Tíminn - 22.11.1967, Qupperneq 8

Tíminn - 22.11.1967, Qupperneq 8
/ 8 TÍfVIINN MIÐVIKUDAGUR'22. nóvember 1967. iiilllIlliŒIPiiiSilill : ; • ' ■ ;■ . MSÍk fM : - -/■ * ' ■' i Járnbrautarlest í Klettafjöllum, : : . ' ■■■■■ ' • ■ ; m&mm ; ■■: .. .•:• . ■' íslendingum hefur löngum ver-| i3 fcrðfþrá í blóð borin. Jafnvel; á hinum myrkustu öldum sög-, unnar, þegar landið einangraðist, að miklu leyti, fóru íslendingar I út ’ heiminn, bæði til að mennta sig, eða aðeins til þess að full- nægja ferðaþrá sinni. Þessir menn héldu uppi menningartengslum við aðrax þjóðir og fluttu með sér nýjungar til ættlandsins. Nú er þetta breytt, svo að það þykir naumast annað við hæfi, en að sem fiestir landar okkar heim- sæki önnur lönd og helzt mörg- um sinncm. Það er ekkert eins dæmi í barnaskólum á síðustu árum, að einn eða fleiri litlir pa'úar i einhverri bekkjardeiM- inni kafi dvalið á Mallorka í viku tíma eða svo, svo ekki sé nú minnzt á þá staði erlenda. sem nær liggja og íslendingar gera enn tíðreistara til. Ferðalög til útlanda þykja því1 ekki fréttnæm lengur, nema helzt stærð hóp- anna, sem hinar og þessar ferða- skrifstofur hafa smalað saman með miklum dugnaði og stýra til annarra landa. En svo taka menn Frá Winnipegborg. Vill gefa Vestur-ls- lendingum höfuðból Flugstöðin í Wlnnlpeg er i... stundum upp á því á efri árum, að skreppa til annarra heims- álfa, en þá jafnan einhverra sér- stakra erinda, en ekki aðeins til þess að endasendast um veröld- ina. Einn þeirra manna, sem í haust lagði upp í slíka ferð og kom aftur heill á húfi, var Jón Rögn- Jón Rögnvaldsson valdsson, garðyrkjumaður á Akur eyri. En Jón er kunnur álhuga- maður um skógrækt, skrúðgarða- rækt og blómarækt, hefur helgap rækíunarmálum flest ár ævi sinn ar og hefur áfhuga á' öliu því, sem upp úr jörðu vex. Kann hef ur á undanfömum árum séð um Lystigarð Akureyrar og komið þar upp grasagarði, þar sem nær allar íslenzkar jurtir vaxa. Er það starf hans þrekvirki, sem veita ber verðuga athygli. Jón Rögnvaldsson er sprækur eins og strákur. áhugamiál hans óteljandi og viða vitna fallegir staðir um handleiðslu hans í skipulagningu. En sem leiðbeinandi í þeim mái- um smitast menn af áhuga hans og trú á gróðrarmætti moldarinn- ar og skjldum okkar við hana og gróðurinn Eg náði sem snöggv- ast tali af honurn, heimkomn-um og bað ha-nn um viðtal. Líklega hpfu’- hann fyrst álitið, að ég ætlaðist til að hann færi að vitna um blessað ílhaMið okkar og sttjórnarfarið og tók þvi fálega, en sá sig um hönd þegar hann vissi. að þau mál vrðu ekki á dag- skrá þessu sinni, enda nógir aðrir til af „vitna“. Og svo kemur við- talið. — Ferðalöngunin greip þig eins slóðum í Kanada, fyrir grasagarð inn okkar á Akureyri og rifja upp gömul kynni í garðyrkju og skógrækt. f öðru lagi að heilsa upp á frændur og vini vestra, sem raunar er hreint ekki svo auðvelt, þar sem vegalengdirnar eru jafn stórkostlegar og raun ber vitni. — Þetta var alllangt ferðalag? — Ég fór að heiman 3. sept. og kom aftur 11. október. Fyrst var ferðinni heitið til Montreal og kom ég þangað 