Tíminn - 08.11.1967, Qupperneq 13

Tíminn - 08.11.1967, Qupperneq 13
IÞROTTIR ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 8. nóvember 1367. TÍMINN 13 Hannes Þ. Sigurðsson, formaður landsliðsnefndar, hefur orðið; Með trompin á hendi, en þó er ekki allt fengið - því að ekki er víst að aðstæðurnar leyfi að við getum spilað rétt úr þessu Pressuleikurinn í handknatt leik á sunnudaginn vakti mikla athygli fyrir það, að pressufiðið bar sigurorð af landsliðinu. Og nú er spurt, hvað gerir landsliðsnefnd? fþróttasíðan sneri sér til Hann esar Þ. Sigurðssonar, for- manns landsliðsnefndar, og tók stutt viðtal við hann. Hannes sagði m.a.: „Þetta er bezti pressuleikur, sem ég man eftir og ég er mjög ánægður með leikinn í heild- Við höfum verið að þreifa okkur áfram og eftir leikinn á sunnudaginn vitum við svona nokkurn veginn hvar landið liggur. Ég reikna fast- lega með, að nokkrar breyt- ingar verði gerðar á liðinu, sem við völdum. í raun og veru erum við nú með tromp á hendí, en þó er ekki allt fengið. Það er nefnilega ekki víst, að aðstæðurnar leyfi að við getum spilað rétt úr þessu". Viö báðum Hannes að útskýra þes^i úmmæli sín nánar og förust honum þá orð á þessa Ieið: „Gkkur hefur gengið heldur treglega að fá s-uma leikmenn til að mæta á landsliðsæfingar, eink um Framara. Þeir hafa undirbúið sig af kappi undir Bvrópubikar- keppnina og slegið slöku við lands liðsæfingarnar fyrir bragðið. Þetta er að mörgu leyti skiljan- legi - og reyndar gömul og ný saga, að hagsmunir félaganna og landsiiðsins rekaist á. Eftir pressu- leiknum að dæma virðast nokkr- ir Fram-leikmenn líklegir til að hijóta sæti i landsliðinu gegn Tékkum i desember-byrjun, en nú hittist svo illa á, að Fram á að leika siðari Evrópuleik sinn í Júgóslavíu 19. nóvembei — og er vart við þvd að búast, að leik- mennirmr verði komnir heim aftur fyrr en 25. nóvember. Þeir verða sem sé ytra á þeim tíma, sem þvðingarmestu landsliðsæfing ar.iar verða haldnar. Það er afar nauðsynlegt að landsliðsmennirn- ir fái einhverja samæfingu — óg þess vegna er ég hræddur um, að aðstæðurnar leyfi e.t.v. ekki að við spilum rétt úr þessu, þótt við séam með trompin á hendi. Og þegar ég segi, að við séum með trompin á hendi, á ég við, að eftir pressuleikinn vitum við nokkurn veginn hvaða leikmenn koma til með að skipa landsliðið". — Hvað viltu segja um ga.gn- rýnina, sem fram kom á vali lands liðsins, sem lék gegn pressulið- inu? j — Landsliðsnefnd vissi vel, að sterkari leikmenn stóðu í nokkr- um tilfellum fyrir utan landsliðið. Um þetta vil ég segja, að við urðum að taka tillit til æfinga- sóknar leikmanna. Og annað at- riði, ekki vejgaminna. Við megum ekki aðein,s hugsa um líðandi stund. Þannig þótti okkur rétt að ve.ja nokkra yngri leikmenn, sem eru ekki þeir sterkustu í dag, en verða það e.t.v. eftir 2—3 ár. Hannes Þ. Sigurðsson liðsnefnd i heild um þetta atriði á þessu stigi. En ég vil taka fram, sagði Hannes að lokum, — að landsliðsnefnd á við margvíslega erfiðleika að etja, þegar hún velur landslið. Hafa verður æfingasókn leikmanna til hliðsjónar, en per- sónuiega finnst mér algert lág- mai'k, að menn mæti á eina lands liðsæfingu í viku. Þá verður að vega og meta afsakanir leikmanna, sem segjast ekki geta mætt, og athuga, hvort þær bafa við rök að styðjast. Aðalfundur ÍR — En við megum sem sé búast við einbverjum breytingum á lið-! Aðalfundur ÍR verður haldinn inu frá pressuleiknum, Hannes? i fimmtudaginn 23. nóvember n.k. — Já, ég reikna með því, þótt I Fundarstaður verður auglýstur ég geti ekki svarað fyrir lands- síðar. — Stjórnin. GÖÐ FRAMMI- STAÐA VÍKINGA Víkingar urðu sigursælir í yngri aldursflokkunum í knatt spymu á liðnu sumri. 2. flokk- ur a og b var í úrslitum í 5 af 6 mótum sumarsins. A-Iiðið sigraði í haustmóti, en tapaði naumlega úrslitaleiknum í Reykjavikurmótinu. B-liðið sigr aði hins vegar bæði í miðsum- arsmóti og haustmóti. Alls skoraði 2. flokkur Víkings 61 mark gegn 29. Myndin að neð an er af 2. flokki Víkings. Fremri röð frá vinstri: Rúnar Gislason, Sverrir Friðþjófsson, Bjami Gunnarsson, Jósteinn Kristjánsson, Þorbjörn Jónson, Diðrik Ólafsson, Sigfús Guð- mundsson, Ólafur Hjaltason, Eiríkur Þorsteinsscon, Bragi Sigurðsson og Björgivin Jó- hannsspn. Aftari _ röð: Vigfús Geirdal Sigfús Árnason, Jón Karlsson, Einar Magnússon, Jón Þórarinsson, Ómar Krist- jánsson, Ólafur Þorsteinsson, Björa Friðþjófsson og þjálfar inn Eggert Kr. Jóhannesson. Á myndina vantar Gunnar Ólafs- son, Kára Kaaber, Georg Gunn arsson, Kristinn P. Ingimars- son, Jakob Gunnarsson, Magnús Þorvaldsson, Guðmund Vigfús- son og Magnús Bárðarson. Efri myndin er af 3. flokki b, sem sigraði í haustmótinu, skoraði 9 mörk gegn 4. Fremri löð frá vinstri: Hallur Halls- son, Skúli Jónsson, Magnús Guðmundsson, Gunnar Péturs- son, Ómar Waage, Guðmundur son. Aftari röð: Jónas Vigfús- son, Ásgrímur Guðmundsson, Magnús Björgvinsson, Ásmund ur Gíslason, Þorvaldur Sigurðs son, Öm Baldursson og þjálf- arinn Eggert Kr. Jóhannesson. Eins og fyrr segir, hefur Vík mg gengið vel á knattspyrnu- sviðinu í sumar, en alls hefur léiagið unnið 6 mót. Meistara- flokkur félagsins hefur ekki staðið sig jafnvel í mörg ár, en eins og menn muna, komust Víkingar í úrslit í Bikarkeppni KSÍ og vom hársbreidd frá því I BBHKSI'

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.