Tíminn - 08.11.1967, Síða 5

Tíminn - 08.11.1967, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. nóvember 1967. TÉMINN HEIMA ÖG HEIMAN Bandaríkjaforseti eign- ast nýjan samherja Lyndion Baines Johnson Bandarúkjaforseti kaliaði ný lega á sinn fund mann að nafni Eric Hoffer. Hann bom klædd ur vinnuklossum, ópressuðum buxum, fráhnepptri vinnu- skyrtu og stonmjakka. Eric þessi Hioffer er 65 ára gamall hafnarverkamaður, sem kominn er á eftirlaun. Forsetinn leit- aði halds og trauists hjá þess um vísa eyrarkarli. Hioffeir þessi hafði gert það, sem enginn stj'órnmálamaður haettir á nú á þessum síðustu og verstu tiímium, hrósað stefnu forseta síns. Johnson lét í Ijós þakkiæti sitt með þvi a-ð spjalla stundarkorn við hann í Hvdta húsinu. Þessi nýi vinur forsetans er sonur þýzks húsgagnasmiðs og er þýzkumælandi. Hann hefur unnið við bómuilar og bauna- uppiskeru í Kaliflorníu, leitað að gulii í Nevada og strítað við höfnina í San Francisco. f tómstundum sínum hefur hann samið þrjár bækur, sem hafa að geyma lífssipeki fyrir almenning, þvi hafa Bandaríkja menn kaJIað hamn „heimspeking flátældiniganna“. En tekjiumar af spakmæia- skrifunum voru ódrjúgar. Þá datt honum snjallræði í hug. Hann lýsti því yfir í sjónvarps viðtali að Johnson kæmi til með að verða frábærasti for seti 20. aldar. „Því að Johnson er einn af oss,“ sagði heimspek ingnr fátæklinganna. „John F. Kennedy var ekki edmn okkar. Kennedy var Evr ópumaður. Fólk þarf aðeins að teJjýa hversu oft hann fór,yfir Johnson ræðir við Hoffer í garði Hvíta hússins. i Atlantshafið og hversu oft um Appalaohiafjöllin (en a því svæði er einna mest fátækt í Bandaríkjunum), þá veit bað iivað stóð honum næst“. Því nœst sagði þessi nýi að dáandi Johnsons áhorfendum að gera sams konar útreikn ing hvað Johnson snerti. Hversu oft hann hefur farið yfir Atlantshafið og hversu oft hann hefur farið um Appailach iafjöllin." Háðgjafar Johnsons sögðu honum frá ummælum þessa nýja bandamanns hans. Þjóð höfðinginn bað strax um að fá sjónvarpsþáttinn, sem Hoíf- er kom fram í, á segulbandi, og lét sjónvarpa honum fyrir sig ' einan í Hvíta húsinu. En að eins 28% Bandaríkjamanna eru nú fylgjandi stefnu hans i Viet Nam. Nú er Johnson búinn ið fá áhuga á verkum heimspekings ins. Hann bauð meistarar.um meira að segja í opinbera veizlu. En Hoffer var hæversk ur og þáði ekki boðið En skömrnu síðar var heppn in með Johnspn. Hoífe~ héit fyrirlestra í Washington. Sendi boðar voru látnir færa heim spekingnum boð um að for- setinn vildi veita hnnum á- heyrn. Johnson og hinn tryggi stuðn ingsmaður hans sátu í körfu stólum undir mangóliutrjám í rósagarðinum við Hvita húsið , Þ“k sniötltlðv i • -'oct an kiukkustund, forseti heims veldisin> og nenns, l.. ... u ia tæklinganna, um hunda, börn, menntamenn og forset.a. Þeir drukku skál Trumans forseta, sem „á sínum tíma vildi gera margt, sem við erum að reyna að framkvæma núna“, að því er Jhonson tjáði Hoffer. „Það dásamlega vjð Banda - ríkin er að maður eins og Truman getur orðið forseti og einnig maður eins og Johnson,1 sagði Hoffer. Johnson mótmælti ekki. Hundur forsetans þefaði af ópressuðum buxum heimspek- ingsins. Þá sagði Johnson: „Honum geðjast vel að yður.