JúMna febarn 1110 5. AMa Hansen 1077 6. Guðrún Jónsdóttir 1077 7. Hanna Jónsdóttir 1063 8. Kristin Þórðardóttir 1057 Enska knattspyrnan: Þrjú félög með 18 stig Hsím. — Vegna landsleikjanna s.l. laugardag hefur heil umferð í 1. deild verið leikin undan- farna daga, og úrslitin gefa fyrir- heit um mjög skemmtilega keppni í vetur. Liverpool hefur aftur náð forystunni — þó að- eins á betri markatölu — en meistaramir frá í vor, Manch. Ufd. og Sheff. Wed. hafa sömu stigatölu — og Tottenham fylg- ir fast á eftir. Úrsilit í leikjunum urðu þessi: burði gegn Gaventry og Aston (2) Best og Gharlton skoruðu mörkin. Markvörður Ooventry, Glazier, varði vítaspyrnu Dennis Law — og af þremur vítaspyrn- um, sem Law hefur tekið í haust, hefur hann aðeins skorað úr einni. Leikur Tottenham og Nott.For. var mjög spennandi. Baker skor- aði í fyrrd hálfleik og var staðan þannig, þar ti'l langt var liðið á leikinn, að Grcaves jafnaði fyrir Tottenham. Staða efstu og neðstu liða í Bumley — Liverpool 1-1 1. deild er nú þannig: Everton — W.B.A. 2-1 Leeds — Newcastle 2-0 Liverpool 13 8 2 3 22: 9 18 Leicester - - Ohelsea 2-2 Manch. Utd. 12 7 4 1 23:11 18 Manch.Utd. — Coventry 4-0 Sheff. Wed. 13 7 4 2 23:15 18 Sunderland — Sheff.Utd. 2-1 Tottenham 13 7 3 3 24:22 17 Tottenham — Nott!FV)r. 1-1 — 2. deild. West Ham 13 3 2 8 24-29 8 Cardiff — Middlesbro 3-0 Ooventry 13 2 4 7 19:32 8 Fuilham 13 3 1 9 15:29 7 Manch. Utd. hafði mikla yfir- Sheff. Utd. 13 2 3 8 16:31 7 Samnmgar hafa ekki tekizt enn Bobby Charlton — skoraði fyrir Manch. Utd. Alf.-Rcykjavík. — Eins og sagt var frá á íþróttasíðunni í gær) standa Valsmenn nú í samning- um við Ungverjana út af Evrópu- bikarleikjunum. í gær fengu þeir skeyt: frá Ungverjalandi, en lítið var a því að græða, þar sem Ungverjarnir gáfu engin ákveð- in svör. Ilins vegar er þess að vænta, að málið verði útkljáð í dag eða á morgun. Valstncnn fóru fram á það í upphafi, að báðir leikirnir færu fram ytra — og að Ungverjarnir greiddu ailan ferðakostnað. En á þetta gátu Ungverjar ekki fall- izt og komu með gagntilboð, sem Vaismönnum fannst ekki nógu að gengilegt, en það var á. þá lund, að báðir leikirnir færu fram í Ungvtrjailandi, en Ungverjar tækju ekki á sig nema hluta af ferðaikostnaði. Hins vegar kom fram hjá þeim, að þeir vi'ldu leika fyrri leikinn í Reykjavík. I þvi sam'bandi hef- ur sunnudagurinn 5. nóvember verið nefndur. Þá hefur verið tal- að um, að siðari leikurinn færi fram í Búdapest miðvikudaginn 15. nóvember. En sem sé, málið verður vænt- anlega útkljáð í dag eða á morg- un. Guðm. Þórarins- * son þjálfar IR-inga Innanhússæfingar eru nú hafn- ar hjá Frjálsíþróttadeildinni, og verður þjálfari Guðmundur Þór- ardnsson, en hann byrjaði aftur kennslu hjá Í.R. s.l. sumar eftir að hafa starfað í Sviþjóð nokkur umdanfarin ár. Vill deildin hvetja aila, sem hafa æft í sumar, að Framhald á 15. slðu Nýr framkvæmda- stjéri hjá Chelsea Chelsea hefur ráðið nýjan fram kvæmdastjóra fyrir Tommy Doc- herty. Er það Dave Sexton, sem þjálfað hefur hjá Arsenal með góðum árangri. Sexton þjálfaði áður hjá Chelsea og var þá undir stjórn Dochertys. Dave Sexton er taliinn afiburða þjálfari, en ólíklegt er, að hann verði eins atkvæðamikill fram- lcvæmdastjóri. Sexton er 36 ára gamall. A sínum yn-gri árum lék hann m.a. með West Ham. Það er af Docherty að frétta, að allar likur eru á því, að hann taki að sér framkvæmd'astjóra- stöðu hjá grísku félagi. Er hann .