Alþýðublaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. ágúsl 1988 11 Hún er fótfráust allra kvenna um þessar mund- ir. Florence Griffith er alin upp í svertingja- hverfi í Los Angelesborg, ein ellefu systkina. Mamman er grunnskó/a- kennari og pabbinn raf- iðnaðarmaður. Einhverjir urðu að „uppgötva“ hana, og það var stofnun sem er kennd við hnefa- leikakappann Sugar Ray Robinson sem veðjaði á „Flo“. Nú stefnir hún að því að hreppa 4 gull í Seúl. Hún á heimsmetið I 100 metra hlaupi og er 6/100 frá heimsmeti í 200 metrum. Þá er hún sjálf- kjörin í boðhlaupssveit Bandaríkjanna í 4x100 metrum, en hvort á hún að keppa í 400 metra hlaupi eða slást í för með stöllum sínum í 400 metra boðhlaupinu? Eiginmaður hennar, ólympíumeistarinn í þrí- stökki, Al Joyner, efast ekki um hcefileika kerlu sinnar. Ncest fellur metið í 400 metra hlaupi, segir hann. Það á austur-þýska hlaupadrottningin Koch, 47,60 sek. FJOGUR GULL í SEÚL? Florence Griffith er spretthörö og mun reyna að krœkja í gullin á Olympíuleikunum. laugardaga 8QP-I8QP sunnudaga IIQP-I8QP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.