“ Þessi orð gáfu Hoffer til- efni til að koma með sýnis- hom af lífsspeki sinni: Mað uir nokkuir ætlaði að sækja um stöðu. Hann vissi að hanm fengi ekki starfdð nema hundi tilvonandi húsbónda síns félli vel við hann. Þess vegna setti hann hakkaða lifur í appslögin á buxunium sínum. Hann fékk stöðuna. Þetta fannst Johnson skemmtilegt. Mennirnir tveir undir mang ólíutrj'ánum voru innlega sam mála uin að þeir væru lítt hrifnir af menntamönnum. Rit höíundurinn (Hoffer), sem hrósar sér af því að hafa ekki sótt barnaskóla regluiega, tel ur menntamenn hættulega, af þvd að þeir eru að hans áliti harðstjórar. Johnson, sem eitt sinn var barnaskólakennari, vantreystir þeim, af þvi ið þeir berjast leynt og ljóst gegn hon um og stefnu hans. Þessir nýju vinir urðu sam miála um það, að vel yrði ' að búa að menntamönnum, en völd mætttu þeir alls ekki fá. Forsetinn spurði, nvers vegna Hoffer hefði ekki þegið boðið í opinberu veizluna. „Af þvjjáð, ég á ekkert svart hils- bindi óg ber reyndar áldrei slikt hálstau.“ svaraði gestur inn. Þá sagði forseti Bandaríkj- anna: „Næst konuð þér eins og þér standið. Ég tek þá bannsett hálstauið af mér lfka.“ Lynda Bird trúlofast Lynda Bird og unnusti hennar, Robb höfuðsmaBur. Klukkan var þrjú að nóttu. Eldri dóttir forseta Bandaríkj anna Lynda Bird Johnson, 23 ára gömul læddist um ganga Hvíta hússins. Hún staðnæmdist fyrir fram an svefnherberigisdyr móður sinnar opnaði dyrnar hljóðlega og læddist að rúminu í mvrkr inu. Rúmið var autt. Nokkrum andartökum síðar lauk Lynda upp herbergisdyr- um föður síns. Þegar ungfiúin kom inn í herbergi forsetans, lagðist hún á fjóra fætur, og skreið að rúmi þjóðhöfðingj ans. — Þar fann hún hann á- samt móður sinni. Mamma hennar, Lady Bird hrökk upp með andfælum og sagði: „Hver er það?“ Við þessi orð hennar vaknaði Bandaríkja forseti einnig. Þessa ágústnótt sagði Lynda hjónunum í rúminu að hún hyggðist giftast Charles (öðru nafni Ohurk) Robb. höfuðs- manni í flótanum á þessu ári. í síðasta hefti kvennablaðsins „McCall‘s“ segir dóttir Banda ríkjaforseta löndum sínum all- ítarlega söguna af því, þegar hún trúlofaöi sig. Trúlofunarsögui um Lyndu Bird voru reyndar þegar fyrir fjórum árum eitt vinsælasta efnið í slúðurdálkium banda- rískra hlaða. Þá dró Bernard Rosenbach flotaforingi demants trúlofunarhring á fdngur henni. En þessi glæsilegi liðsforingi, með hermanniegu burstaklipp inguna tók hafið fram yfir dótt ur þjöðhöfðingja síns. Þau skildu skiptum innan fárra mán aða. George Bamilton kviikmynda leikari í Hollywood varð helzta huggun Lyndu. „Hún er vit- laus í stráknum“, sagði slúður dálkahöfundurinn, Arlene Dahl. „Það er ótrúlegt hvað hann getur fengið fram hjá henni.