Tíminn - 22.11.1967, Page 5
í SPEGLITÍMANS
Hér sjáuan við ungírú beim-
ur 1967, en það var Madeleine
Hartog-Bel, seim Maut þann
titil að þessu sinni. Hiún er
tuttuigu og einis árs gömul og
ef d’æma miá eftir úrslitum
*
Það eru ýmsir, sem kunna
ekiki að meta hreinskilnd Ge-
orge Bnown. En einn öflug-
an stuðningsmann á hann þó,
en það er Júllíana Hollands-
drottning. Hún segir uim hanu
að hann sé stórkóstlega
skemmtilegiur og að þau tvö
hafi nokburn veginn sama húJ
mor.
★
Pipanmyntiu-r geta verið
mjö,g hættulegar fyrir þá sem
keyra bíl. Það er brezki lækn-
irinn H.B. Wurmeling, sem
hefur fundið það út, ef lögregl
an stöðvar bilfreið og hefur
bifreiða-stjórann gr-unaðan um
að vera undir áhrifum áfengis,
geta áhrif pipanmyntu haft
sömu áhrif, þegar biásið er í
blöðru og áfengi. Hins \vegar
orsaka pdparmynturnar efeki
áifengismagn í blóðinu.
★
Maria Caii-as 0o grdski skipa
kóngurinn Aristoteles Onassi-s
hafa nú gengið í hjónaband.
Þetta vitnaðist ekki fyrr en
bálf-um mánuði eftir að atburð
urinn átti sér stað. Það eru nú
átta ár síða-n þau fóru að vera
sa-man en fyrst nún-a, se-m
María hefur fengið skiln-að frá
fyrri eiginmanni sínum.
þessarar keppni eru fegurstu
konur heims í Suður-Ameríku
þyí að stúlku'r frá Suður-
Amertílku voru í þrern fyrstu
sætunu-m í þessari keppni.
Númer eitt var urngfrú Perú,
Tk>m Jones, söngvarinn
frœgi, sem eitt si-nn var námu-
verkamaður vinnur sér inn
núna um það bil níutíu þ-ús-
und krón-ur á viiku. Hann kem-
ur þó aðeins fram í fimmitíu
mínú-tu-r á hverj-u kvöldi. Á
næsta ári Iverður han-n í Las
Vegas og ætlar áð skemmta
þar. Tekjur hans verða um
það bií fjörutíu miilijónir.
★
Erhard fyrrverandi ka-nsl-
ari Ves-turjÞýzka.lands ætiar
að feta í fótspor fyrirrennara
síns, Adienauers — og ætil-ar
að fara að gefa út endurminn-
ingar sínar. O-g kanslarinn f-yrr
verandi sem er þekktur fyrir
hagsýni sína h-efur sagt, að
bókin verði tilbúin fyrir jóla-
markaðinn 1968.
★
James Bond nefnir yfiimann
brezku leyniþjónusfinnar „M •
{ bóku-m sínurn. í raumveru-
ieikanum er hann kallaður
„C“.
„C‘ stóð upphaflega fyrir
áir Mansfiel-d Cumming, sem
varð æðsti yfirmaður brezku
ieyniþjónustunnar árið 1910.
En brezka leyniþjónustan geng
ur undir nafninu MI 6. Nú er
pað Sir Dick Goldsmith White,
númer tvö ungfrú Argemtína,
og nú-mer þrjú ungfrú Guy-
ana. Þegar úrslitin voru kunn
gerð va-rð ungifrú Perú svo mi'k
ið um, að hún fól-1 í yfiriið.
*
sem er „C“.
Bretar og aðrir hafa fengið
aö ky/inast „M“ á hvíta, tjald-
inu undanfarin ár. Og nýlega
uppiýsti bandarískt myndablað
hver „C“ er. Yfirvöld í Bret-
landi hafa þó pkki enn veitt
opinberlega leyfi til að látið sé
uppi nafn „C“ — því engu er
ein-s stranglega haldið leyndu
þar landi og nöfnum starfs-
manna leynilþjómustunnar.
Bandaríska timaritið „Time“
Queen Anne's Gate 21, Ml 6
mmTKHBAGm 22. nóvemher 1967.
TÍMINN
birti langa grein um Helms,
yfirmann bandarisku leyniþjón
ustunnar, CIA. Öli blöð í Sovét-
ríkjunum nef-na yfirmann leyni
þjónustu Rússa Andropow,
með nafni. En í Bretlandi er
nafn yfirmanns MI 6 enn ríki-s-
ieynadrmál.
Á hverjum morgni ekur
svört fólksbifreið að húsinu við
Queen Anne’s Gate 21 og út
stigur gráhærður maður á sjö-
tugsaidri. Þeir sem eiga leið
þarna fram hjá á sama tíma
álitu hann til skamms tíma
vera mikilsmegpndi banka-
stjóra á leið á stjórnarfund.
En Queen Anne’s Gate 21
er reyndar höfuðmiðstöð
brezku leyniþjónustunnar —
með bakdyraútgang um húsið
Broadway 54 — og gróhærði
maðurinn er æðsti njósnari
Eretlands.
Þegar fyrir fjórum árum
nafði háðhlaðið „Priivate Eye“
iýst því yfý- hver „C“ væri. En
Bre'ar álitu það grín að White
væri „C“ og töldu hann eftir
sem áður starfsmann utanríkis
ráðuneytisins (en þær upplýs-
ingar eru gefnar í bókinni
„Hvei er maðurinn" í Eng-
landi).