• Aþenu um þessar mundir að semja um kaup og kjör, en gert er ráð fyrir, að árslaun hans verði sem svarar 1,2 millj. ísl. króna. Dömarar og blaðamenn eru ekki undanskildir Rætt við Guðbjörn Jónsson um „Dómarahornið“, sem nú fer í vetrarfrí. Eins og sagt var frá á síðunni í gær, verður nú hlé á þættin um „Dómarahomið“, sem Guð- björn Jónsson hefur haft um- sjón með í sumar, en þátturinn mun hefjast aftur næsta vor. Þegar sá, sém þessar línur rit- ar, fór fram á það við Guð- björn að sjá um dómaraþátt, renndi hann ekki grun í, hversu mikla eftirtekt þáttur inn myndi vekja. Til marks um það, get ég nefnt, að hjá ákveðnu stórfyrirtæki í borg- inni, logaði oft í deilum — friðsömum þó — um það, hvað dæma ætti, en svörin birtust aldrei fyrr en daginn eftir. í tilefni af því, að þátturinn hættir nú í bili, tók ég smávið tal við Guðbjörn. Hann sagði m.a.: „Mér hefur lengi verið Ijóst, að það vantaði meiri fróðlcik í blöðin um knattspyrnulöigin. Til þess, að hinn mikli fjölcti, sem sækir knattspyrnuieiki njóti þeirra, sem bezt verður fólkið að vita í stórum drátt- um, hvað er að ske á hverjum tíma á velilinum, þegar dórnar inn notar flautu'na.“ Og Guðbjörn heldur áfram: „Ég hafði hugsað mér, að þessi þáttur gæti veitt öllum nokkra fræðslu — og þar með eru tald ir dómarar og blaðamenn. Mér hefur oft fundizt, þegar blöðin eru að gagnrýna dómara eftir leiki, að þeir, sem gagnrýnina skrifa, hefðu mátt lesa knatt spyrnu'lögin betur. Það má heldur ekki koma fyrir, að blaðamaður hefni sín á dómara þótt eftirlætislið hans tapi, en sli'kt vil stundum henda. Það er erfiðara að vera dómari en flesta grunar, og ég vona, að ,,Dómarahornið“ hafi gert fól'ki þetta betur ljóst en áður, og að sú gagnrýni, sem dóm aramir koma til með að fá, Guðbjörn Jónsson verði byggð upp af meiri þekk ingu en áður.“ — Hvernig tóku dómararnir þessum nýja þætti, Guðbjörn? — Dómut'ium leizt hálfffla á þáttinn í upphafi, hafa kannski haldið, að ég færi að elta þá uppi eftir leiki.. Einn sagði við mig eftir fyrsta þátt inn, að þetta yrði fyrir neðan allar hellur. Ég spurði hann, hvort ég mætti þá 1-eggja fyrir hann eina spurningu. Jú, það var sjá'lfsagt. En svarið, se_m hann gaif mér, var rangt. Ég held, að sumir dómarar hafi eitt'hvað getað lært af þessum þáttum. Og þegar á Leið fannst mér andrúmsloftið hjá dómur um breytast til batnaðar. — Þú minntist áðan á gagn rýni blaðamna. Hefur þú ekki einhvern tíma orðið fyrir barð inu á blaðamönnum? — Ég er nú hræddur um það. Sannleikurinn er sá, að í upphafi ætlaði ég mér aldrei að dæma, nema í yngri aldurs- flokkunum. En einu sinni stóð svo illa á, að dómari, sem átti að dæma meistaraflokksleik, forfallaðist á siðustu stundu, og var mér þá ýtt út á völlinn til að dæma. Þegar blöðin komu út, var ég skammaður í þeim flestum. Eg leit á þessar skammir, sem vásbendingu um, að ég ætti að halda áfram að dæma stærri leikina, því að varla hefðu Möðin farið að eyða svona miklum skotfærum á mig, nema af þvi að þau sáu eitthvað við mig. Ég varð dóm ari í síðari heimsstyrjöldinni, 1943, og er því 'búinn að standa í eldlínunni í 24 ár. Um leið og ég þakka Guðbirni fyrir viðtalið og umsjón með þættinum, má tl'l gamans geta þess, að Guðbjöm er einn af fáum dómurum hárlendis, sem hlotið hefur milliríkjadómara- réttindi. Hann h e f u r einnig litrikan feril sem knattspyrnumaður að baki, en hann lék fjöldamörg ár með meistararflokki KR. Oig á því tímabili lenti hann stundum í kröppum dansi við dómara — og befur m. a. verið vísað af leiikvelli fyrir harðan leik. En síðar meir varð það hlutverk hans að halda á dómaraflaut- unni og þé henti það stundum, að hann varS að vísa leitomlönn um af velli. —alf.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.