“ Því fallegi milljónamæring- urinn, George Hamilton (28 ára gamall) vildi ekki hversdags- legu Texasstúlkuna Lyndu eins og hún var af guöi gerð. Hann fór' með hennd til Hlollywood og lét snyrtisérfræðmga, hár- greiðslumenn og fegrunarliælkna lagfæra útlit hennar unz hún féll inn i umhverfið í þessari borg íburðarins. En æðsti yfinmaður Banda- ríkjahers, fonsetinn, var ekk ert hrifinn af vini dóttur sinn ar, og taiaði um hann af lítils virðingu í vinahóp, vegna þess að Hamilton vildi ekki styðja stefnu Johnsons í Vietnam og fara í herinn — en bar því við að hann yrði að sjá fyrir móiður sinni. Þrátt fyrir þetta hélt Lynda tryggð við George enn um sinn. Bún fór að starfa sem blaðakona á sferifetofú kvenna Framteid á Ms. 12. J Á VÍÐAVANGI „Oskammfeilnl'' Meðal ræðumanna á nijög fjölmennum fundi Dagsbrúnar um síðustu helgi var Alþýðu- flokksmaðuiinn Þorsteinn Pét- ursson, starfsmaður fulltrúa ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Ræða han» vakti verulega athygli ekki sízt fyrir það, hve einarðlega og hiklaust hann lagðist gegn kjaraskerð ingartillögum ríkisstjórnarinn- ar. Þjóðviljinn birtir í gær nokkra endursögn úr ræðu Þorsteins og kveður það gert með hans leyfi. Þar segir m. a. | „Enginn vafi er á því, að Ilaunþegasamtökin í landinu eiga við mikinn vanda að etja i dag, enda hefur ekki um langt árabil verið veitzt að þeim með jafn mikilli óskammfeilni eins og nú er gert með efnahags- frumvarpi ríkistjómarinnar, sagði Þorsteinn Pétursson á Dagsbrúnarfundinum í fyrra- dag, þegar Dgsbninarstjórnin fór fram á verkfallsheimild af hálfu félagsfundar. Hér er verið að leggja byrð- arnar á þá sem minnst mega sín í þjóðfélaginu. Er erfitt að trúa því, að breiðari bök fyrirfinnist ekki til þess að bera slíkar byrðar. Mér finnst ástæða til þess núna að rifja upp að nokkru samskipti ríkisstjórnarinnar við verkalýðssamtökin, sem kennd hafa verið við júní- samkomulag. Það er ástæða til þess að gera slíkt af því að ríkisstjóm in er að brjóta samninga á verkalýðsfélögunum. En hvað hefur komið í hlut verkalýðs hreyfingarinnar? Eru það nokkuð nema gefin loforð? Hvernig hófst þetta eigin- lega á sínum tíma? Samninga fundir milli fulltrúa launþega og atvinnurekenda hófust ætíð á somu lund. Atvinnurekendur sögðu strax: Hvað segir ríkis stjórnin? Við megum ekkert gera. Þá fórum við að leika meðalgöngumann á milli at- vinnurekenda og ríkisstjórnar innar. Þar höfum við gengið pinu skrefi of langt. Ég er ekki að mæla með því, að verkalýðshreyfingin eigi ekki að ræða við ríkisstjórnir að vissu marki á hverjum tíma. En við megum ekki gleyma þvi, að stéttabaráttan er átök um tilflutning á fjármagninu í þjóðfélaginu milli launþega og kapítalista og ríkisstjóruar eiga elcki að leika hinn and- stæða pól gegn verkalýðslireyf ingunni. Þeim ber að vera með algöngumaðurinn og þjóna báð urn aðilum með réttmætri sann girni.“ „Launbegar einhuga" Og enn er haft eftir Þoi- steini að lokum: „Hvers vegna eru íhaldsblöð- in alltaf að tala um að braða beri afgreiðslu frumvarpsins á þingi? Hvers vegna þessa ó- þolinmæði? Af því að 1. des- ember ber launþegum átta prósent kauphækkun sam- kvaomt samningum og lands- Iögum vegna verðhækkana á brýnustu nauðsyujum. Ég hika ekki við að mæla með allslierjarverkfalli allra stcttarfélaga 1. desember n.k. ef ætlun ríkisstjórnarinnar er að knýja fram frumvarp sitt í öþökk við verkalýðssamtökin. Launþegar í öllum stjórn- Framhald á bls. 12. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.