Brezkir blaðamenn, sem
komust ekki hjá að vita sann-
æikann um Sir Dirk, gátu ekk-
tírt látið uppskátt um vitneskju
sina. Þeir höfðu ströng fyrir-
mæli um að birta ekkert í
brezkum blöðum um starfsað-
terðir leyniþjónustunnar eða
nöfn yfirmanna í leynilþjón-
u-stunni.
Þvi var þess vegna fyrst
Ijostrað upp erlendis að Sir
Dick væri í raun og veru „C“.
New York-blaðið „Saturday
Evening Post“ bir.ti kafla úr
væntanlegri bók njósnasér-
fræðinganna David Wise| og
Thomas B. Ross, „The Espion-
age Establishment“.
Höfundarnir nefndu ekki að-
eíns „C“ með nafni og skýrðu
frá því hvar skrifstof-a hans
væri staðsett. heldur gáfu þeir
einnig upp símanúmerið hjá
MI 6: White-hall 2730.
Ekki nóg með það, einnig,
afhjúpuðu Wise og Ro-ss yfir
mann MI 5. gag-nnjósnadeildar
innar. Hann heitir Edward M.
Furnival-Jones og hefur aðset-
ur sitt i Leaconfield House við
Curzon Street og er almennt
álitinn vera starfsmaður varn-
armáiaráðuneytisins.
Það lá við að þessar aifhjúp-
anir færu fram hjá Bretum.
„Saturday Evening Post“ selst
aðeins í 7000 eintökum í viku
hverri i Bretlandi, og í þetta
sinn komu þau ekki á markað
vegna verkfalls h-afnarveirka-
nia-nna En tvö blöð f Englandi
fóru í kringum hin ströngu á-
kvæði, sem þeim eru sett hivað
viðkemur að birta slíkt atriði.
.Daily Express" og „Gu-ardian"
Framhald á bls. 12.
„M“ (til vinstri f James-Bond
mynd.
—BHOW—Wll ....... .
I
Á VÍÐAVANGI
Hve mikií verður geng-
isfellingin?
Menn ræða auðvitað ekki
annað meira en fyrirhugaða
Igengisfellingu, því að ekki fer
á milli mála að hún stendur
fyrir dyrum. Þar um vitna «v»
ekki verður misskilið málgögn
fc ríkisstjórnarinnar í gær. Ekki
S farið i launkofa með að gengið
f verði fellt og látið að því liggja
K að gengisfellingin muni nema
P töluvert meiru en 14,3%, sem
j pundið féll um. Spurningin er
I því núna, hve mikið fellur krón
| an. Ríkisstjórnin er nú að skoða
| ástand atvinnuveganna og læt-
f ur reikna út, hve mikið þurfi
að fella gengi krónunnar til að
'* rétta hlut þeirra. í þessu sam-
bandi er rétt að minna enn á
það, að gengisfall pundsins eitt
út af fyrir sig um 14,3% gefur
alls enga ástæðu til að fella
gengi íslenzkrar krónu um
14,3%, heldur aðeins um hluta
f ai' þeirri prósentu og hafa
Imenn nefnt 5—6%. Gengisfell
ing krónunnar íslenzku um-
frani 5—6% stendur því ekki
neinu sambandi við gengisfall
punðsins heldur af ástandinu
innanlands á íslandi, stöðu ís-
lenzkra atvinnuvega. Þetta er
rett að menn hafi í huga og
jatnframt rifja upp yfirlýsing-
ar ráðherra í kosningbarátt-
unni og í allt sumar, að geng-
ísfelling kæmi ekki til greina
og er síðasta dæmið þar um
er forsætisráðherra fylgdi efna
hagsráðstöfunum sínum úr
hlaði i upphafi þings þegar
hann vísaði gengisfellingu á
bug og taldi hana ekki vænlega
lil að leysa vanda. Nú er ann-
að ^hljóð í strokki stjórnar-
blaða og talað um að við verð-
um „að fylgja pundinu" og má
á þvi orðalagi skilja að þar
sé strax komin af því einu
11,3% gengisfelling íslenzku
krónuunar, sem er blekking ein
til að leiða athygli frá því að
gengisfall íslenzkrar krónu nú
Istafar af óstjórn ríkisstjórnar-
innar, sem með stefnu sinni
liefur komið atvinnuvegimum á
vonarvöl æ ofan í æ og ætlar
nu að fella gengi íslenzkrar
krónu í þriðja sinn, eftir mesta
góðæris og uppgripatímabil í
sögu þjóðarinnar.
Farmiðaskattur pg
Flugfélag íslands v
í umræðunum á Alþingi um
efnahagsmálafrumvarpið bar
Flugfélag íslands á góma.
Sigurvin Einarsson taldi lík-
ur benda til þess að farmiða
skatturinn myndi draga veru
lega úr ferðum manna flugleið
is til útlanda, en það myndi
verða Flugfélagi fslands til fjár
hagslegs hnekkis. Flugfélagið
væri eitt merkasta og þarf-
asta fyrirtæki landsmanna í
samgöngumálum, sem byggt
hefði upp frá grunni áætlunar
flug innanlands jafnóðum og
flugveliir hefðu orðið til. Jafn
framt hefði Flugfélagið rekið
utanlandsflug um Iangan tíma
af hinum mesta myndarskap.
Nú kæmi farmiðaskatturinn
í ofanálag á þá lítt skOjanlegu
kvöð, sem á Flugfélagið var
lögð í fyrra, að afgreiðsla þot
unnar, Boeing 727, skyldi vera
á Keflavíkurflugvelli en ekki
í Reykjavík. Sigtírvin taldi
að þessi kvöð myndi valda
Flugfélaginn um 10 millj. kr.
útgjaldaaiikningu á áti.
Framhald á bls. 15
i