Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 33

Alþýðublaðið - 04.06.1988, Page 33
Laugardagur 4. júní 1988 33 SMÁFRÉTTIR Organisti Thomasar- kirkju í heimsókn Ullirch Böhme frá Austur Þýskalandi heldur hér ferna tónleika næstu daga. Þetta er í fyrsta sinn sem orgelleik ari frá Thomasarkirkjunni kemur hingaö, en íslenskur tónlistarskóli og íslenskt tón listarlíf á þar aö vissu leyti uppruna sinn. Þar lærðu t.d. Páll ísólfsson og Jón Leifs. Ullrich Böhme er 32 ára og sigraði hann í keppni um stööu orgelleikara við Thomasarkirkjuna árió 1985. 7. júní mun hann leika í Skál- holti fyrir organista sem eru á námskeiði söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, í Vestmanna- eyjum 9. júní og á Akureyri 12. júní. Lokatónleikarnir verða í Dómkirkjunni i Reykjavík 14. júní og hefjast allir tónleikarnir kl. 20.30 nema á Akureyri kl. 17.00 Á myndinni er Böhme við Sauerorgelið sem Páll ísólfs- son lærði á hjá Karl Straube á sínum tíma. Grænir dagar í bygginga- þjónustunni Byggingaþjónustan hefur á vormánuðum undanfarin ár boðið almenningi upp á ráð- gjöf landslagsarkitekta og hefur þessi þjónusta átt mikl- um vinsældum að fagna. Nú næstu daga er ætlunin að bæta um betur og hafa þessa þjónustu daglega ( heila viku. Ályktun L.Í.V. Fundur stjórnar og for- manna aðildarfélaga LÍV haldinn i Reykjavík 30. maí 1988 mótmælir harðlega þeirri aðför að samningsrétti verkalýðsfélaganna sem felst í bráðabirgðalögum rikis- stjórnarinnar. Fundurinn telur óþolandi að það skuli ávallt ráðist að launafólki þegar gera þarf efnahagsráðstaf- anir. Orsakar efnahagsvand- ans er ekki að leita í kaup- töxtum eða kauphækkunum láglaunafólks. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagningu holræsa á ýmsum stöðum í Reykjavík. Um erað ræða Bústaðarveg við Grensás- veg, Kringlumýrarbraut milli Miklubrautarog Hamra- hlfðar, Miklubraut við Grensásveg og Sigtún í Laugardal. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilboðin verðaopnuðásamastaðmiövikudaginn 15. júnf kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegl 3 — Simi 25800 / tilefni Sjómannadagsins sendum við öllum sjómönnum árnarðaróskir Vélstjórafélag ísafjarðar Síldarvinnslan Neskaupstað AÐEINS 690. Einstök greiðslukjör - allt að tveggja ára lánstími. Áreiðanlegir vinnuþjarkar sem þola stöðugt álag. Gott útsýni, driflæsing, loftpressa og vökvastýri. znisnEKnEniziES Sýningarlyftari á staðnum - Líttu við! dísil-lyftararnir eru taklega hagkvæmir í rekstri, þeir eru neyslugrannir og verð á varahlutum er í sérflokki. Auk þess má tengja þá við ótal fylgihluti. 2,5 tonna lyftigeta - 3,3 metra lyftihæð. Islensk tekkneska verslunarfelagid hf Lagmula 5. simi 84525. ReykjaviV Til hamingju með daginn Samband ísl. samvinnufélaga Sjávarafuröadeild

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.