Tíminn - 08.11.1967, Síða 16

Tíminn - 08.11.1967, Síða 16
n i 255. tbl. — Miðvikurfe^ur 8. nóv- 1967. — 51. árg. Viðskiptamálaráðuneytið leggst GEGN ERLENDUM Gunnar Bjarnason og frú á hestbaki. : Milljónamæringar hætta við arabisku gæðinganna ÞEIR HLUSTA Á • • ISLENZKT TOLT LEIGU- SKIPUM IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. Gunnar Bjamason, kennari á Hvauneyri, kom í nótt frá Þýzkalandi, þar sem hann mætti á landsmóti sem eigendur ís- lenzkra hesta á meginlandinu efndu til. Mótið var haldið í Aegidienberg skammt frá Köln, eða í SjöfjaUalöndum, eins og Gunnar kallar það. — Þama komu menn samar. með eina fimmtíu til scxtíu ís- lenzka reiðhesta. Þarna fór fram keppni, sem ég bef verið að skipuleggja með þeim. Þeir vilja hafa aðra aðferð en ís- lendingar. Þeir kæra sig t. d. ekki um það, að dómnefndir pukrist með niðurstöður ein- hvers staðar afsíðis, hcldur komi með þær fyrir augu við staddra strax að loknum spretti. Þarna er keppt í tölti öðru- vísi en hér. Þeir vilja heyra músikina í þessum góðgangi, og hafa þess vegna búið til mol bikaða braut fyrir töltreiðina. Þá klingir í götunni. Svo gefa dómarar einkunnir fyrir útlit og takt. Á malíbikinu heyr'st svo vel hvort hesturinn geng ur alveg hreint eða ekki. Þeir meðhöndla þetta eins og vís- indi og hafa reynt að kynna sér ganginn sem bezt með kvik myndum. Gunnar kveðst hafa lært mikið af þeim við það að vera þarna til leiðbeiniagar, en Gunnar fer utan einu sinni á ári til að læra og leiðbeina. eins og hann segir. Eigendi*r íslenzkra hesta á meginlandinu hafa með sér félag, sem í eru um 3 þúsund manns. Félag þetta var stofnað 1958 og nefnist Pony-Post klúbburinn. Félag'ð hefur gefið út mánaðarrit a.l- an þenna tíma, Pony-Poste’i og nú er þetta félag farið að hafa afskipti af öðrum hrossakyn- um. Og áhiuginn er slíkur, að nú er komin út í Sviss doktors ritgerð um íslenzka hestinn. Aðspurður sagðist Gunnar á- lita að íslenzki hesturinn væri vissum hætti að sigra önnur smáhestakyn í Evrópu. Hann mætir mjög mikilli andstöðu vegna þess að hann eyðileggur gamla reiðskólann þeirra. En fólk er gífurlega forvitið uhi íslenzka hestinn. Grein Gunn ars úr Iceland Rewiev um hest inn er nai að koma út ! út- breiddasta hestamannablaði Þýzkalands en þar er fjallað um sögu hans og þróun hér á landi. Þykir grein sem þessi hin for vitnisílegasta þar sem ísler.zki hesturinn er að nema nýtt land. Það sem hefur skeð, segir Gunnar, er að ég hef túlka'ð íslenzka hestinn á annan háti en hann var túlkaður áður Hins vegar hef ég aldre selt hest. Það er þessi túlku t sem hefur orðið áhrifarík Og þeg ar það gerist, kemur marka? urinn. En við erum enn á þrep.skildinum. í s/issnesku doktorsritgerðinni er bent a það, að sex þúsund íslenzkir hestar sóu nú á meginlar.dinu, í Bollandi, Þýzkalandi, Sviss og Asuturríki. Sjálfir höfum við flutt út þrjú þúsund og þrjú til fjögur hundruð hesta. Af því eru svona 2500 fylfullar hryssur. Svo eru þeir komni-’ með : ræktun ytra. Maður sem heitír | Kraut, Hkur kaupmaður í Köln, hefur bú uppi í Eiffel og | er með einar fimmtán j hryssur og stóðhestinn Goða i frá Álftagerði. Þegar ég f Kom til hans í fyrra, hafði ; hann tuttugu hryssur þama. Ég valdi úr fimm verstu hryss jsj urnar fyrir hann. Þær fimmtán F hryssur sem hann hefur núna l* eru svo samstæðar og svo gott S stóð, að maður sér það ekki G mikið betra hér, segir Gunnar. Sama er Feldman að gera í Aegidienberg, þar sem safnast , saman í viUuhverfi mi'!;éf.a- mæringar frá Köln og Bonn. j Og að hafa þetta ríka fólk , þarna, sem sífellt er að hlusta á hestana okkar tölta, gerir það að verkum að þetta er að breið ast út sem ríkra manna sport. Til dæmis um það, hve ís- íenzki hesturinn' er að vinna a má nefna, að fyrrgreindur ' Feldman átti eina fimm ara- bisk? hesta. Nú’er hann búinn að eiga arabísku hestana sína i tvö ár með íslenzku hestun- am, ár þes? að koma á bak þeim Hann kostað mann við að hirða þá af þvi þeir geta ekki gengið úti Og Feldman sagði. Eg varð, vegna við- Framhald á bls. 15 FBjReykjavík, þriðjudag. í októberbyrjun