Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 10

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 10
10 Laugardagur 4. júní 1988 smáfréttir Litlar myndir eftir Tryggva í Gallerí Borg Pósthús- stræti 9 hafa verið hengdar upp nýjar, litlar olíumyndir eftir Tryggva Ólafsson. Þess- ar myndir eru flestar nýkomn- ar frá Danmörku og hafa ekki sést hérlendis áöur. Tryggvi er eins og kunnugt er búsettur í Kaupmanna- höfn. Frá fugla- friðunarnefnd „Vakin er athygli á því, aö dvöl manna viö hreiður sjald- gæfra fugla, svo og mynda- taka, er óheimil nema með leyfi menntamálaráöuneytis. Þær tegundir, sem hér eiga i hlut, eru: haförn, fálki, snæ- ugla og haftyrðill. Sérstök reglugerð gildir til að koma í veg fyrir trufiun af völdum umferðar manna við hreiður þessara fugla. Óskað er eftir því við alla, að þeir sýni tillitssemi í um- gengni viö fugla, sjaldgæfa sem aðra.“ Ragnhildur Gisladóttir og Jakob Magnússon hanna ibúð á sýningu sem verður i Laugardalshöll 1.-11. sept. „Veröldin 88“ er almenn vörursýning. 21. júni - 3 vikar. Verð frá kr. 36.270 pr. mann.* 28. jnní - 3 vikur. Verð frá kr. 36.270 pr. mann* * Fjórir í íbúð, hjón og 2 böm. 2Ja-12 ára. Sérlega góð greiðslukjör. Pantaðu strax. órfá sætl laus i spænska sumarlð í Benidorm. CCHÍMÍ Tcmd AÐALSTRÆTI 3 - REYXJAVÍK >$.2 8133 - Nú 5. árið í röð kusu lesendur hins virta þýska bílatímarits „AUTO MOTOR UND SPORT“ MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í milli- stærðarflokki innfluttra bíla. Hinn nýi MAZDA 626 hefur fengið fá- dæma góðar viðtökur um víða veröld og eru þessi verðlaun aðeins ein í röð fjölmargra viðurkenninga, sem hann hefur hlotið. Betri meðmæli fást þvl varlal! Ath. Óbreytt verð Opið laugardaga frá kl. 1- BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99. „HEIMSINS BESTI BILLH BJARNI D./SlA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.