Tíminn - 22.11.1967, Qupperneq 14

Tíminn - 22.11.1967, Qupperneq 14
i MIÐTIKUDAGUR 22. nóvember 1967. 14 HÆGRI UMFERÐ Framhald ai bls. 3. sínu, að það. vaari hagur allrar þj óðarinnar, ííð umferðabreyting- in færi vel úr hendi, og hefði jafnframt í för með sér bætta og beftri umferðamenmingu. Þá fór fram fcosming fundar- stj'óra, og var Stefán Jasonarsom, Vorsabæ, kjörimn fundarstjóri, og honum til að^oðar Ármann Þórð arson, kaupMaigsstjóri í Óiafs- firði. Ritarar voru kjömir Finn- bogi Jónasson, aðaibókari Akur- eyri, og Aðaibjörn Hallgrímsson, flugivaillarstjóri á Þórshöín. Baldvin Þ. Kristjámsson flutti þessu næst frióðlegt erindi um af- skipti Samvinnutrygginga af um- ferðarmálum, en félagið hefur komið víða við á því sviði og verið brautryðjandi í þeim mál- um. Síðan flutti Ásmundur Matt- híasson, varðstjóri, erindi um urn ferðafræðslu í barna- og unglinga skólum, og Óskar Ólaísson, yfir- Íögregluþjónn, fiutti erindi um umferðal'öggæziu í dag% Að lok- um flutti Sigurður Ágústsson, framkvæmdastjóri Varfftar á veg um, erindi um störf og stefnu samtakanna. Atlir fyrirlesararnir svöruðu fyrirspurnum. í Jovötld fluttu starfsmenn Sam- vinnutrygginga, þeir Úlfar I-Ijalta sted og Olafur Kristjánsson, er- indi og á morgum varða tekin fyrir H-umferðarmiáil. ™ LIONS-KLUBBUR Framhald at bls. 3 undur, stjómar samkomxmni og viðureign þeirra hagyrðinganna. Aðgangseyrir er krónur 150. Aðgöngumiðar verða seldir í bóka verzlunum Lárusar Btöndal á Skiólavörðu-stíg og í Vesturverij og að Hiótel Sög.u milli kl. 5 og 7 síðdegis, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Lionsklúbbuirinn Þór í Re'ykja- vík hefur síðustu árin unnið að því að styrkja hin vangefnu börn, sem dveljasit að Tjiatdanesi, og hyggst á yfirstandandi vetri gera stónátök í þessum efnum. Haifa Þórs-félagar í fyrsta lagi gefið út jóilamerki og eru þau til sölu hjá félögum sjátfum. Ein.n- ig hafa þeir gefið út gjafabréf, sem eru tit sölu hjá stjórn fé- lagsins og Bó'kaverzlun Láru:s|r Blöndal. Kosta þau þúsund krón- ur. Niæsta skref er kvöldifagnaður inn í Súlnasal Hótel Sögu, sem þeir Þórs-félagar vonast til að verði f jölsöttur. Einnig er í ráiði að halda barna skemmtun í Háskólabíói og 22. marz verður vorfagnaður að HJótel Sögu á vegum klúbbsins. Mikit verkefni og fjárfrek eru framundan, t.d. bygging vinnu- skála og föndurstofu, og því heita forstöðuimenn Styrktarfélags Barnaheimilisiins að Tjaldanesi á allt gott fólk sér tii styrktar. Tjat'dainesiheimilið er sjáilfseignar stofnun og gjafirt il þess eru undanþegnar sikatti. ÓBREYTT GENGI — EÐA VERÐBÓLGA Framhals af bls. 1. veita viðskiptavinum vörulán. Verðbréf þeirra stofnana, sem verzla með sykur, kakó, kaffi og ull hækkuðu flest mjög í verði. í kauphöllinni í Kaupmanna < höfn voru verðbréf fyrir alls 40 milljónir króna seld í dag, og er það einsdæmi þar í landi. Sórfræðingar í efnabagsmál um hafa rætt mjög um það, hver áhrif gengisfellingin muni hafa á afkomu almennings í Bretlandi, en verkafólk er ekki ánægt með laun sín þar, og talsvert hefur verið um atvinnu leysi að undanförnu. Brezka stjórnin hefur lagt þunga áherzlu á, að almenningur megi ekki fara of geyst í launakröf um sínum, áður en *” mála komi að iaun hækki að koma útflutningsatvi gun um á traustan grunn, og gera brezkar vörur samkeppnisfær- ar á heimsmarkaðnum hvað verð og gæði snerti. Brezka stjórnin hefur nú alræðisvald til sjö mánaða, hivað snertir