s. 1. skrifaði við skiptamálaráðuneytið bréf til allra íslenzkra skipafélaga, og annarra aðila, sem að undanförnu hafa tekið á leigu crlend skip til flutninga, og hvöttu til þess, að þessir aðilar leituðu fyrir sér á innlendum skipamarkaði um það hvort eitthvert íslenzkt skip væri þ laust og gæti tekið að sér þann i flutning, sem um væri að ræða, áður en erlent skip væri leigt. Blaðið sneri sér til Þórballs Ás geirssonar ráðuneytisstjóra í við skiptamálaráðuneytinu ,og stað festi hann, að bréfið hefði verið sent fyrst í október. Sagði hann, i að í bréfinu hefði verið talað um, að œskilegt væri að nýta ís- lenzk skip sem allra bezt, og Iþess vegna óskaði ráðuueytið eft ir því, að áður en nokikur aðili gerði ráðstafaniir til þess að leigja erlent skip, kynnti liann sér, hvort skip væri fyrir hendi hér á ’ landi, sem gæti tefeið að sér flutningana. — Það er að sjálfsögðu sam- komulagsatriði milili skipafélag- anna, sagði Þónhallur, hvemig þau nýta skipin, en við reyn.um heldur að hvetja þau til þeiss að fara þessa leið. Það mun vera tilgangur ríkis- valdsins með þessum tilimælum, að reyna að tryggja það, að íslenzkt kaupskipaiflotinn sé fulilnýttur, að því leyti, sem það samræmist inn flutnings og útfliutningsþörfunium eins og þau eru hverju sinni. End-a þótt þetta verði meginregl an, er ljóst, að eitthvað verður að taka af útlenclum skipum eftir GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Afskiptum bæjarfógetaemb- ættisins af Bjargsmálinu svo nefnda fer senm að ljúka, að því er Einar Ingimundarson bæjarfógeti skýrði Tímanum frá í dag. Bókaðir hafa verið vitnisburðir rúmlega 10 vist stúlkna, starfsfólks ríkisupp- tökuheimilisins í Kópavogi, og annarra aðila, sem málum eru kunnugir. Þá hafa starfskonur Bjargs verið yfirheyrðar. Ekki tókst blaðinu að afla sér upplýsinga um, hvaða aðilar taka Bjargsmálið að sér, þeg ar bæjarfógetaembættið i Hafnarfirði lætur af afskiptum þess. Sennilegast er þó, að saksoknari ríkisins taki rnálið til meðferðar. en sú er að öllu jöfnu stefna. mála sem þessa. Þá hefur saksóknari fengið a- skorun um að taka málið ski sem áður, vegna þeinra stóru sveiiflna, sem eru í flutningumnm, en þær eru mikið bundnar því hvort t. d. veiðist mdkii síld eðs ekki og hvernig afskdpunin kem.. ur í ákveðnium tappum. DEILAN TIL SÁTTASEMJARA EJ-Reykjavik, þriðjudag. Fyrsti samningafundurinn milli fuUtrúa farmanna -og skipafélaganna var haldinn í morgun. og er farmenn höfðu skýn afstöðu sína, og lagt fram kröfnr sínar, var málinu vísað til sáttasemjara ríkisins. Síðdegis í dag hafði hann ekki boðað sáttafund í deiimmi, en verkfall farmanna á að hefjast á laugardaginn, ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Samningafundurinn var hald- inn að tilmælum skipafélag- anna, þar sem þau höfðu ekk- ert fengið frá farmönnum nema tiikynninguna um verkfallið. Á fimdinum tilkynntu fulltriúar farmanna málið í aðalatriðum, eins og það horfir við frá þeim, og að því loknu var deilunni visað til sáttasemjara ríkisins. Að því er blaðið veit bezt, liaía farmenn lagt fram að nýju aliar þær kröfur, sem lagð ar voru fram fyrir verkfallið i vor, en þá var talið, að kraf- an um hækkun skipti nokkrum tugum prósenta miðað við fyrri samninga. ar hendur frá bæjarfógetanum í Kópavogi, en það mun Ijóst verða í vikulokin hvaða stefnu Bjargarmálið tekur. í gærdag voru starfsstúlkur Bjargs yfirheyrðar rækilega í fyrsta sinn. Stóðu yfirheyrslúr langt fram á kvöld, enda var um margar og margvíslegair á sakanir á hendur starfstúlkun um að ræða. Eftir því sem Ein ar Ingimundarson sagði Tím anum verða yfirheyrslur ekki flleiri á vegum bæjaríógeta- emíbættisins, sem býst við að skila málinu af sér fyrir viku lokin. Blaðið spurði bæjarfó- geta, hvort starfskonur kven- lögreglunnar hefðu verið yfir heyrðar, en þær komu talsvert við sögu í máli Marjun Gray o. fl. Bæjarfógeti fevað svo ekki vera, en það muin vera óheimilt aö taka til yfirheyrslu þá sem lögregluþjónsstörfum gegna. Bjargs-máfíB til saksóknara ?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.