Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 20

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 20
Laugardagur 4. júní 1988 20 Mörg eru þau fley sem sigla ei meir en lifa í hugum þeirra sem við þau störfuðu eða með þeim sigldu. En svo er Ijósmynda- tækninni fyrir að þakka að mörg skip lifa áfram fyrir nýjar.kyn- slóðir þótt þau séu löngu horfin af yfirborði sjávar. Alþýðublaðið birtir hér myndasyrpu af gömlum skipum; farskipum, togurum og skemmti- ferðaskipum sem eitt sinn voru dagleg sjón á höfunum um- hverfis ísland. Stolt og prýöi Eimskipafélag ísiands, Gullfoss, annar í röðinni, leggur frá höfn og heldur áleiðis til Kaupmanna- hafnar. Myndin er tekin á sjötta áratugnum. Seglskútur og bátar f Ytri höfn Reykjavikur á árum fyrri heims- styrjaldar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.