frestun á verð- og launaJhækk unum, of segja talsmenn henn ar að hún búist við því að sá frestur verði nægilega langur. Tglsmenn atvinnurekenda eru þó ekki sömu skoðunar, og telja að frekari ráðstafanir verði að gera, til að stemma stigu við þeirri öldu launa- hækkanákrafa, sem búizt er við að rísi í kjölfar gengis- fellingarinnar. Norska stjórnin liefur nú til- kynnt að gengi norsku krónunn ar verði ekki fcllt. Viðskipt.a málaráðherra Noregs, Káre Willoch, sagði á þingi í dag, nð Njrðmenn hefðu að vísn tnpa'ð taísvert hárri uppþæð með brezku gengisfellingunni, en það tap yrði engan veginn bætt með norskri gengisfeilingu. Ráðherrann lagði þunga áherzlu á, að þjóðin yrði að standa samanrsem einn maður í 4>essuni örðugleikum og skipta byrðinni á milli sín, því að nú harðnaði samkeppnin við þær þjóðir sem þegar hafa fellt gengið, og það væri ólijá- kvæmilegt að nokkur rýrnun TÍMINN yrði á þjóðartekjunum. Ráð- herrann kvað þá atvinnuvegi, sem byggðu á afurðasölu til Englands og Danmerkur myndu verða harðast úti af völdum sterlingspundsfellingar innar. Ilann sagði að sú ákvörðun hefði verið tekin vegna þess að ef gengið hefði verið fellt Iiefði skollið á verðbólga og allar lífsnauðsynjar hækkað í verði, sem svaraði til gengisfell ingarinnar, og að þessi þróun : myndi hafa í för með sér skriðu af kröfum um hækkuð Iaun. SlíK þróiln gæti orðið Norðmönnum örlagarík. Hætt væri þá við því að vísitöluaukn ingin yrði svo mikil að hún bæri kostina við gengisfellingu ofurli'Ói, og smám saman koma Norðmönnum í mun verri efna hagsaðstöðu en nú er. Auk verðbólgunnar, sem af gengis fellingunni stafaði myndu er- lcndar þjóðlr þá vantreysta norsku króninni. Ráðherrann sagði, að ef meiri hluti ann- arra þjóða hefði fellt gengi sitt, td samræmis við Breta, hefðu að engu orðið tilgangur hennar, og auk þess gæti snögg breyting á gjaldeyrisstöðn heimsins, valdið ófyrirsjáan- legu tjóni fyrir öll lönd. Full ástæða væri til að fagna því, að ekki hefðu fleiri lönd fetað í fótspor Breta, en raun væri á. RÆTT VIÐ STJÓRNAR- ANDSTÖÐUNA F’ ati'U.aJfl ai bls. 1. steriingspundinu. Þessi leið mundi stórskaða framleiðendur þess þriðjungs af útflutningi landsins, sem seldur hefur verið til sterl- ingssvæðisins. Að fella gengi króhunnar naicvæmiega jafn mikið og pund- ið fcll. Þá vaknar sú spurning, hvort það mundi reynast viðun- andi lausn á vandamálum sjávar- útvegsins. 3 Að lækka gengi krónunnar meira en pundið var lækkað og ley.sa um leið erfiðleika sjávar- útvegs, íðnaðar og fleiri atvinnu greina Af tóninum i þessum skrifum Aiþýðublaðsins er ljóst, að rikis- stjornin hefur valið „þriðja höfuð kosiinn", að lækka gengi krón- unnar meira en pundið var lækk- að, þ.e. meira en 14,3% og afneit- ar um leið að 14,3% gengislækk- un muni duga atvinnuvegunum, þu • henni felist 8—9% beint gengisfah krónunnar gagnvart þriðjUngi útflutningsins en 14,3% beint gengisfall gagnvart tveimur þriðju hlutum útflutningsins, sem fer lil landa, sem ekki breyta gengi sinnar myntar. Þannig virð ist rikisstjórnin vera að komast að þeírri niðurstöðu eftir að hafa hafiö skoðun á málefnum útflutn ing3alvinnuveganna, að stórfelld gengisfelling sé nauðsynleg, þótt henni hafi verið afneitað af for- sætisráðherra á þingi fyrir skömmu og látið eins og allur vandí íslenzks efnahagslifs væri leystui með frumvarpi því urn efnahagsaðgerðir, sem nú er komið í sall að nýju. þótt í því fælist ekki nokkur nýr