7. sept. kl. J2 á miðnætti. Ég átti ættingja í borg inm, sem voru búnir að bjóða mer að dvelja hjá sér ef ég kæmi vestur. En þegar til kom, hafði ég ekki rétt heimilisfang, og hótaiin, sem ég hringdi til, yfir- fuil. Vissi ég nú ekki hvað til ; bragðs skyidi taka. Þá veit ég ekki og ungiingana, Jón. Hvert var fyrr en uingur maður gengur rak- tilefnið ferðar þinnar til Kanada? j leitt til mín o-g spyr, hv„i t mig — Tilgan-gur þesarar farar minn í vanti gistingu. Þetta kom dálítið ar tii Vesturheims var tvíþættur, Fyrst og fremst sá, að útvega fræ og plöntur fná norðlægum flatt upp á mig og ég hikaði við, því mér datt í hug hvort þessi naungi gæti ekki alveg eins verið í flokki bófa og myndi hann ;.ka með mig út í skóg og kála mér þari En allt í einu fór má-unginn að hlæja, hafði hann alveg es’ð hugsanir mánar og sagði, að þso væn ekki nema von að ég væri á báðum áttum um það hvort óhætt væri að fara með sér út í myrkrið. Hann sagðist leigja ferdamönnum herbergi í nýiu bús., sem hann hefði byg-gt ’ út- hverfi borgarinnar og koistaði her bergið lu dollara yfir nóttina með m-orgunkaffi. Ég hafði nú á*tað mig og kvaðst mundu fylgja hon um, enda leit hann ekki út ivrir að vera neinn glæpamaður. Ég bjó svo hjá honum og konu nans í tvo sólarhrin-ga í góðu yfir.æti, þar til ég hafði náð í ættingja mína í borginni. - Hvernig liíkaði þér að ferð- ast umv — Það má heita ágætt að íarð- ast i þessum slóðum. Auðvitað tekui nokkurn tíma að ferðnst með jámbrautum eða bílum. en þá kynnist maður landinu og gróðr inum betur en þegar ferðast er með flugivélum. En þoturnar eru dásamleg farartæki. Það er furðu legi að -geta farið á 4—5 klst. vega lengd frá hafi til hafs; En það er álíka langt og frá íslandi til austurstrandar Norður-Ameríku. — Lentir þú í nokkrum æ.'in- týrum? — Auðvitað lendir maður ævin iega í smáævintýrum og til bess þarf maður nú ekki að ferðast til annarra landa eða heimsátfa En ég held að ekkert þeirra sé þess vert, að láta það á þrvjck út ganga. Þó má geta þess, að kunningi minn, aldraður maður, Lsienzkur, bauð að aka með mig o-g sýna mér aðal-verzlanir oorg- ar þeirrar, sem ég var þá staddur í. En vegna bílafjöldans á göfiin- um og yfirfullra bilastæð^, rexni ist okleift fyrir okkur að ko-nast nokkurs staðar út úr bíinum og máttum snúa heim við svo búið, hrósuðum reyndar happi að korp ast neilir á húfi heim aftur. Þavaa voru þó breiðstræti, eins og í öll- um nýrri borgum, með sex akrein um og um sjö metra breiðum gang stéttum. — Komstu á heimssýninguna? -Já, ég kom þangað 8. sept. og eyddi þar heilum degi. Maður gat nú ekki skoðað allt, sem þar var að sjá, á einum degi. Margt var íurðulegt og fagurt. En ég er viss um, að við fslendingar hefð- um getað sparað okkur sýningar- deiiiina okkar, að skaðlausu. Hun hefur þó kostað landið milliómr. En nóg um það. — Þú hittir auðvitað m-fla okkar? — Já, og þeim virðist vegna ve-1, og er ekkert nema gott um þá að segja. Þeir sem ég hafði samband við, tóku mér ailir eins FramhalO a bis tz. \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.