Alþýðublaðið - 06.08.1988, Side 16
16
CCOt k’ljtV 3 'lijOSb'lfiQUB.j
Laugardagur 6. ágúst 1988
\C
Belinda Carlisle
Bruce Dickinson
Stewart Copeland
Sammy Hagar
boxa þangaö til ég var nógu
fullorðinn til þess aö koma '
mér frá þessu,“ segir Sammy.
Þegar Sammy var sautján
ára uppgötvaði hann gítarinn
og hefur haldið sig við hann
síðan. En hann segir þessa
þjálfun hafa komið sér að góð-
um notum því hún hafi kennt
honum það hvernig á að halda
sér í formi. Samt segist
Sammy ekki geta slegið í box-
poka svo gott geti talist. Hins
vegar sippar hann mikið,
hleypur og heldur sér þannig í
formi. Samt hefur hann ennþá
áhuga á boxi og ef það er box-
keppni í sjónvarpinu þá segist
hann hreinlega ekki fást til
þess að fara á svið.
BRUCE DICKINSON,
IRQN MAIDEN:
Það var í heimavistarskóla
sem Bruce, söngvari Iron
Maiden, kynntist skylminga-
listinni. Eftir nokkurt hlé ákvað
Brúsi að byrja aftur að skylma.
Þá var Iron Maiden í sinni
fyrstu alvöru tónleikaferð: „Ég
var að skríða blindfullur eftir
gangi í hóteli í Tokyo klukkan
fimm að morgni. Ég var aö
leita að vögnum sem þjónustu-
fólkið hafði skilið eftir því þar
var kannski smá sjéns að finna
eitthvað matarkyns því ég var
að detta í sundur úr hungri.
Meðan á þessu stóð hugsaöi
ég meö mér: Hvað í skrattan-
um er ég að gera. Hér er ég, 24
ára gamall, maginn aöeins
byrjaður að stækka og heilinn
að slappast." Eftir þetta ákvað
Bruce að taka sig saman í and-
litinu og byrja aftur að æfa
skylmingar. Núna er hann í
flokki 20 bestu skylminga-
manna í Bretlandi: „Fólk held-
ur að skylmingar séu mjög
heiðvirð og átakalítil íþrótt en
það er eintóm vitleysa. Oft er
ég þakinn smáskeinum og
rispum eftir æfingar.
Svo les Bruce líka bækur.
„Alveg eins og Sting þá les ég
bækur en ég er ekki að hrópa
það út um allar jarðir. Það fer
virkilega í taugarnar á mér. Og
það er margt fólk sem veróur
virkilega undrandi á því að
heyra þetta því margir halda að
við’ séum bara heimskir asnar
vegna þess að við hömumst á
sviði, svitnum og klæðumst
leðri,“ segir Bruce Dickinson.
STEWART COPELAND,
TÓNSKÁLD:
Hann segist alltaf hafa verið
mikið borgarbarn í eðli sínu og
meðan á mesta brjálæðinu á
ferli hans stóð ákvað hann að
flytja úr borginni og setjast að
uppi í sveit. En hann varð að
finna sér eitthvað til aö gera
og fylla það skarð sem stór-
borgin skildi eftir sig. Hesta-
mennska varð fyrir valinu.
Stewart segir að það sé auð-
Öll dýrkum viö einhvern einstakling eöa ein-
staklinga úr þeim hópi fólks sem daglega er
kallaöur stjörnur og inniheldur tónlistarmenn,
leikara, skemmtikrafta svo eitthvaö sé nefnt. En
þaö atriði gleymist oft aö þetta fólk er ekkert
öðruvísi en Kalli hafnarverkamaöur eöa Sigga
verksmiðjukona. Stjörnureru baravenjulegt fólk
og líf þeirra hefur sínar björtu og dökku hliðar
rétt eins og líf okkar sem föllum ekki í þennan
stjörnuflokk. Hér verður fjallaö um nokkrar
stjörnurog hvaö þærgerasértil tilbreytingarog
til þess aö losna úr viöjum stjörnugervisins.
velt að verða háður hestum og
að póló sé það sem sé mest
spennandi að gera á hestum.
Hestafloti hans telur um sjö
stykki og eru þeir einum fleiri
en árin sem Stewart hefur
stundað póló (í). Eitt liðanna
sem hann er í nefnist The Out-
landos, annað Los Machos og
inniheldur m.a. Mike Ruther-
ford, hljómborðsleikara
Genesis og Kenny Jones fyrr-
um trommara úr The Who. í
sumar hefur Stewart haldið
áfram að semja óperu, hefur
reyndar verið að semja hana
þrjú síðastliðin ár, og kallast
hún „Heilagt blóð og vaxandi
tungl.“ En þegar hann er ekki
að semja hoppar hann á hest-
bak og spilar póló, slna upp-
áhaldsíþrótt.
Stolið og stælt úr
Polling Stone
“IÁ
Við byrjun á bandarísku
söngkonunni Belindu Carlisle
sem á þessu ári gaf út sína
fyrstu sólóplötu. Hún segist
alltaf hafa verið íþróttamaður.
„Ég æfði hlaup í grunnskóla
og hafði meira að segja tæki-
færi á því að fá íþróttastyrk til
þess að stunda mitt nám en
ég hafði ekki áhuga á því að
fara í menntaskóla."
Þessa dagana hleypur
Belinda um 40 kílómetra á
viku, leikur tennis og hjólar
mikið á torfæruhjólum. Til að-
stoðar hefur hún einkaþjálfara
sem hún dregur með sér i
gegnum allar þessar þrautir.
En Belinda á sér æðri draum
en að hamast í moldugum
fjallshlíðum á torfæruhjóli:
„Dag einn langar mig að reyna
við þríþrautina, bara fyrir mig
persónulega, ekki með keppni
í huga.“
SAMMY HAGAR, VAN HALEN:
Þegar á fimmta aldursári var
Sammy Hagar kominn með
boxhanska á hendurnar. Það
var faðir hans sem sjálfur
Eftir
Gunnar H.
Ársælsson
keppti í dvergvigt sem stóð
fyrir því og sagði jafnframt viö
stráksa að hann ætti að verða
heimsmeistari þegar frá liði. Á
hverjum degi þurfti Sammy og
eldri bróðir hans að boxa í bíl-
skúrnum og pabbi þeirra fylgd-
ist vandlega með öllu saman.
Sammy segir að þeir hafi sleg-
ist þangað til hann fékk blóð-
nasir eða fór að hágrenja. Og
tilgangurinn með þessu öllu
saman segir hann hafa verið
að herða sig upp og svona
hafði faðir hans viljað gera
það. Það var engin miskunn
sýnd í bílskúrnum. Þó svo aö
blætt hafi úr nösinni var hon-
um sagt að bíða þar til stóra
stundin rynni upp (rothöggið?).
„Ég var neyddur til þess að