stuðnin.guir' við atvimnuvegim, heldur eingöngu ucn fjáröflun að ræða til annarra úigjalda ríkissjóðs! Vbrði stórfeild gengislækkun framkvæmd mun hagur ríkissjóðs stórlega vænkast, nema verulegar tollalækkanir séu gerðar sam- hiiða, en alla vega ætti að losast um nokkur hundruð milljónir, sem ni' ganga til styrktar útflutn ingsatvinnuvegunum, ef gengis- feiiingin miðast við það. að þeir geti gengið styrkjalaust. Einn er sá þáttur varðandi áhrif gengisfalis pundsins á íslenzkt efnahagslífs, sem lítt mun kann- aðui og ’ef til vill erfitt að kanna á þessu stigi málsins, en hann er sá, að hve miklu leyti gengisfall pundsins muni verka til verðhækk unar i pundum á þriðjung útflutn ings Okkar til sterlingssvæðisins. Eins og menn fylgjast með i frétt- um frá Bretlandi er Wilson harð- ast gagnrýndur vegna þeirra verð hæKkana innanlands, sem gengis fall pundsins mun hafa f för með sér. Þær verðhækkanir verða að- eins á innfluttum vörum, þ.e. Bretar verða að greiða fieiri pund fyrir inníluttar vörur en áður, og einnig í pundum á fiski og fisk- afurðum innfluttum. Yrði raunin sú, að Lslenzkar afurðir á brezkum markaði hækkuðu talsvert í verði í sterlingspundum, og um það skal blaðið ekki fuilyrða á þessu stigi, verða raunveruleg áhrif af gengisfalli pundsins á okkar efna hagslíf enn minni en nemur 5 —6%. Þar að. auki felst í gengis lækkun pundsins mikið hagræði í útifiulningsverzluninni sem nem ur 14,3% á fob. verði vara frá steriingssvæðinu. Má búast við að innflubningur beinist meira til Bretiandis og steriingssvæðisins en áður en það er dæmi út af fyrir sig að reikna, hve mikið það kynni að leiða til lækkunar á fram leiðsluvísitölu. SESSELJUSKÁLI Fraanhald aif bls. 7. og kol og spýtur við höndina, einnig eru þar kaffi, te, meðlæti og fleira. Er óskandi að þeir er nota sæluhúsið gangi vel um og skflji við allt í jafn góðu lagi og er að var komið. Mikli bót var að sæluhúsl þessu á einium erfiðasta kiaifla Norður- landsvegar. Bakkasel er nú orðið lélegt, og oft gat spölurinn þang að frá þjðveginum reynzt erfiður í hriðum og óveðrum þótt ekki fekki væri lángur. RÆTT VIÐ ASÍ Framhals af bls. 1. eiginlega málstað, þar á meðal Verzlunarmannafélag Reykjavík- ur. Ljóst er því, að allsherjarverk fall verður boðað frá og með 1. tlesember næstkomandi. Aftur á móti er auðvitað ekki ljóst, hvort það kemur til framkvæmda. Við- ræðurnar við ríkisstjórnina munu að sjálfsögðu ráða miklu þar um, eða, eins og Hannibal Valdimars- son, forseti ASÍ, orðaði það: — ,Við munum fylgjast með gangi mála frá degi til dags og taka ákvarðanir í samræmi við það.“ í viðræðunefnd ASÍ eru eftir taldir menn: Hannibal Valdimars son Eðvarð Sigurðsson, Björn Jónsson, Óðinn Rögnvaldsson, Jón Sigurðsson, Snorri Jónsson og Jóna Guðjónsdóttir. SfLDIN Framhald af bls. 3. í salt 57.881 í frystingu 10.404 í bræðslu 550.926 Alls 619.210 Sfldveiðarnar sunnan lands og suðvestan. í síðustu viku bátuist á land 2.838 lestir, sem fengust bæði í Faxadýpi og Breiðamerkurdýpi. Heildaraflinn er nú 58.754 lestir, en var ama tíma í fyrra 45.164 lestir. KJÖTÞJÓFNAÐUR Framhald af bk. 3. ust hvergi hafa nærri komið, þeg- ar þeir voru spurðir, hvaðan þeim komu matvæiln. Greip þá lögreglumaðurinn einn þeirra, en hinir lilupu á brott. Við rannsókn kom í ljós, að tveir þeirra höfðu brotizt inn og stolið kjötinu, sem var urn 18 kiló að þyngd, en -sá þriðji hafði mætt þeim á götunni, og rann til rifja, að