Alþýðublaðið - 31.03.1988, Side 9

Alþýðublaðið - 31.03.1988, Side 9
Fimmtudagur 31. mars 1988 9 AÐAL FUNDUR Aðalfundur Útvegsbanka íslands hf. árið 1988 verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík, þriðju- daginn 12. apríl 1988. Fundurinn hefst kl. 16:30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í sararæmi við ákvæði 28. greinar saraþykkta bankans. 2. Önnur mál löglega upp borin á fund- inum. Aðgöngumiðar að fundinum og at- kvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í aðalbanka, Austurstræti 19, 3. hæð, dagana 7., 8. og 11. apríl næstkomandi og á fundardag við innganginn. Ársreikningur bankans fyrir árið 1987, dagskrá fundarins og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á framangreindum stað í aðalbanka frá 5. apríl næstkomandi. úo Utvegsbanki Islandshf tl Bankaráð Húsverndarsjóður Reykjavikur Á þessu vori verða í annað sinn veitt lán úr husvernd- arsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á húsnæði í Reykjavík, sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingasögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úrsjóðunum skulu fylgja greina- góðar lýsingaráfyrirhuguðum framkvæmdum, verk- lýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfresturertil 25. apríl 1988 og skal umsókn- um stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, kom- ið á skrifstofu Garðyrkjustjóra, Skúlatún 2, 105 Reykjavík. Umhverfismál Fyrirlestur á vegum umhverfismálanefndar Alþýðu- flokksins verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl í Hamraborg 14akl. 20.30. Dagskrá: 1. Fyrirlestur — náttúruvernd, Ingvi Þorsteinsson nátíúrufræðingur. 2. Umræða. Umhverfismálanefnd Alþýðuflokksins. Fjórtán komma fímm prósent raunávöxtun á Kjörbók Raunávöxtun Kjörbókar fyrstu 3 mánuði þessa árs jafngildir hvorki meira né minna en14,5% ársávöxtun. Auðvitað kemur frábær ávöxtun hvorki höfundum né reyndum Kjörbókarlesendum á óvart, þvíþeir vita að á Kjörbókinni erallt tekið með í reikninginn. Þeir eru líka ófáir Kjörbókareigendur sem horfa björtum augum til 1. maí, þvíþá verður 16 mánaða vaxtaþrepið reiknað út ífyrsta sinn. Hjá þeim verður þessi ávöxtun 15,9% og 24 mánaða þrepið gefur 16,5% ávöxtun. Grunnvextir á Kjörbók frá 1. apríl eru 26%, 27,4% afturvirkir vextir eftir 16 mánuði og 28% eftir 24 mánuði. Og verðtryggingarákvæðið tryggir hámarksávöxtun hvað svo sem verðbólgan gerir. Já það er engin tilviljun að Kjörbókareigendur eru margir. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.