Alþýðublaðið - 04.06.1988, Side 12

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Side 12
12 t > Laugardagur 4. júní 1988 PROBLEMET MED Á VÆRE EN SUKKERBIT Sidcn The Sugarcub day« i fjor host, h vjrit verdonsbcruml London. Melody Ma viet dem en ny forsi hver singd de ga ul albumet "Life's Too1 nylig kam ut, ble TT Sugarcubes hyUet sc áras hotteste kuJt-ba den The Smilhs. I mellomtiden haddi derav joumalistcrin Island for i motc ba deres hjcmlige omgi TheSugarcubcssvart á gá til streik. Ingcn intervjuer pá Island! Sumarólympíuleikarnir með augum skopteiknarans Erlendar SMÁFRÉTTIR Vandi að vera sykurmoli Útlensk blöð hampa mjög Sykurmolum Bjarkar og fé- laga. Við rákumst á frásögn af sveitinni í norsku dagblaði. Þar er haft eftir Björku að ís- lendingarnir séu helmingi írskari en norskir því að hver Norömaður sem lagði leið sína í landnám til íslands hafði með sér tvo írska þræla. 3100 erindi og skýrslur á ráðstefnu um eyðni Alþjóðleg ráðstefna um eyðni er haldin í Stokk- hólmi í júní. Milli 7 og 8 þús- und læknar, blaðamenn og aðrir sem tengjast fyrirbær- inu hittast og sprengir fjöld- inn utan af sér hótelrými ( Hólminum. Verða járnbrauta- lestar notaðar sem náttstaðir fyrir þátttakendur. Lagðar verða fram 3100 skýrslur um ýmsar hliðar á eyönivanda- málinu. Sporvagnar í umferð á ný Mengunin i stórborgum Evrópu og Bandaríkjanna bendir til þess að tlmi sþor- vagnanna sé ekki liðinn. Fleiri og fleiri bæir taka í notkun sporvagna. Eru þeir einkum notaðir þar sem um- ferð er mjög mikil, en stofn- kostnaður þeirra er mikill. Fyrir þá sem ekki fá umboð Ætlarðu að brugga öl upp á gamla mátann í sumar? Ef svo, væri ráð að hafa sam- band við þjóðháttasafniö í Osló, sem hefur lærða menn til að kenna um ölbruggun. Arbeiderbladet kveður fyrir- lestra haldna reglulega í sumar. Hilde Lauvland segir frá. Gengið inn frá austur- parti. Loksins reglur um tannbursta Svíar þakka sínum sæla fyrir að loksins skuli komnar reglur um eðli tannbursta. Samkvæmt þeim eru mjúkir tannburstar mjúkir. Áður gátu „mjúkir“ allt eins verið „harð- ir“ — a.m.k. þótti mönnum ekki lengur treystandi á merkingarnar. Fjöigar um 150 á mínútu Mannfólki ájörðinn fjölgar um 150 á mínútu, um 220.000 á dag og árið 2025 er ráðgert að 3,5 milljarðar hafi bæst í hópinn (umfram þá sem deyja). Ekki er gert ráð fyrir að hægi á fjölguninni fyrr en íbúatala jarðar er orðin 10 milljarðar. fmmleidslumeistarinn Steen Ludrigsen hefitrgefíð Fi'ónkexinu nýtt og betm bmgð \ýi súkkulaðihjúpurinn er besta sendingin fiá dönum síðan við fengum handritin heim FRÓN FRÓN HF. KEXVERKSMIÐJA SKÚLAGÖTU 28 SÍMI ll 400

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.