sjá mennina standa í erfiðisivin.nu um miðja nótt, og stanzaði til aið hressa þá á áfengi, og í þeim svifum bar lögreglu- manninn að. Fljótlega hafðist upp á þeim meðseka og játuðu mennirnir báð ir að hafa stolið kjötinu. SNJALL ÞÁTTUR Framhald af bls. 3. svo sannariega að semja falleg lög, sem rista dýpra en marg ur hyggur, og skipar fastan sess í huga þjóðarinnar. I Þ R Ó T T I R vettivangurinn til að fjalla um það. Þá sagði Ólafur, að ef dómarar færu þá leið að rjúfa tengslin við Kn'attspyrnuráð- ið, ryfu þeir um lei@ öl'l tengisl við iþróttahreyif.inguna. Þeir fengju ekki inngönigu í ÍSÍ, en e.t.v. ASÍ (Alllþýðusam- band fslflnds), enda gæti hann ekki betur séð, en kma'ttspyrnaxidómarair vildu með þessu stofna atvinnu- mafinaklúlbb, en slrkt taldi hann óheiíllavænlle'gt á meðan knattspyrnumenn sjólfir og for yisitumenn félaga og samibanda væru ólaunaðir, Lagði Ólafur að lokum áberzlu á, að allir aðilar yrðu að standa sam- an. „Knaittspyrnudámarar hafa sagt,“ saigði hann, „a'ð þeir séu svo nauðsynlegir, að án þeirra geti enginn lelkur farið fram. En góðir dómarar, gleymið þrí ekki, að án leikmanna og án ftoirystumflnna I félögum fænu heldiur engir leildr fram. Þess vegna verðum rfð að vinna saman.“ Eftir þessi orð Ólafs urðu enn miklar umræður. Töldu dómarar að það væri ekki megintilgangurinn með því að stofna sjólfBtœtt félag, að gerast atvinnumannaklúbbur „en við vfljum fá kostnað oikk- ar við þessi störf greiddan“, sagði Einar Hjantarson í þessu samjbandi. Það var greindlegt á dóm- urum, að þeir vildu fá botn í málið. Þeir köstuðu stríðs- hanzkanum á þessum fundi ___ m.a. með því a@ gera engar ráðstafanir tfl að mynda nýja stjórn — en í iok fundarins sömdu þeir vopnahlé við Knatt spyrnuráðið og var samjþyikkt tffllaga frá Einari Hjartarsyni þess efnis, að kosin yrði Þriggja manna nefnd af hálfu domara til að kanna frekari möguleika tfl samfcomuilags. Síðan var boðað tfl framhalds- aiðalfundiar. Verður fróSlegt að vita, hvernig máli þessu lýkur. ______________ — alf. I ÞRÓTTIR misst þessa tvo ágætu leikmenn ur handkn.attleiknum, eru þeir ekki örvæntingarfullir, því að Matthías ^ Ásgeirsson virðist ætlax að ná góðum árangri með liðið. SMYGL Framhald af bls. 16. súkkulaði. Verðmæti sæl- gætisins er áætlað 60 þús und krónur. Þá fannst einmg nokkurt magn af tyggigúmmíi og niðursoð- inni skinku. Eins og áður segir verður haldið áfram leit í Brúar- fossi ef vera mættj að enn sé smyglvarningur falinn í skipinu. Mönnum finnst kannski ekki mikið til um þetta magn af varningnum sé miðað við geneverinn sem fluttur var til landsins á Ásmundi ekki alls fyrir löngu, en gæta ber þess að Brúarfoss er ekki gerður út sem smyglskip, heldur taka einstakir skipverjar þennan flutning upp á sjálfdæmi og sé tillit tekið tfl þess, er hér hreint ekki um svo litla framtakssemi að ræða. ÞAKKARÁV Innilegar þakkir færi ég ölli m beim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu. Guð blessi yk'kur öll. Biörn Ingimar Valdimarsson Biömskoti, Skeiðum. Þökkum af alhug öllum þelm er auösýndu okkur samýð og vinarhug viS andlát og iarSarför okkar hjartkæru móSur, tengdamóSur, og ommu. Guðfinnu Steinsdóttur. Sunnuhvoli, Stokkseyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. EiginmaSur rúinn, Magnús Ólafsson frá Króki, Holtum, Höföaborg 55, l«xt f Landakotsspítala 21. þ. m. Sigurveig Jónsdóttir. /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.