Alþýðublaðið - 06.08.1988, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.08.1988, Síða 11
1 Laucjardagur 6. ágúst 1988 Kennaraháskóli íslands Endurmenntun- arnámskeið í ágúst Endurmenntunardeild Kennaraháskóla íslands held- ur endurmenntunarnámskeið fyrirstarfandi kennara í sumar. Aðsókn að sumarnámskeið- um hefur verið óvenjumikil þetta sumar samanborið við síðustu ár. Alls bárust 1050 umsóknir um námskeið og ekki var unnt að verða við óskum allra kennara, en þó komust flestirá þau námskeið sem óskað var eftir. Meðal námskeiðasem hald- in verða í ágúst má nefna ís- lenskunámskeið og bárust á annað hundrað umsóknir um það og var því ekki unnt að verða við þeim öllum. Þau sumarnámskeið sem eftir eru í ágúst eru: 8. ágúst — 9. Námsefni — til hvers? Námsg.st. 8.-12. ágúst. 10. Ólíkarkennsluaðferðir, KHI 8.-12. ágúst. 23. Líffræði, Hallormsstað 13,- 18. ágúst. 31. Tölvurfrh. KHÍ 8.-24. ágúst. 32. Kennsluhugbúnaður, Versl.sk. 8.-12. ágúst. 15. ágúst — 12. Myndræn tjáning/listmeð- ferð, ÆKHI 15.-19. ágúst. 13. Samstarf skólaog heimilis, KHÍ 15.19. ágúst. 28. Mynd- og handmennt, KHÍ 15.-19. ágúst. 29. Sjóvinna, Laugalækjar- skóla 15.-19. ágúst. 22. ágúst — 14. Myndbönd, filmur, skyggn- ur, KHÍ 22.-26. águst. 15. Sérkennsla, KHÍ 22.-26. ágúst. 17. Talmál og tjáning, ÆKHI 22.-26. ágúst. 18. íslenska í grunnsk. KHÍ22.- 24. ágúst. 33. Tölvur — grunn. Laugar S- Þing. 22.-26. ágúst. 34. Tölvur — grunn. KHI sept,- des. ||UMFERÐAR tg Hafírðu smakkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! ||UMFERDAR 606600 Aðalbanki Landsbankans í Austurstræti 11 og öll útibú í Reykjavík, utan Austurbæjarútibú, hafa fengið ný símanúmer og símkerfi. Upp- lýsingar um nýju símanúmerin er að finna á blaðsíðu 262 í símaskránni. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.